Meistaramótiđ hafiđ!

Bjarni Jens vann VigfúsMeistaramót Hellis er hafiđ og hófst í gćr.  Oft hafa fleiri skákmenn en tekiđ ţátt en alls taka 15 skákmenn ţátt.   Međal keppenda er stórmeistarinn Henrik Danielsen.  Ţađ er í fyrsta sem stórmeistari tekur ţátt en reyndar tók Ţröstur Ţórhallsson ţátt hér í denn, ţá reyndar ekki stórmeistari.

Ţátttakan er léleg ađ ţessu sinni.  Reyndar er ţátttakan alltaf fremur léleg ţau ár sem Reykjavíkurskákmótiđ fer fram en er samt óvenju slöpp ţetta ár.  Ýmsar ađrar ástćđur má einnig nefna eins og NM í skólaskák og sjálfsagt hefur unglingamótiđ dregiđ úr ţátttöku. 

E.t.v. er ţađ umhugsunarefni fyrir félagiđ ađ vera ekki svona íhaldssamt á form mótsins.  Skynsamlegt gćti veriđ ađ breyta mótinu í helgarmót öđru hverju eđa ţá flytja á annan tíma. 

Ađ öđru leyti vísa ég á fréttaflutning á Skák.is og tenglasafn hér á vinstri hluta síđunnar.  Ţar er ađ finna úrslit, skákir, stöđur og fleira.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband