6.3.2008 | 20:03
Bjarni Jens skákmeistari Hellis
Hinn ungi og efnilegi skákmađur Bjarni Jens Kristinsson (1822) er skákmeistari Hellis og reyndar sá yngsti í sögu Hellis en Bjarni fćddist áriđ 1991, sama ár og félagiđ var stofnađ! Bjarni vann Pál Andrason í lokaumferđinni og varđ í 2.-3. sćti ásamt Jóni Árna Halldórssyni. Öruggur sigurvegar á mótinu var Henrik Danielsen sem vann mótiđ međ fullu húsi. Hellir óskar ţessum unga skákmanni til hamingju međ árangurinn en hann var um mánađargamall ţegar stofnfundurinn fór fram!
Lokastađan:
Rk. | Name | Rtg | Club/City | Pts. | Rp | rtg+/- | |
1 | GM | Danielsen Henrik | 2506 | Haukar | 7,0 | 2546 | 6,7 |
2 | Halldorsson Jon Arni | 2174 | Fjölnir | 5,0 | 1918 | -7,3 | |
Kristinsson Bjarni Jens | 1822 | Hellir | 5,0 | 2032 | 40,0 | ||
4 | Brynjarsson Helgi | 1914 | Hellir | 4,5 | 1895 | 10,0 | |
5 | Johannesson Gisli Holmar | 2054 | Hellir | 4,0 | 1991 | 0,0 | |
Vigfusson Vigfus | 2052 | Hellir | 4,0 | 1908 | 0,0 | ||
Lee Gudmundur Kristinn | 1365 | Hellir | 4,0 | 1543 | |||
8 | Leifsson Thorsteinn | 1825 | TR | 3,5 | 1693 | -18,0 | |
Traustason Ingi Tandri | 1788 | Haukar | 3,5 | 1792 | -7,5 | ||
Gudbrandsson Geir | 1330 | Haukar | 3,5 | 1646 | |||
11 | Andrason Pall | 1365 | Hellir | 3,0 | 1662 | ||
Kjartansson Dagur | 1325 | Hellir | 3,0 | 1528 | |||
Oskarsson Arnar Freyr | 0 | 3,0 | 1381 | ||||
14 | Sigurdsson Birkir Karl | 1295 | Hellir | 2,0 | 1337 | ||
15 | Steingrimsson Brynjar | 0 | Hellir | 1,0 | 752 |
Verđlaunahafar:
- 35.000 (Henrik)
- 25.000 (Jón Árni og Bjarni skipta)
- 20.000 (Jón Árni og Bjarni skipta)
Aukaverđlaun:
- Skákmeistari Hellis: Gold Chess Package: Chess Assistant 9.1 Professional, Rybka 2.3.2a (Bjarni Jens)
UCI (multi-processor version, 32 & 64-bit versions) with Chess Openings 2007. - Besti árangur undir 2200 skákstigum: Silver Chess Package: Chess Assistant 9.1 Professional, Rybka 2.3.2a
UCI (single-processor version, 32 & 64-bit versions) with Chess Openings 2007. (Jón Árni) - Besti árangur undir 2000 skákstigum: Rybka 2.3 UCI Multi-processor version, 32 & 64-bit versions. (Helgi Brynjarsson)
- Besti árangur undir 1800 skákstigum: 5.000- (Guđmundur Kr. Lee)
- Besti árangur undir 1600 skákstigum: 5.000- (Geir Guđbrandsson)
- Besti árangur stigalausra: Skákklukka eđa taflsett (Arnar Freyr Óskarsson)
- Unglingaverđlaun (15 ára og yngri): Vegleg bókaverđlaun (Páll og Dagur) og kannski Birkir líka?
- Kvennaverđlaun: Ţrenn vegleg bókaverđlaun (Engin!)
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.