Hellismótið hafið!

Fiskmarkaðsmót Hellis hófst í dag.  Fyrstir til að klára voru ungu mennirnir Hjörvar og Atli þar sem Hjörvar hafði betur.  Omar og Magnús Örn gerðu jafntefli sem og Heikki og Björn.  Pólverjinn Misiuga lagði Róbert.

Skák umferðarinnar var hins vegar skák Lazarevs og Sigurðar Daða.  Þar var allt upp í háalofti og báðir í bullandi tímahraki.  Lazarev hafði hins vegar betur en mér þætti gaman að sjá þá skák skýrða með Rybku en Eyjólfur ætlar að slá inn skákir mótsins.   

Nóg í bili.  Vísa á úrslit hér á vinstri hluta síðunnar.

Gunnar Björnsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband