18.7.2008 | 06:45
Óstöðvandi Pólverji?
Pólverjinn Misiuga hefur komið sterkur inn það sem af er mótinu. Í dag hafði hann Hjörvar Stein í spennandi skák þar. Róbert vann Westerinen nokkuð örugglega og Magnús Örn vann Atla Frey í fórnarskák þar sem Atli fórnaði en Magnús varðist og hafði betur.
Tvö stutt jafntefli urðu. Hjá Lazarev og Birni annarsvegar og Omari og Daða hinsvegar.
Pólverjinn er efstur með 2 vinninga. Lazarev og Björn hafa 1,5 vinning en aðrir minna. Það stefnir greinilega í hörkubaráttu!
Skákirnar eru komnar á vefsíðu mótsins og reyndar á Skákhornið. Á morgun hefst helgarskákmót TR og Hellis í feninu og eftir slaka skráningu til að byrja með hefur hún tekið kipp og eru nú 15 skákmenn skráðir enda miklu meira vit í því að tefla á sumrin en að spila golf eða fótbolta! Skora á skákara að fjölmenna!
Á morgun fer fram þriðja umferð og hefst kl. 17:30. Þá mætast m.a. Magnús-Misiuga, Lazarev-Omar og Róbert-Björn.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég held að þar ætti að standa að Lazarev og Magnús hafa 1,5 vinning.
Kv. PAUL
Paul Joseph Frigge, 18.7.2008 kl. 08:18
Björn forseti er sem sagt aðeins með 1v. Áfram forseti en niður með Gunzó mafíózó
Sævar Bjarnason, 18.7.2008 kl. 19:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.