26.7.2008 | 17:20
Lög Taflfélagsins Hellis
- Félagiđ heitir "Taflfélagiđ Hellir". Heimili ţess og varnarţing er í Reykjavík.
- Tilgangur félagsins er skákiđkun, ađ efla skákiđkun og halda uppi góđu félagsstarfi. Skulu í ţví skyni haldin skákmót fyrir félagsmenn, m.a. Meistaramót félagsins. Ţá skal félagiđ halda eđa taka ţátt í a.m.k. 6 skákviđburđum á ári hverju.
- Félagiđ skal vera ađili ađ Skáksambandi Íslands og taka ţátt í deildakeppni ţess.
- Rétt til inngöngu í félagiđ hafa allir einstaklingar nema ţeir sem hefur veriđ vísađ úr félaginu eđa er bönnuđ innganga í félagiđ samkvćmt ákvörđun stjórnar eđa félagsfundar.
- Á félagsfundum, m.a. ađalfundum, hafa allir skuldlausir félagsmenn, 16 ára og eldri, sem ekki eru fullgildir félagar í öđrum félögum innan Skáksambands Íslands, atkvćđisrétt, enda hafa ţeir veriđ í félaginu a.m.k. nćstu 3 mánuđi fyrir fund. Ţeir sem kosnir eru í stjórn félagsins fá ţó ţegar atkvćđisrétt.
- Ađalfundur félagsins hefur úrskurđarvald í öllum málum ţess. Hann skal haldinn í febrúar eđa mars ár hvert. Skal til fundarins bođađ, bréfleiđis til atkvćđisbćrra félagsmanna, a.m.k. 10 dögum fyrir fund. Í fundarbođi skal getiđ ţeirra mála sem kunnugt er ađ lögđ verđi fyrir fundinn auk venjulegra ađalfundarstarfa, sbr. 7. grein. Skýrsla stjórnar og reikningar félagsins skulu liggja fyrir a.m.k. 10 dögum fyrir ađalfund.
- Á ađalfundi skal fjalla um eftirfarandi liđi:
- Kosinn fundarstjóri og fundarritari.
- Flutt skýrsla stjórnar.
- Lagđir fram reikningar félagsins sem ná yfir síđast liđiđ almanaksár.
- Umrćđur um störf stjórnar og afgreiđsla reikninga.
- Kosning formanns.
- Kosning stjórnar.
- Kosnir tveir endurskođendur ađ reikningum félagsins.
- Félagsgjöld ákvörđuđ.
- Breytingar á lögum og reglum félagsins.
- Önnur mál.
Međ samţykki fundar má breyta röđ dagskrárliđa. Á fundinum rćđur einfaldur meirihluti úrslitum, nema öđruvísi sé ákveđiđ í lögum ţessum. Verđi atkvćđi jöfn viđ stjórnar- eđa nefndarkjör rćđur hlutkesti.
- Kalla skal saman sérstakan félagsfund ef a.m.k. 2/3 stjórnar ákveđur ţađ eđa a.m.k. 20 atkvćđisbćrir félagsmenn óska ţessa. Hefur sérstakur félagsfundur sama vćgi og ađalfundur og gilda um hann sömu reglur, t.a.m. hvađ varđar bođun hans. Ţó skal ađeins heimilt ađ taka til afgreiđslu á sérstökum félagsfundum ţau mál og ţćr tillögur sem sérstaklega er greint frá í fundarbođi. Ţá er eingöngu hćgt ađ breyta lögum ţessum á ađalfundi.
- Í stjórn félagsins skulu kosnir auk formanns átta međstjórnendur. Stjórnin skiptir međ sér starfsheitum og verkefnum. Innan stjórnar rćđur einfaldur meirihluti atkvćđa.
- Stjórnin er ćđsta vald félagsins á milli félagsfunda. Hún skal, ađ svo miklu leyti sem henni er unnt, sjá um ađ haldin séu skákmót innan félagsins, er öllum félagsmönnum sé heimill ađgangur ađ. Stjórnin velur skákstjóra er sjái um framkvćmd mótanna. Stjórninni, eđa eftir atvikum félagsfundi, er heimilt ađ vísa manni úr félaginu eđa meina manni ađ ganga í félagiđ ef a.m.k. 2/3 hluti fundarmanna ákveđa ţađ. Međ sama hćtti er heimilt ađ setja menn í keppnisbann.
- Allar ályktanir og bindandi ákvarđanir stjórnar og félagsfundar skulu fćrđar í gerđabćkur.
- Verđi félagiđ lagt niđur skulu eignir ţess afhentar Skáksambandi Íslands til varđveislu, nema 2/3 hluti fundarmanna á félagsfundi ákveđi annađ.
- Lögum ţessum er einungis hćgt ađ breyta á ađalfundi međ 2/3 hluta atkvćđa enda hafi breytingatillögurnar veriđ tilgreindar í fundarbođi.
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 83480
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.