27.7.2008 | 11:58
Fjörlegu alţjóđlegu móti lokiđ
Fjörlegu alţjóđlegu móti Hellis lauk sl. miđvikudag. Ţar var hraustlega teflt og lítiđ um stutt jafntefli. Franski stórmeistarinn Vladimir Lazarev vann fremur öruggan sigur fékk 7˝ vinning eđa tveimur vinningum meira en nćstu menn. Lazarev gerđi 3 stutt jafntefli međ svörtu en vann ađrar skákir. Hann var reyndar hćtt kominn gegn Magnúsi Erni í síđustu umferđ auk ţess sem Atli Freyr virtist hafa góđa jafnteflismöguleika gegn honum. Lazarev er hins grjótseigur og var kampakátur í mótslok en hann var nokkuđ stressađur í mótsbyrjun enda ljóst ađ marga vinninga ţyrfti í til ađ halda stigunum.
Björn Ţorfinnsson og Róbert Harđarson urđu í 2.-3. sćti međ 5˝ vinning. Birni virđist ekki vera ćtlađ ađ ná áfanga á Hellismóti og eins og svo oft áđur munađi ţar litlu. Pólverjinn Misiuga hafđi ţar mikil áhrif enda vann hann bćđi Björn og Róbert. Róbert tefldi vel og virđist vera í hörkuformi. Hann mun leiđa sveit Hellis á EM talfélaga í Grikklandi í haust.
Fjórđi varđ Sigurđur Dađi Sigfússon međ 5 vinninga. Ánćgjulegt ađ sjá Dađa aftur en hann hefur lítiđ teflt síđustu misseri. Dađi ćtlar ađ fara ađ tefla á meira í haust og án efa mun AM-áfangar nást í hús.
Í 4.-5. sćti međ 4˝ vinning urđu Magnús Örn Úlfarsson og Andrzej Misiuga. Magnús hefur lítiđ teflt síđustu ár enda veriđ í námi í Bandaríkjunum. Magnús Örn tefldi frísklega eins og t.d. má sjá í skák hans gegn Dađa og en vantar kannski smá meiri leikćfingu. Ţađ verđur gaman ađ fylgjast međ honum í landsliđsflokki. Misiuga er greinilega mun betri skákmađur en 2180 skákstig gefa til kynna. Hann er traustur og verst vel og fannst mér íslensku skákmennirnir stundum ganga of "direct" til leiks gegn honum.
Westerinen og Omar Salama fengu 4 vinning og urđu í 6.-7. sćti. Ţeir urđu einnig jafntefliskóngar mótsins međ 6 jafntefli. Heikki var hann kátasti í mótslok ţrátt fyrir árangurinn. Heikki hentar sennilega illa ađ tefla á lokuđum mótum. Hann undirbýr sig ekki, hefur ekki tölvu, heldur treystir á hyggjuvitiđ. Honum fannst gaman ađ vera á Íslandi ađ sumarlagi og skođađi söfn af miklum krafti! Omar Salama átti gott og hćkkar á stigum. Omar hefur bćtt sig mikiđ síđan hann til landsins.
Hjörvar Steinn átti ekki gott mót. Hann tefldi samt betur en vinningarnir gáfu til kynna en hlutirnir féllu ekki međ honum. Hann hafnađi held ég ţremur jafnteflisbođum í skákum sem hann tapađi svo. Hjörvar hefur veriđ ađ bćta sig jafnt og ţétt og ţađ er ekki óeđlilegt ţótt eitt og eitt "áfall" verđi.
Atli Freyr fékk 1˝ vinning. Ţađ ţýđir samt ađ hann lćkkar ađeins um 3 stig. Rétt eins og Hjörvar tefldi Atli betur en vinningarnir gáfu til kynna. Honum vantar meiri reynslu og mun örugglega fá fleiri vinninga á nćsta móti!
Skákstjórar voru Vigfús Vigfússon, Davíđ Ólafsson og undirritađur. Eyjólfur Ármannsson sem um innslátt og eins og venjulega ákaflega fljótur ađ koma skákunum frá sér sem gleđur íslenska skákáhugamenn. Dađi Örn lét svo hana Rykbu skođa skákirnar. Auk ţess fá Grétar og Hjördís foreldrar Hjörvar ţakklćti fyrir alla ţeirra ađstođ sem og Omar sem einnig var óţreytandi og alltaf viljugur ţegar til hans var leitađ.
Fiskmarkađur Íslands og Skáksamband Íslands fá svo sérstakt ţakklćti fyrir stuđning sinn viđ mótshaldiđ. Skákskóla Íslands ţökkum viđ svo fyrir ađ lána okkur húsnćđi!
Ég vona ađ framhald verđi á slíku mótshaldi Ţađ er tiltölulega lítil vinna ađ skipuleggja svo lítiđ mót og upphćđirnar eru frekar litlar sé vel haldiđ um fjármálin.
Gunnar Björnsson
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 83480
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.