Fyrsta og önnur umferð hraðskákkeppninnar

Búið er að draga saman í fyrstu og umferð Hraðskákkeppni taflfélaga sem nú er að fara fram í fjórtánda sinn.  13 lið taka þátt sem er metjöfnun. TR-ingar hafa titil að verja, hafa tvö síðustu ár og alls fimm sinnum.   Hellismenn hafa unnið oftast allra eða sex sinnum  en þessi félög hafa borið höfuð og herðar yfir önnur félög.  Tvö önnur félög hafa einnig sigrað í keppninni en hvorugt þeirra er líklegt til að endurtaka það, eðli málsins samkvæmt, en það eru Skákfélag Hafnarfjarðar og Skákfélagið Hrókurinn.

Íslands- og hraðskákmeistarar Taflfélags Reykjavíkur, Taflfélagið Hellir og Skákfélag Akureyrar komast beint áfram í aðra umferð sem þau lið sem komust lengt í keppninni í fyrra.  

 Víkingaklúbburinn tekur nú þátt í fyrsta sinn.  

Ólafur S. Ásgrímsson, yfirdómari keppninnar, hafði umsjón með drættinum:

1. umferð (13 liða úrslit):

  • Skákfélag Selfoss og nágrennis - Skákdeild Fjölnis
  • Taflfélag Vestmannaeyja - Skákdeild Hauka
  • Taflfélag Garðabæjar - Taflfélag Akraness
  • Taflfélag Bolungarvíkur - Kátir biskupar
  • Skákdeild KR - Víkingaklúbburinn

Fyrstu umferð á að vera lokið 20. ágúst.  

2. umferð (8 liða úrslit):

  • Selfoss/Fjölnir - Taflfélag Reykjavíkur
  • Garðabær/Akranes - Akureyri
  • KR/Víkingar - Bolungarvík/Kátir
  • Taflfélagið Hellir - Haukar/Vestmanneyjar

Annarri umferð á að vera lokið 31. ágúst.  

Úrslitum skal komið til umsjónarmanns keppninnar eins fljótt og auðið er í netfangið gunnibj@simnet.is.  

Liðsstjórar:

 

1Kátir biskuparÞórður Sveinssonthordursveinsson@gmail.com894 4888
2Skákdeild FjölnisHelgi Árnaoonhelgi@rimaskoli.is664 8320
3Skákdeild HaukaAuðbergur/Ingi Tandriaui@simnet.is;tandri27@hotmail.com821 1963 / 695 0779
4Skákdeild KRSigurður Herlufsensigher@islandia.is555 1744
5Skákfélag AkranessGunnar Magnússongunnar@fva.is865 3450 / 431 3222
6Skákfélag AkureyrarHalldór Brynjar Halldórssonhalldorbrynjar@logos.is860 2318
7Skákfélag Selfoss og nágrennisMagnús Matthíassonmaggimatt@simnet.is692 1655
8Taflfélag BolungarvíkurGuðmundur Daðasongudmundur.dadason@glitnir.is844 4481
9Taflfélag GarðabæjarPáll Sigurðssonpallsig@hugvit.is860 3120
10Taflfélag ReykjavíkurÓttar Felix Haukssonottar@zonet.is897 0057
11Taflfélag VestmannaeyjaEinar K. Einarssoneinark@taflfelag.is697 9187
12Taflfélagið HellirGunnar/Vigfúsgunnibj@simnet.is;vov@simnet.is820 6533 / 863 5116
13VíkingaklúbburinnGunnar Freyr Rúnarssongunnarrunarsson@gmail.com862 9744

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Bergz

Merkilegt að þarna er skákmaður með taflfelag.is addressu, en er liðsstjóri annars félags!

Snorri Bergz, 8.8.2008 kl. 09:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband