7.8.2008 | 23:11
Fyrsta og önnur umferð hraðskákkeppninnar
Búið er að draga saman í fyrstu og umferð Hraðskákkeppni taflfélaga sem nú er að fara fram í fjórtánda sinn. 13 lið taka þátt sem er metjöfnun. TR-ingar hafa titil að verja, hafa tvö síðustu ár og alls fimm sinnum. Hellismenn hafa unnið oftast allra eða sex sinnum en þessi félög hafa borið höfuð og herðar yfir önnur félög. Tvö önnur félög hafa einnig sigrað í keppninni en hvorugt þeirra er líklegt til að endurtaka það, eðli málsins samkvæmt, en það eru Skákfélag Hafnarfjarðar og Skákfélagið Hrókurinn.
Íslands- og hraðskákmeistarar Taflfélags Reykjavíkur, Taflfélagið Hellir og Skákfélag Akureyrar komast beint áfram í aðra umferð sem þau lið sem komust lengt í keppninni í fyrra.
Víkingaklúbburinn tekur nú þátt í fyrsta sinn.
Ólafur S. Ásgrímsson, yfirdómari keppninnar, hafði umsjón með drættinum:
1. umferð (13 liða úrslit):
- Skákfélag Selfoss og nágrennis - Skákdeild Fjölnis
- Taflfélag Vestmannaeyja - Skákdeild Hauka
- Taflfélag Garðabæjar - Taflfélag Akraness
- Taflfélag Bolungarvíkur - Kátir biskupar
- Skákdeild KR - Víkingaklúbburinn
Fyrstu umferð á að vera lokið 20. ágúst.
2. umferð (8 liða úrslit):
- Selfoss/Fjölnir - Taflfélag Reykjavíkur
- Garðabær/Akranes - Akureyri
- KR/Víkingar - Bolungarvík/Kátir
- Taflfélagið Hellir - Haukar/Vestmanneyjar
Annarri umferð á að vera lokið 31. ágúst.
Úrslitum skal komið til umsjónarmanns keppninnar eins fljótt og auðið er í netfangið gunnibj@simnet.is.
Liðsstjórar:
1 | Kátir biskupar | Þórður Sveinsson | thordursveinsson@gmail.com | 894 4888 |
2 | Skákdeild Fjölnis | Helgi Árnaoon | helgi@rimaskoli.is | 664 8320 |
3 | Skákdeild Hauka | Auðbergur/Ingi Tandri | aui@simnet.is;tandri27@hotmail.com | 821 1963 / 695 0779 |
4 | Skákdeild KR | Sigurður Herlufsen | sigher@islandia.is | 555 1744 |
5 | Skákfélag Akraness | Gunnar Magnússon | gunnar@fva.is | 865 3450 / 431 3222 |
6 | Skákfélag Akureyrar | Halldór Brynjar Halldórsson | halldorbrynjar@logos.is | 860 2318 |
7 | Skákfélag Selfoss og nágrennis | Magnús Matthíasson | maggimatt@simnet.is | 692 1655 |
8 | Taflfélag Bolungarvíkur | Guðmundur Daðason | gudmundur.dadason@glitnir.is | 844 4481 |
9 | Taflfélag Garðabæjar | Páll Sigurðsson | pallsig@hugvit.is | 860 3120 |
10 | Taflfélag Reykjavíkur | Óttar Felix Hauksson | ottar@zonet.is | 897 0057 |
11 | Taflfélag Vestmannaeyja | Einar K. Einarsson | einark@taflfelag.is | 697 9187 |
12 | Taflfélagið Hellir | Gunnar/Vigfús | gunnibj@simnet.is;vov@simnet.is | 820 6533 / 863 5116 |
13 | Víkingaklúbburinn | Gunnar Freyr Rúnarsson | gunnarrunarsson@gmail.com | 862 9744 |
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Merkilegt að þarna er skákmaður með taflfelag.is addressu, en er liðsstjóri annars félags!
Snorri Bergz, 8.8.2008 kl. 09:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.