Ţröstur og Magnús Örn sigruđu á Borgarskákmótinu

Magnús Örn, Ţröstur og Arnar Stórmeistarinn Ţröstur Ţórhallsson, sem tefldi fyrir Ístak, og Magnús Örn Úlfarsson, sem tefldi fyrir Suzuki bíla, urđu efstir og jafnir á Borgarskákmótinu, sem fram fór í dag í Ráđhúsi Reykjavíkur.  Ţröstur hafđi betur eftir stigaútreikning.   Ţeir gerđu jafntefli í innbyrđis skák en unnu allar ađrar viđureignir.  Arnar E. Gunnarsson, sem tefldi fyrir SPRON, varđ ţriđji.  Kjartan Magnússon, formađur ÍTR, lék fyrsta leik mótsins en undanfarin misseri er ávallt spenna hver leikur fyrsta leik mótsins, ţví óvćntar breytingar á meirihlutum eru tíđar í borginni.

Lokastađan:

 

Röđ

Nafn

Stig

Vinn.

    

1-2

ÍSTAK, Ţröstur Ţórhallsson

2460

6,5

 

Suzuki bílar, Magnús Örn Úlfarsson

2390

6,5

3

SPRON, Arnar E. Gunnarsson

2405

6,0

4-5

Hótel Borg, Davíđ Ólafsson

2310

5,5

 

Vínbarinn, Halldór Bryjar Halldórsson

2200

5,5

6-8

Slökkviliđ Höfuđborgarsvć, Guđmundur Kjartansson

2325

5,0

 

Gunnar Freyr Rúnarsson,

1990

5,0

 

Línuhönnun, Lenka Ptacnikova

2230

5,0

9-17

BYR Sparistjóđur, Ingvar Ţór Jóhannesson

2350

4,5

 

Grand Rokk, Sverrir Ţorgeirsson

2135

4,5

 

Hrannar Baldursson,

2080

4,5

 

VST, Róbert Harđarson

2340

4,5

 

Guđmundur Arason, Jóhann Örn Sigurjónsson

2085

4,5

 

SORPA, Stefán Briem

2110

4,5

 

Visa Ísland, Jón G. Friđjónsson

2000

4,5

 

Faxaflóahafnir, Vigfús Óđinn Vigfússon

1895

4,5

 

Jómfrúin, Agnar Tómas Möller

1430

4,5

18-30

Opin Kerfi, Pálmi R. Pétursson

2105

4,0

 

Efling stéttarfélag, Bragi Halldórsson

2210

4,0

 

Sigurđur Páll Steindórsso,

2210

4,0

 

Stefán Arnalds,

1985

4,0

 

Malbikunarstöđin Höfđi, Bergsteinn Einarsson

2230

4,0

 

Seđlabanki Íslands, Helgi Bryjarsson

1900

4,0

 

Fjarhitun, Jóhann Ingvason

2130

4,0

 

Talnakönnun, Sćvar Bjarnason

2210

4,0

 

Marel, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir

1645

4,0

 

Ögmundur Kristinsson,

2045

4,0

 

Elsa María Kristínardóttir,

1695

4,0

 

Landsbanki Íslands, Hörđur Aron Hauksson

1720

4,0

 

Dagur Kjartansson,

1320

4,0

31-37

Ţorvarđur F. Ólafsson,

2165

3,5

 

Kjartan Már Másson,

1715

3,5

 

Framkv.- og eignasv. Rvk., Bjarni Jens Kristinsson

1895

3,5

 

Nasa, Dađi Ómarsson

2100

3,5

 

N1, Ţór Valtýrsson

2035

3,5

 

Menntasviđ Reykjavíkurbor, Loftur Baldvinsson

1715

3,5

 

Bónus, Arnljótur Sigurđsson

1390

3,5

38-46

Hlöllabátar, Kristján Örn Elíasson

1915

3,0

 

Tapasbarinn, Hilmar Ţorsteinsson

1765

3,0

 

Hamborgarabúlla Tómasar, Dagur Andri Friđgeirsson

1705

3,0

 

Gámaţjónustan, Björn Víkingur Ţórđarson

1815

3,0

 

Félag bókargerđamanna, Hallgerđur Ţorsteinsd.

1860

3,0

 

Samiđn, Sigurđur Kristjánsson

1925

3,0

 

Ölstofan, Magnús Kristinsson

 

3,0

 

ÍTR, Gísli Gunnlaugsson

1820

3,0

 

Glitnir, Sigurjón Haraldsson

1865

3,0

47-53

Egilssíld, Gunnar Örn Haraldsson

1740

2,5

 

Eimskipafélag Íslands, Halldór Garđarsson

1895

2,5

 

MP-Fjárfestingabanki, Ţorsteinn Guđlaugsson

 

2,5

 

10/11, Agnar Darri Lárusson

1415

2,5

 

Perlan, Guđjón Gíslason

1595

2,5

 

Vín og Skel, Finnur Kr. Finnsson

 

2,5

 

Mannvit, Sćmundur Kjartansson

 

2,5

54-60

Íslensk erfđagreining, Páll G. Jónsson

1705

2,0

 

Edda útgáfa, Björgvin Kristbergsson

 

2,0

 

Hótel Holt, Hermann Ađalsteinsson

1375

2,0

 

Verkfrćđistofan Afl, Paul Frigge

1690

2,0

 

Reykjavíkurborg, Sigurjón Kjćrnested

1255

2,0

 

Einar Ben, Birkir Karl Sigurđsson

1275

2,0

 

Kaupţing banki, Pétur Jóhannesson

1065

2,0

61

Íslandspóstur, Hafsteinn Ágústsson

1952

1,5

62-63

Hitaveita Suđurnesja, Hildur Berglind Jóhannsdóttir

 

1,0

 

Goldfinger, Benjamín Gísli Einarsson

 

1,0

64

Bakarameistarinn, Veronika Magnúsdóttir

 

0,0

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband