Ómar Salama og Elsa María efst á hrađkvöldi.

Omar Salama og Elsa María Kristínardóttir urđu efst og jöfn á hrađkvöldi Hellis sem haldiđ 8. september. Ţau fengu bćđi 6,5v í 7 skákum og voru líka jöfn á öllum stigum og innbyrđis viđureignin endađi međ jafntefli ţannig ađ grípa ţurfti til hlutkestis til ađ fá úrslit. Ţá hafđi Omar betur ţegar fiskurinn kom upp. Ţriđji varđ svo Andri Áss Grétarsson međ 5v.

Lokastađan á hrađkvöldinu:

1.   Omar Salama                     6,5v/7 (22, 25, 28)

2.   Elsa María Kristínardóttir    6,5v   (22, 25, 28)

3.   Andri Áss Grétarsson         5v

4.   Ólafur Gauti Ólafsson         4v

5.   Vigfús Vigfússon                4v

6.   Arnar Valgeirsson              3v

7.   Brynjar Steingrímsson        3v

8.   Finnur Sveinbjörnsson        3v

9.   Björgvin Kristbergsson       3v

10.  Pétur Jóhannesson            2,5v

11.  Ottó Hörđur Guđmundsson 1,5v


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband