19.10.2008 | 19:42
Punktar #2
Ég nenni ekki að hugsa þannig að þetta er bara fint í punktum aftur
Ísinn hérna er svo góður að það er kjöt og drasl í forrétt...ís í aðalrétt!
Að vera eina sveitin sem teflir uppi á sviði....nice....að sýna hinum 62 sveitunum plömmer dauðans...priceless! TAKK BRAGI
Ég hef hvorki séð Tomma né Jenna.
Hvernig vinnur maður semi góða madedónska sveit 3,5-2,5 og fær svo súpersveit sem vann 5,5 i síðustu umferð og er með 4 matchpoint??
Lagreave vs Lagerman??
Skúffugaurinn lék 1.d3 á móti Degi. Má taka peðið og lemja hann með þvi? Hugsa að skákdómarinn myndi stoppa ofbeldið þangað til hann myndi heyra að maðurin lék 1.d3
Við erum hættir að segja möppets....menn eru bara "prúðuleikarar" islenskt og vel dulbúið
Ekaterina Korbut er ennþa skí....ég meina ekkert
Er hvergi hægt að vera i heiminum án þess að heyra Liverpool, Gerrard, Torres og gris??
Byrjun dagsins Zvjaginvsev-Wang Yue 1.e4 c5 2.Ra3!??!
Ok Grétar er bestur kom með bjór hérna algjörlega óumbeðið.
Ekki missa af heimsmeistaraeinvigi rauðhærðra á morgun...Hjörvar vs Potkin!
Hull?? HULL???
Ingvaros Mythos Xbitakis
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flott strákar!
Gangi ykkur vel á morgun.
Kveðja,
Gunnar
P.s. Væri líka gaman að fá smá skáklegar upplýsingar
Skák.is, 19.10.2008 kl. 21:45
hehe Sigurbjörn er búinn að lofa pistli...ég nenni ekkert að skrifa um skák með 0.5 af 3 og fæ 2650 á morgun!
Ingvar Þór Jóhannesson, 19.10.2008 kl. 22:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.