27.10.2008 | 21:16
Hellir endaði í 52. sæti á EM
Skáksveit Hellis hafnaði í 52. sæti á EM taflfélaga sem fram 17.-23. október í Kallithea í Grikklandi. Róbert Harðarson, sem leiddi sveitina, var býsna nálægt því að ná áfanga að alþjóðlegu meistaratitli en minnstu munaði að hann ynni Emil Hermansson í lokaumferðinni en það hefði dugað. Kristján Eðvarðsson fékk hins vegar flesta vinninga liðsmanna eða 3½ vinning. Hjörvar Steinn Grétarsson gerði tvö jafntefli við stórmeistara.
Árangur Hellismanna:
- FM Róbert Harðarson (2363), 2½ v. (Rpf. 2414) - hækkar um 5 stig
- FM Ingvar Þór Jóhannesson (2355) 1½ v. (Rpf. 2208)
- FM Sigurbjörn J. Björnsson (2323) 2½ v. (Rpf. 2336)
- Hjörvar Steinn Grétarsson (2284) 2½ v. (Rpf. 2284)
- Omar Salma (2258) 2½ v. (Rpf. 2336)
- Kristján Eðvarðsson (2245) 3½ v. (RPF 2306) - hækkar um 8 stig
Strákunum til halds og traust var Grétar Finnbogason.
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Íþróttir, Skák | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.