2.11.2008 | 10:33
Metţátttaka á Stelpumóti Olís og Hellis
Metţátttaka var á afar vel heppnuđu Stelpumóti Olís og Hellis, sem fram fór í gćr í höfuđstöđvum Olís, Sundargörđum 2. Ţátttakendur eru 49 og nú var teflt í 4 flokkum en áriđ áđur voru ţeir 41 í tveimur flokkum. Allir sigurvegararnir vor vel ađ sigrinum komnar fara taplausar í gegnum mótiđ og ţar af tvćr međ fullt hús. Lenka Ptácníková sigrađi í drottningarflokki, Hrund Hauksdóttir í prinsessuflokki a, Hildur Berglind Jóhannsdóttir í prinsessuflokki b og Elísa Sól Bjarnadóttir í öskubuskuflokki.
Hellir vill ţakka öllum styrktarađilum fyrir stuđningi viđ mótiđ. Sérstakar ţakkir Olís fyrir ţeirra ómetanlega stuđning viđ ţetta mót ţar sem ţátttakendum fjölgar ár frá ári. Félagiđ vonast jafnframt til ađ sjá sem flesta keppendur á unglingaćfingum félagsins sem haldnar eru alla mánudaga kl. 17:15 í Hellisheimilinu Álfabakka 14a.
Edda Sveinsdóttir sá um framkvćmdastjórn mótsins. Ađrir sem komu ađ undirbúningi mótsins voru Lenka Ptácníková, Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, Omar Salama og Vigfús Ó. Vigfússon sem var yfirdómari. Omar Salama tók myndirnar sem finna má í myndaalbúmi mótsins.
Eftirtaldir ađilar gáfu verđlaun:
- Olís
- Ellingsen
- Puma
- Speedo
- Nettó
- Tryggingamiđstöđin
- Verkfrćđistofan Ferill
- Edda útgáfa
- ÍTK - Sundlaugar Kópavogs
- Byr
- Skákskóli Íslands
- Skáksamband Íslands
Heildarúrslit mótsins:
Drottningarflokkur:
1. Lenka Ptácníková 7,5v/8
2. Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir 5v (17 stig)
3. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 5v (16,25 stig)
4. Elsa María Kristínardóttir 4,5v
5.-6. Áslaug Kristinsdóttir
Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir 4v
7.-8. Tinna Kristín Finnbogadóttir
Harpa Ingólfsdóttir 2,5v
9. Stefanía Bergljót Stefánsdóttir 1v
Prinsessuflokkur A (1996-1998):
1. Hrund Hauksdóttir (Rimaskóla 1996) 5v/5
2. Hulda Rún Finnbogadóttir (Grunnskóli Borgarnes 1996) 4v (13 stig)
3. Aldís Birta Gautadóttir (Hjallaskóli 1998) 4v (11 stig)
4. Ástrós Lind Guđbjörnsdóttir (Akurskóli 1998) 3,5v
5. Ásta Sóley Júlíusdóttir (Hjallaskóli 1998) 3,5v
6. Margrét Rún Sverrisdóttir (Hólabrekkuskóli 1997) 3v
7. Veróníka Steinunn Magnúsdóttir (Melaskóli 1998) 3v
8. Sonja María Friđriksdóttir (Hjallaskóli 1998) 3v
9. Elín Nhung Hong Bui (Engjaskóli 1996) 3v
10. Tara Sóley Mobee (Hjallaskóli 1998) 3v
11. Katrín Ásta Bergmann (Hörđuvallaskóli 1998) 3v
12. Edda Hulda Ólafardóttir (Vesturbćjarskóli 1996) 2,5v
13. Gunnhildur Kristjánsdóttir (Hörđuvallaskóli 1996) 2,5v
14. Camilla Hrund Philipsdóttir (Hjallaskóli 1998) 2v
15. Dagbjört Edda Sverrisdóttir (Hjallaskóli 1998) 2v
16. Diljá Guđmundsdóttir (Lágafellsskóli 1998) 2v
17. Karen Helenudóttir (Hjallaskóli 1996) 2v
18. Helga Sóley Aradóttir (Rimaskóli 1996) 1v
19. Lára Jóhannesdóttir (Vesturbćjarskóli 1996) 1v
20. Halla Kristín Jóhannesdóttir (Hjallaskóli 1998) 1v
21 Jasmin Erla Ingadóttir (Rimaskóli 1998) 1v
Prinsessuflokkur B (1999 og síđar):
1. Hildur Berglind Jóhannsdóttir (Salaskóli 1999) 5v/5
2. Sóley Lind Pálsdóttir ( Hvaleyrarskóli 1999) 3,5v (11,5 stig)
3. Tinna Ósk Rúnarsdóttir (Hrafnagilsskóli 2000) 3,5v
4. Kristín Lísa Friđriksdóttir (Rimaskóli 1999) 3v
5. Heiđrún Anna Hauksdóttir (Rimaskóli 2001) 3v
6. Rakel Rós Halldórsdóttir (Rimaskóli 1999) 3v
7. Lilja Helgadóttir (Austurbćjarskóli 1999) 2,5v
8. Svandís Rós Ríkharđsdóttir (Rimaskóli 2000) 2v
9. Andrea Rún Einarsdóttir (Rimaskóli 1999) 2v
10. Sema Alomerovik (Rimaskóli 1999) 2v
11. Áslaug Sól Sigurđardóttir (Digranesskóli 2000) 1,5v
12. Linda Karen Sigurlinnadóttir (Digranesskóli 2000) 1,5v
13. Kolfinna Ţöll Ţórđardóttir (Austurbćjarskóli 1999) 1v
Öskubuskuflokkur, peđaskák:
1. Elísa Sól Bjarnadóttir (Hjallaskóli 2001) 4,5v/5
2. Erla Rós Ađalsteinsdóttir (Rimaskóli 2001) 3v
3. Lovísa Líf Hermannsdóttir (Hjallaskóli 2002) 2,5v
4. Hekla Eir Vilhjálmsdóttir (Rimaskóli 2001) 2v
5. Anna Mary Gylfadóttir (Rimaskóli 2001) 2v
6. Elín Edda Jóhannsdóttir (Fífusalir 2003) 1v
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Íţróttir, Skák, Unglingastarfsemi | Breytt 3.11.2008 kl. 08:03 | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.