18.11.2008 | 14:07
Hjörvar efstur eftir fyrri hlutann á unglingameistaramóti Hellis.
Eftir fyrri hlutann á unglingameistaramóti Hellis 2008 er Hjörvar Steinn Grétarsson efstur međ 4v í jafn mörgum skákum. Hjörvar virđist ţví stefna ótrauđur ađ sínum 5 titli. Annar nokkuđ óvćnt er Dagur Kjartansson međ 3,5v og nćstir eru svo Dagur Andri Friđgeirsson, Patrekur Maron Magnússon og Guđmundur Kristinn Lee allir međ 3v. Efstu menn eiga flestir eftir ađ tefla innbyrđis svo úrslitin ráđast ekki fyrr en í seinni hlutanum sem fram fer í dag ţriđjudaginn 18. nóvember og hefst 5. umferđ kl. 16.30.
Stađan eftir fyrri hlutann:
1. Hjörvar Steinn Grétarsson 4v
2. Dagur Kjartansson 3,5v
3. Dagur Andri Friđgeirsson 3v
4. Patrekur Maron Magnússon 3v
5. Guđmundur Kristinn Lee 3v
6. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 2,5v
7. Oliver Aron Jóhannesson 2v
8. Ástrós Lind Guđbjörnsdóttir 2v
9. Hilmar Freyr Friđgeirsson 2v
10. Kristófer Jóel Jóhannesson 2v
11. Birkir Karl Sigurđsson 2v
12. Hildur Berglind Jóhannsdóttir 2v
13. Sćţór Atli Harđarson 2v
14. Jóhannes Guđmundsson 1v
15. Smári Arnarsson 1v
16. Sigurđur Kjartansson 1v
17. Styrmir Hettinen 1v
18. Bjarmar Ernir Waage 1v
19. Brynjar Steingrímsson 1v
Í 5. umferđ tefla saman:
1. Dagur Kjartansson - Hjörvar Steinn Grétarsson
2. Patrekur Maron Magnússon - Dagur Andri Friđgeirsson
3. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir - Guđmundur Kristinn Lee
4. Hilmar Freyr Friđgeirsson - Oliver Aron Jóhannesson
5. Kristófer Jóel Jóhannesson - Ástrós Lind Guđbjörnsdóttir
6. Sćţór Atli Harđarson - Birkir Karl Sigurđsson
7. Jóhannes Guđmundsson - Hildur Berglind Jóhannsdóttir
8. Smári Arnarsson - Sigurđur Kjartansson
9. Brynjar Steingrímsson - Styrmir Henttinen
10. Bjarmar Ernir Waage - Skotta
Flokkur: Unglingastarfsemi | Breytt 3.12.2008 kl. 16:49 | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.