20.11.2008 | 02:09
Hjörvar unglingameistari Hellis 2008
Hjörvar Steinn Grétarsson sigrađi á unglingameistaramóti Hellis 2008 og er ţetta fimmta áriđ í röđ sem Hjörvar verđur unglingameistari Hellis og hafa ekki ađrir unniđ titilinn oftar. Hjörvar hefur jafnframt í öll skiptin unniđ mótin ţótt ekki hafi ţađ alltaf veriđ međ fullu húsi 7v í 7 skákum eins og núna og í fyrra. Í öđru sćti međ 5v varđ Dagur Kjartansson og hélt hann áfram góđri frammistöđu seinni daginn međ ţví vinna Dag Andra og gera jafntefli viđ Patrek í lokaumferđinni. Patrekur reyndi tölvert ađ kreista vinning úr skákinni viđ Dag í stöđu sem var í dálitlu ójafnvćgi en Dagur varđist vel. Ţađ reyndist nokkuđ dýrkeypt ţví ţá voru Jóhanna og Patrekur jöfn međ 4,5v en Jóhanna hafđi ţriđja sćtiđ á stigum.
Lokastađan:
1. Hjörvar Steinn Grétarsson 7v/7
2. Dagur Kjartansson 5v
3. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 4,5v (24 stig)
4. Patrekur Maron Magnússon 4,5v (23 stig)
5.-10. Guđmundur Kristinn Lee
Birkir Karl Sigurđsson
Oliver Aron Jóhannesson
Kristófer Jóel Jóhannesson
Hilmar Freyr Friđgeirsson
Brynjar Steingrímsson 4v
11.-13. Dagur Andri Friđgeirsson
Sćţór Atli Harđarson
Ástrós Lind Guđbjörndóttir 3v
14.-17. Hildur Berglind Jóhannsdóttir
Bjarmar Ernir Waage
Sigurđur Kjartansson
Ásta Sóley Júlíusdóttir 2v
18-19. Jóhannes Guđmundsson
Smári Arnarsson 1,5v
20. Styrmir Henttinen 1v
Flokkur: Unglingastarfsemi | Breytt 3.12.2008 kl. 16:49 | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.