3.12.2008 | 16:24
Davíđ Ólafsson atskákmeistari Reykjavíkur
Davíđ Ólafsson og Björn Ţorfinnsson urđu jafnir og efstir međ 5v í sex skákum á Atskákmóti Reykjavíkur sem fram fór á fullveldisdaginn 1. desember sl. Mótiđ var vel skipađ og mjög spennandi en fyrir síđustu umferđ áttu ţrír keppendur raunhćfa möguleika á sigri og tveir til viđbótar frćđilegan möguleika. Davíđ, Björn og Magnús Örn voru jafnir fyrir síđustu umferđ međ 4v en Björn og Magnús Örn mćttust í lokaumferđinni og hafđi Björn betur. Á međan atti Davíđ kapp viđ Sigurđ Ingason og hafđi sigur. Ţeir Björn og Davíđ ţurftu ţví ađ heyja einvígi um titilinn. Í hrađskákeinvíginu unnu ţeir sína skákina hvor og stóđu ţćr viđureignir frekar stutt yfir. Í bráđabananum hafđi Davíđ loks sigur međ svörtu mönnunum. Davíđ Ólafsson er ţví atskákmeistari Reykjavíkur 2008 og í kaupbćti atskákmeistari Hellis 2008.
Lokastađan á Atskákmóti Reykjavíkur:
1. Davíđ Ólafsson 5v/6 (2-1)
2. Björn Ţorfinnsson 5v (1-2)
3. Arnar Gunnarsson 4,5v
4. Magnús Örn Úlfarsson 4v
5. Rúnar Berg 4v
6. Patrekur Maron Magnússon 4v
7. Sigurbjörn Björnsson 3,5v
8. Gunnar Freyr Rúnarsson 3,5v
9. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 3,5v
10. Ingi Tandri Traustason 3,5v
11. Sigurđur Ingason 3v
12. Vigfús Ó. Vigfússon 3v
13. Helgi Brynjarsson 3v
14. Erlingur Ţorsteinsson 3v
15. Dagur Kjartansson 3v
16. Björgvin Kristbergsson 3v
17. Dađi Magnússon 2,5v
18. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 2,5v
19. Birkir Karl Sigurđsson 2,5v
20. Örn Stefánsson 2v
21. Ögmundur Kristinsson 2v
22. Ólafur Ţór Davíđsson 1v
23. Pétur Jóhannesson 1v
24. Brynjar Steingrímsson 0v
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.