180 krakkar međ á Jólapakkamóti Hellis

Alls tóku 180 krakkar ţátt á vel heppnuđu Jólapakkamóti Hellis, sem fram fór í dag í Ráđhúsi Reykjavíkur.  Ţátttakendur voru á ýmsu aldri en yngi keppandinn var fjögurra ára og sá elsti 15 ára!  Keppendur koma víđ ađ og voru úr ríflega 50 skólum og tveir voru enn í leikskóla!  Sá sem lengst kom ađ er frá Akureyri.  Salaskólakrakkar voru fjölmennastir en Rimskólakrakkar voru nćstfjölmennastir.   Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi og formađur Íţrótta- og tómstundaráđs Reykjavíkur setti mótiđ og lék fyrsta leik ţess.

Omar Salama tók ríflega 100 myndir og má finna ţćr hér

Sigurvegarar mótsins voru Patrekur Maron Magnússon og Hörđur Aron Hauksson međal strákanna í a-flokki (1993-95) en Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir og Stefanía Bergljót Stefánsdóttir voru efstar stelpnanna.

Friđrik Ţjálfi Stefánsson var efstur strákanna í b-flokki (1996-97) en Hrund Hauksdóttir var efst stelpnanna. 

Óliver Jóhannsson var efstur strákanna í c-flokki (1998-99) en Ásta Sóley Júlíusdóttir og Camilla Hrund Sigurđardóttir voru efstar stelpnanna.

Guđjón Páll Tómasson og Jón Arnar Sigurđsson voru efstir strákanna í d-flokki (2000 og yngri) en Heiđrún Anna Hauksdóttir efst stelpnanna.  Heiđrún er systir Hrundar, sem fékk sömu verđlaun í b-flokki.

Heildarúrslit má finna hér ađ neđan.

Hellir vill ţakka ţeim, sem styrktu mótiđ á einn eđa annan hátt.  Verđlaunin gáfu Bókabúđ Máls og Menningar í Hallarmúla, Edda útgáfa, Landsbankinn, Skákskóli Íslands, Bókaútgáfan Bjartur, ÍTK, Speedo og Sambíóin.     Góa gaf öllum krökkunum svo nammipoka. 

Auk ţess styrkja eftirtalin fyrirtćki viđ mótiđ:  Bakarameistarinn, Body Shop, Faxaflóahafnir, Fröken Júlía, Gissur og Pálmi, Hitaveita Suđurnesja, ÍTR, Kaffi París, Landsbanki Íslands, MP banki, Reykjavíkurborg, Seđlabanki Íslands, Sorpa, SPRON, Suzuki bílar og Verkís viđ mótiđ.

Hellir ţakkar öllum ţessum ađilum fyrir stuđninginn.  Án ţeirra vćri mótshaldiđ ómögulegt.

Skákstjórn önnuđust:  Björn Ţorfinnsson, Rúnar Berg, Davíđ Ólafsson, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, Róbert Lagerman, Edda Sveinsdóttir, Vigfús Ó. Vigfússon, Paul Frigge, Gunnar Björnsson og Omar Salama.

Mestan heiđur af mótshaldinu eiga Edda og Vigfús sem sáu um eiginlega framkvćmdastjórn.

Heildarúrslit mótsins:

 

Nr.NafnSkóliÁrVinn.
A-flokkur (1993-95)
1Patrekur Maron MagnússonSalaskóli19934,5
2Hörđur Aron HaukssonRimaskóli19934,5
3Svanberg Már PálssonHvaleyrarskóli19934
4Mikael Jóhann KarlssonBrekkuskóli19954
5Örn Leó JóhannssonLaugarlćkjaskóli19944
6Dagur Andri FriđgeirssonSeljaskóli19953,5
7Páll Snćdal AndrasonSalaskóli19943,5
8Guđmundur Kristinn LeeSalaskóli19953
9Ólafur Örn HaraldssonHagaskóli19953
10Vilhjálmur ŢórhallssonLandakotsskóli19943
11Jóhanna Björg JóhannsdóttirSalaskóli19933
12Nökkvi SverrissonGrunnskóli Vestmannaeyja19943
13Geirţrúđur Anna GuđmundsdóttirValhúsaskóli19943
14Árni GuđbjörnssonHagaskóli19933
15Stefanía Bergljót StefánsdóttirValhúsaskóli19943
16Atli Már ArnarssonEngjaskóli19933
17Gunnar Thor ÖrnólfssonHagaskóli19943
18Mikael Luis GunnlaugssonHagaskóli19943
19Ólafur Kjaran ÁrnasonHagaskóli19933
20Gísli Ragnar AxelssonLaugarlćkjaskóli19942
21Brynja VignisdóttirRimaskóli19942
22Birta ÖssurardóttirHagaskóli19942
23Jóhann Karl HallssonLaugarlćkjaskóli19942
24Ţorsteinn Unnar JónssonHagaskóli19932
25Franco SotoBreiđholtsskóli19952
26Guđjón LárussonVogaskóli19932
27Steindór BragasonÖldutúnsskóli19942
28Kristján Dađi FinnbjörnssonHagaskóli19952
29Fróđi GuđmundssonHagaskóli19952
30Júlíus ÓskarssonIngunnarskóli19931,5
31Jón Áskell ŢorbjarnarsonHagaskóli19931
32Viktor Már RagnarssonÖldutúnsskóli19941
33Ólafur DavíđssonRéttarholtsskóli19941
34Arnar Óli BjörnssonEngjaskóli19931
35Guđmundur GuđmundssonHagaskóli19951
36Jóhann Örn FinnssonEngjaskóli19950
     
Nr.NafnSkóliÁrVinn.
B-flokkur (1996-97)
1Friđrik Ţjálfi StefánssonValhúsaskóli19965
2Birkir Karl SigurđssonSalaskóli19964
3Dagur RagnarssonRimaskóli19974
4Hrund HauksdóttirRimaskóli19964
5Emil SigurđarsonGrunnskóli Bláskógarbyggđar19964
6Ţormar MagnússonSalaskóli19964
7Elín Nhung Hong BuiEngjaskóli19963
8Einar HalldórssonDigranesskóli19973
9Patrekur ŢórssonRimaskóli19973
10Elmar Óliver VignissonHólabrekkuskóli19963
11Dagur KjartanssonHólabrekkuskóli19963
12Jón Trausti HarđarsonRimaskóli19973
13Baldur Búi HeimissonSalaskóli19973
14Steinar KristjánssonHjallaskóli19963
15Kristjana KristinsdóttirFlataskóli19973
16Figgi TrongLaugarnesskóli19972,5
17Haraldur ÓlafssonKorpuskóli19972,5
18Friđrik Gunnar VignissonRimaskóli19972
19Jón GuđnasonSetbergsskóli19962
20Kjartan VignissonRimaskóli19972
21Guđmundur ÓlafssonVesturbćjarskóli19972
22Alexander KjartanssonHamraskóli19972
23Jóhann HannessonÖldutúnsskóli19972
24Brandur GunnvaldssonGrunnskóli Hveragerđis19962
25Heiđa Mist KristjánsdóttirFlataskóli19971,5
26Kristófer LúđvíkssonFlataskóli19971,5
27Jóna Elísabet ŢórarinsdóttirVíđistađaskóli19971
28Elín María ÁrnadóttirVesturbćjarskóli19971
29Júlía Margrét DavíđsdóttirBreiđagerđisskóli19961
30Kristján SigurđssonLćkjaskóli19970
     
Nr.NafnSkóliÁrVinn.
C-flokkur (1998-99)
1Óliver JóhannessonRimaskóli19985
2Ásta Sóley JúlíusdóttirHjallaskóli19984,5
3Camilla Hrund SigurđardóttirHjallaskóli19984,5
4Veronika Steinunn MagnúsdóttirMelaskóla19984
5Sóley Lind PálsdóttirHvaleyrarskóli19994
6Magni MarelssonHvaleyrarskóli19984
7Mías ÓlafarsonVesturbćjarskóli19994
8Jón Smári ÓlafssonSalaskóli19994
9Jóhannes GuđmundssonKársnesskóli19984
10Karen Eva KristjánsdóttirHjallaskóli19984
11Kristófer JóhannssonRimaskóli19994
12Baldvin Búi MagnússonSnćlandsskóli19994
13Skúli GuđmundssonMýrarhúsaskóli19983,5
14Pétur Pálmi HarđarsonBreiđagerđisskóli19983,5
15Hilmar Páll StefánssonHamraskóli19983
16Bjarki SverrissonFlataskóli19993
17Hildur Berglind JóhannsdóttirSalaskóli19993
18Máni Karl GuđmunssonRimaskóli19983
19Jakob PetersenÁrbćjarskóli19993
20Brynjar ÓlafssonHvaleyrarskóli19993
21Bjarni HarđarsonLindaskóli19993
22Aldís Birta GautadóttirHjallaskóli19983
23Hilmar FriđgeirssonSeljaskóli19993
24Sćţór HarđarsonÖlduselsskóli19983
25Róbert Leó JónssonHjallaskóli19993
26Kveldúlfur KjartanssonMelaskóla19993
27Tara Sóley DavíđsdóttirHjallaskóli19983
28Áslaug Marta JónsdóttirÖldutúnsskóli19993
29Helgi Snćr AgnarssonHofstađaskóli19993
30Dagbjört SverrisdóttirHjallaskóli19983
31Aron Gabriel GuđmundssonRimaskóli19983
32Breki Elí ArnarsonSalaskóli19993
33Daníel Dagur BjarmasonHólabrekkuskóli19992,5
34Sonja María FriđriksdóttirHjallaskóli19982,5
35Birgir Steinn JónssonHofstađaskóli19992,5
36Ásgeir ÁrnasonVesturbćjarskóli19992,5
37Ísak IngvaldssonÍsaksskóli19992,5
38Ástrós Lind GuđbjörnsdóttirAkurskóli19982
39Diljá GuđmundsdóttirLágafellsskóli19982
40Kristín Lísa FriđriksdóttirRimaskóli19992
41Brynjar Freyr SćvarssonRimaskóli19982
42Bergmann Óli AđalsteinssonLangholtsskóli19982
43Alexander Logi MagnússonVíđistađaskóli19982
44Jökull Jóhann ÁrsćlssonÍsaksskóli19992
45Bjarni Dagur ThorMýrarhúsaskóli19992
46Gauti Páll JónssonGrandaskóli19992
47Gabríela HauksdóttirHofstađaskóli19982
48Eiđur HalldórssonVíđistađaskóli19982
49Ásgeir LúđvíkssonFlataskóli19992
50Óliver Elí BjarnasonVíđistađaskóli19982
51Kristófer Ingi KristinssonHofstađaskóli19991,5
52Emma Kamilla FinnbogadóttirLágafellsskóli19981,5
53Ţorbjörn Óskar ArnmundssonHeiđarskóli19991,5
54Jóhannes Karl KristjánssonEngjaskóli19981,5
55Árni BjarnsteinssonFlataskóli19991,5
56Hjörtur Már MarkússonVíđistađaskóli19981
57Viktor ÁsbjörnssonRimaskóli19991
58Össur Máni ÖrlygssonBreiđagerđisskóli19991
59Einar Örn JónssonÍsaksskóli19991
60Pétur Gunnar RúnarssonÖldutúnsskóli19991
61Sigurđur Ţór IngasonSnćlandsskóli19991
62Marcelo Felix AudibertKársnesskóli19981
63Kristófer Snćr StefánssonSalaskóli19991
64Marteinn GunnarssonLindaskóli19991
65Óttar HaraldssonLaugalandsskóli19990
66Lilja HelgadóttirAusturbćjarskóli19990
     
Nr.NafnSkóliÁrVinn.
D-flokkur (2000-)
1Guđjón Páll TómassonGrandaskóli20005
2Jón Arnar SigurđssonSalaskóli20005
3Sigurđur KjartanssonSnćlandsskóli20004
4Hilmir HrafnssonBorgarskóli20014
5Eysteinn HögnasonFossvogsskóli20004
6Jón Otti SigurjónssonSalaskóli20004
7Aron Daníel ArnaldsLágafellsskóli20004
8Hilmir Freyr HeimissonSalaskóli20013,5
9Daníel Bjarki StefánssonKorpuskóli20003,5
10Hákon Rafn ValdimarssonMelaskóla20013,5
11Guđjón Breki BlöndalHofstađaskóli20013,5
12Tjörvi Týr GíslasonÍsaksskóli20003
13Aron Ingi WoodardSalaskóli20013
14Elvar P. KjartanssonMelaskóla20013
15Arnór GunnarssonSalaskóli20003
16Ađalsteinn Einir KristinssonVatnsendaskóli20023
17Gylfi HarđarsonÍsaksskóli20033
18Breki FreyssonSalaskóli20013
19Aron Freyr MarelssonHvaleyrarskóli20003
20Erik Daníel JóhannessonEngidalsskóli20013
21Sigurđur Bjarmi HalldórssonBorgarskóli20012,5
22Róbert HaukssonHofstađaskóli20012,5
23Karl GeorgssonHofstađaskóli20002,5
24Heiđrún Anna HauksdóttirRimaskóli20012,5
25Eiríkur Óli EyţórssonHólabrekkuskóli20012,5
26Kristján Gabríel ŢórhallssonLandakotsskóli20012,5
27Ţorsteinn Breki EiríkssonSalaskóli20002,5
28Bryndís KristjánsdóttirSnćlandsskóli20012
29Heimir Páll RagnarssonHólabrekkuskóli20012
30Liv Sunneva EinarsdóttirÍsaksskóli20002
31Gabríel Tumi FinnbogasonLágafellsskóli20012
32Tayo Örn NorđfjörđHlíđaskóli20002
33Brynjar HalldórssonDigranesskóli20022
34Signý Ósk SigurđardóttirSalaskóli20002
35Ásthildur Ben DavíđsdóttirHólabrekkuskóli20011,5
36Óttar Páll HannessonÖldutúnsskóli20011,5
37Flóki Rafn FlókasonBreiđagerđisskóli20011,5
38Árni Eyţór EinarssonHofstađaskóli20011,5
39Elísa Sól BjarnadóttirHjallaskóli20011,5
40Arnaldur Ingi StefánssonHofstađaskóli20011,5
41Stefán ErnestoHofstađaskóli20011
42Jóhann Pétur JónssonÍsaksskóli20001
43Tinna Chloe KjartansdóttirLeikskóli20031
44Gerđur Eva HalldórsdóttirSnćlandsskóli20011
45Helga Steina HelgadóttirLeikskóli20041
46Ómar Andrés OttóssonHólabrekkuskóli20011
47Einar Ingi GuđjónssonBorgarskóli20010,5
48Una Björk GuđmundsdóttirLágafellsskóli20010


Aldursflokkadreifing:

 

ÁrFj.
  
199312
199415
19959
199612
199718
199829
199937
200016
200127
20022
20032
20041
 Samt.180


Skipting á milli skóla:

 

SkóliFj.
  
Salaskóli19
Rimaskóli16
Hagaskóli11
Hjallaskóli10
Hofstađaskóli10
Hólabrekkuskóli7
Ísaksskóli7
Flataskóli6
Öldutúnsskóli6
Engjaskóli5
Hvaleyrarskóli5
Lágafellsskóli5
Snćlandsskóli5
Víđistađaskóli5
Breiđagerđisskóli4
Melaskóla4
Vesturbćjarskóli4
Borgarskóli3
Laugarlćkjaskóli3
Valhúsaskóli3
Digranesskóli2
Grandaskóli2
Hamraskóli2
Kársnesskóli2
Korpuskóli2
Landakotsskóli2
Leikskóli2
Lindaskóli2
Mýrarhúsaskóli2
Seljaskóli2
Akurskóli1
Austurbćjarskóli1
Árbćjarskóli1
Breiđholtsskóli1
Brekkuskóli1
Engidalsskóli1
Fossvogsskóli1
Grunnskóli Bláskógarbyggđar1
Grunnskóli Hveragerđis1
Grunnskóli Vestmannaeyja1
Heiđarskóli1
Hlíđaskóli1
Ingunnarskóli1
Langholtsskóli1
Laugalandsskóli1
Laugarnesskóli1
Lćkjaskóli1
Réttarholtsskóli1
Setbergsskóli1
Vatnsendaskóli1
Vogaskóli1
Ölduselsskóli1
 Samtals180

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 83480

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband