Jóhann Hjartarson međ fyrirlestur á skemmtikvöldi hjá Helli 3. mars nk.

Ţriđjudaginn 3. mars nk. heldur Taflfélagiđ Helli skemmtikvöld fyrir skákmenn á aldrinum 14 - 20 ára. Ţetta er fyrsta skemmtikvöldiđ  af nokkrum sem Hellir hefur í hyggju ađ halda fyrir skákmenn á ţessum aldri og á ţessu skemmtikvöldi mun stórmeistarinn Jóhann Hjartarsson halda fyrirlestur. Jóhann er einn af ţeim sem Íslendingum sem náđ hafa hvađ lengst í skáklistinni og međan Jóhann var atvinnumađur í skák tefldi  hann eftirminnileg einvígi í undankeppnum heimsmeistaramótsins í skák og var í ólympíuliđunum sem náđu mjög góđum árangri í Dubai og Manilla. Hvort Jóhann tekur einhvern af ţessum viđburđum fyrir eđa eitthvađ annađ kemur í ljós.

Vegna viđhalds á félagsheimili Hellis verđur skemmtikvöldiđ haldiđ í sal Skákskólans í Faxafeni 12 og hefst kl. 20. Eftir fyrirlesturinn verđur slegiđ upp léttu skákmóti og ţátttakendur gćđa sér á pizzum. Ókeypis er fyrir félagsmenn í Helli en ađrir greiđa kr. 500 fyrir pizzurnar. Nokkur bođssćti er laus fyrir ţá sem uppfylla ekki alveg aldursmörkin og geta áhugasamir haft samband viđ Vigfús í síma 866-0116.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband