17.3.2009 | 16:06
Kári og Patrekur sigra á ćfingum í mars.
Kári Steinn Hlífarsson sigrađi á ćfingu sem haldin var 9. mars sl. Kári fékk 4v í fimm skákum eins og Guđjón Páll Tómasson sem lenti í öđru sćti en var ađeins hćrri á stigum. Ţriđji var svo Brynjar Steingrímsson međ 3v. Á ćfingu 16 mars sigrađi Patrekur Maron Magnússon međ 5v í jafn mörgum skákum. Páll Andrason varđ annar međ 4v og ţriđji eftir mikinn stigaútreikning varđ Kristófer Orri Guđmundsson međ 3v.
Ţeir sem tóku ţátt í ţessum ćfingum voru: Kári Steinn Hlífarsson, Guđjón Páll Tómasson, Brynjar Steingrímsson, Franco Sótó, Sćvar Atli Magnússon, Jóhannes Guđmundsson, Damjan Dagbjartsson, Jóhann Bernhard Jóhannsson, Ardit Bbacik, Heimir Páll Ragnarsson, Garđar Elí Jónasson, Friđrik Húni Friđriksson, Patrekur Maron Magnússon, Páll Andrason, Kristófer Orri Guđmundsson, Ragnar Eyţórsson, Kristján Helgi Magnússon, Sigurđur Kjartansson og Danil Krijanofski.
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.