10.4.2009 | 00:25
Hjörvar sigrađi á páskaeggjamóti Hellis
Hjörvar Steinn Grétarsson sigrađi örugglega á páskaeggjamóti Hellis sem haldiđ var 6.apríl sl. Hjörvar vann allar sjö skákirnar, flestar nokkuđ örugglega en ţurfti ađ hafa töluvert fyrir ţví kreista vinning út úr skákinni viđ Dag Kjartansson í lokaumferđinni. Annar varđ Patrekur Maron Magnússon međ 5,5v og ţriđja sćtinu náđi Hörđur Aron Hauksson međ 5v og eftir mikinn stigaútreikning. Veitt voru verđlaun í tveimur ađskildum flokkum og sigrađi Hjörvar Steinn í ţeim eldri og Friđrik Ţjálfi í ţeim yngri. Allir keppendur voru svo eftir afhendingu verđlauna leystir út međ konfektmolum.
Eftirtaldir hlutu verđlaun á páskaeggjamótinu:
Eldri flokkur (fćddir 1993-1995):
1. Hjörvar Steinn Grétarsson 7v
2. Patrekur Maron Magnússon 5,5v3. Hörđur Aron Hauksson 5v
Yngri flokkur (fćddir 1996 og síđar):
1. Friđrik Ţjálfi Stefánsson 5v (21,5)
2. Dagur Kjartansson 5v (21)3.-4. Hilmar Freyr Friđgeirsson 4v (18)
3.-4. Ţormar Leví Magnússon 4v (18)
Stúlknaverđlaun: Jóhanna Björg Jóhannsdóttir.
Í lokin var svo nokkur slatti af páskaeggjum dreginn út og ţá duttu ţá nokkrir í lukkupottinn eins og sjá má af myndum af mótinu.
Lokastađan á páskaeggjamótinu:
1. Hjörvar Steinn Grétarsson 7v/7
2. Patrekur Maron Magnússon 5,5v3. Hörđur Aron Hauksson 5v (22,5)
4. Friđrik Ţjálfi Stefánsson 5v (21,5)5.-6. Dagur Kjartansson 5v (21)
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 5v (21)7. Ólafur Ţór Davíđsson 5v (18)
8. Franco Sótó 5v (17)9.-11. Dagur Andri Friđgeirsson 4,5
Örn Leó Jóhannsson 4,5v
Guđmundur Kristinn Lee 4,5v12.-13. Hilmar Freyr Friđgeirsson 4v (18)
Ţormar Leví Magnússon 4v (18)
14.-15. Jóhann Bernhard Jóhannsson 4v (16)Baldur Búi Heimisson 4v (15)
16.-17. Hildur Berglind Jóhannsdóttir 4v (14)Brynjar Steingrímsson 4v (14)
18. Kristján Helgi Magnússon 4v (12)
19. Sćţór Atli Harđarson 3,5v
20.-30. Gauti Páll Jónsson 3v
Guđjón Páll Tómasson 3v
Sćvar Atli Magnússon 3vElías Lúđvíksson 3v
Sigurđur Kjartansson 3vHeimir Páll Ragnarsson 3v
Mías Ólafarson 3vSonja María Friđriksdóttir 3v
Jóhannes Guđmundsson 3v
Hilmir Freyr Heimisson 3vŢröstur Smári Kristjánsson 3v
31. Aron Daníel Arnalds 2,5v32.-34. Bjarni Kárason 2v
Friđrik Dađi Smárason 2v
Agnes Lóa Gunnarsdóttir 2v
35. Júlía Margrét Davíđsdóttir 1,5v
36. Stefán Hosí 1v
37. Axel Ţór Ţorgeirsson 0,5v
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.