Jóhann Bernhard Jóhannsson sigraði á lokaæfingu vetrarins.

Jóhann Bernhard Jóhannsson sigraði með 5,5 í sex skákum á síðustu æfingu á vormisseri  sem haldin var 25. maí sl. Annar varð Kristján Helgi Magnússon með 5v og þriðji Brynjar Steingrímsson með 4v.

Þessi niðurstaða breytti ekki niðurstöðinni í stigkeppninni á æfingunum. Kristófer Orri var búinn að tryggja sér sigur fyrir lokaumferðina. Brynjar Steingrímsson var öruggur í öðru sæti en bætti við sig stigi. Þriðji varð svo Franco Sótó með jafn mörg stig og áður. Þeir sem voru með besta mætingu mættu flestir á lokaæfinguna þannig að Brynjar Steingrímsson og Jóhannes Guðmundsson voru efstir með 33 mætingar í vetur.

Þeir sem mættu á æfinguna voru: Jóhann Bernhard Jóhannsson, Kristján Helgi Magnússon, Brynjar Steingrímsson, Franco Sótó, Phithak Keanjan, Björn Leví Óskarsson, Sigurður Kjartansson, Damjan Dagbjartsson, Jóhannes Guðmundsson, Elías Lúðvíksson og Heimir Páll Ragnarsson.

Æfingarnar hefjast svo aftur í lok ágúst. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 83480

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband