Íslandsmót kvenna

Núna eru sex keppendur skráđir til leiks í A-flokkinn í Íslandsmóti kvenna sem hefst mánudaginn 26. október nk. Ţađ eru: Lenka Ptacnicova, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, Harpa Ingólfsdóttir, Tinna Kristín Finnbogadóttir, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Elsa María Kristínardóttir. Dregiđ verđur um töfluröđ seinna í vikunni.

Skráning í B-flokkinn er ennţá í gangi en hann hefst einnig  mánudaginn 26. október nk.  Teflt verđur í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a.  Ţátttaka tilkynnist fyrir 21. október í síma 568 9141 eđa međ tölvupósti- skaksamband@skaksamband.is

Dagskrá B-flokksins: 

  • 26. okt. kl. 19.30        1. umferđ
  • 27. okt. kl. 19.00        2. umferđ
  • 28. okt. kl. 19.00        3. umferđ
  • 30. okt. kl. 19.00        4. umferđ
  • 31. okt. kl. 14.00        5. umferđ
  • 1. nóv. kl. 14.00         6. umferđ
  • 2. nóv. kl. 19.30         7. umferđ

Fyrirkomulag: Tefldar verđa 7 umferđir (gćti breyst eftir fjölda ţátttakenda), 45 mín. + 30 sek. á leik.

Öllum stúlkum/konum er heimil ţátttaka.  Sigurvegari mótsins vinnur sér rétt til setu í A-flokki ađ ári.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband