13.11.2009 | 12:33
Hjörvar Steinn Unglingameistari Íslands 2009
Hjörvar Steinn Grétarsson (2358) sigraði á Unglingameistari Íslands í skák sem fram fór 7. og 8. nóvember sl. Þetta er annað árið í röð sem Hjörvar sigrar á mótinu. Í fyrra háðu Hjörvar og Guðmundur Kjartansson einvígi um titilinn en núna komu Hjörvar og Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir (1943) jöfn í mark en Hjörvar hafði betur í einvígi þeirra á millum 2-0. Helgi Brynjarsson (1964) kom þriðji í mark með 5,5 vinning.
Lengi leit út fyrir öruggan sigur Hjörvars á mótinu en hann hafði sigrað í sex fyrstu skákunum. Helgi, sem hafði byrjað illa, lagði svo Hjörvar í lokaumferðinni og þar með náði Hallgerður Hjörvar að vinningum.
Vigfús Ó. Vigfússon var skákstjóri á mótinu sem fram fór í umsjón Taflfélagsins Hellis.
Lokastaðan:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. | Rp |
1 | Gretarsson Hjorvar Steinn | 2358 | 2335 | Hellir | 6 | 2048 |
2 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | 1943 | 1880 | Hellir | 6 | 1945 |
3 | Brynjarsson Helgi | 1964 | 1970 | Hellir | 5,5 | 1820 |
4 | Kristinardottir Elsa Maria | 1715 | 1720 | Hellir | 5 | 1762 |
5 | Kjartansson Dagur | 1449 | 1440 | Hellir | 5 | 1574 |
6 | Andrason Pall | 1573 | 1590 | TR | 4,5 | 1837 |
7 | Johannsdottir Johanna Bjorg | 1711 | 1720 | Hellir | 4,5 | 1588 |
8 | Lee Gudmundur Kristinn | 1499 | 1465 | Hellir | 4,5 | 1565 |
9 | Fridgeirsson Dagur Andri | 1776 | 1695 | Fjölnir | 4 | 1594 |
10 | Hauksdottir Hrund | 1622 | 1465 | Fjölnir | 4 | 1549 |
11 | Steingrimsson Brynjar | 1437 | 1185 | Hellir | 4 | 1630 |
12 | Sigurdarson Emil | 1609 | 1515 | Hellir | 4 | 1385 |
13 | Johannesson Kristofer Joel | 0 | 0 | Fjölnir | 4 | 1376 |
14 | Sverrisson Nokkvi | 1767 | 1725 | TV | 3,5 | 1672 |
15 | Johannesson Oliver Aron | 0 | 0 | Fjölnir | 3,5 | 1578 |
16 | Jonsson Robert Leo | 0 | 0 | Hellir | 3,5 | 1460 |
17 | Hauksson Hordur Aron | 1741 | 1705 | Fjölnir | 3,5 | 1281 |
18 | Fridgeirsson Hilmar Freyr | 0 | 1220 | Fjölnir | 3 | 1407 |
19 | Finnbogadottir Hulda Run | 0 | 1165 | UMSB | 3 | 1320 |
20 | Johannsson Johann Bernhard | 0 | 0 | Hellir | 3 | 1329 |
21 | Kolka Dawid | 0 | 0 | Hellir | 3 | 1181 |
22 | Kristjansson Throstur Smari | 0 | 0 | Hellir | 2,5 | 1119 |
23 | Gudmundsson Johannes | 0 | 0 | Hellir | 2,5 | 1299 |
24 | Johannsdottir Hildur Berglind | 0 | 0 | Hellir | 2,5 | 1091 |
25 | Marelsson Magni | 0 | 0 | Haukar | 2,5 | 1135 |
26 | Ragnarsson Heimir Páll | 0 | 0 | Hellir | 2 | 1271 |
27 | Magnusdotir Veronika | 0 | 0 | TR | 2 | 1022 |
28 | Brynjolfsson Sigurdur Aegir | 0 | 0 | 2 | 1051 | |
29 | Kjartansson Sigurdur | 0 | 0 | Hellir | 2 | 1181 |
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 83480
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.