22.11.2009 | 18:50
Unglingameistaramót Hellis 2009
Unglingameistaramót Hellis 2009 hefst mánudaginn 23. nóvember nk. kl. 16.30, ţ.e. nokkru fyrr en venjulegar mánudagsćfingar. Mótinu verđur svo fram haldiđ ţriđjudaginn 24. nóvember nk. kl. 16.30. Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad kerfi. Fyrri keppnisdaginn verđa fjórar skákir og ţrjár ţann seinni. Umhugsunartími á hverja skák er 20 mínútur. Mótiđ er opiđ öllum 15 ára og yngri en titilinn sjálfan getur ađeins félagsmađur í Helli unniđ. Međan á mótinu stendur falla venjulegar barna og unglingaćfingar niđur. Nćsta barna- og unglingaćfing verđur mánudaginn 30. nóvember nk. Keppnisstađur er Álfabakki 14a og salur félagsins á ţriđju hćđ. Engin ţátttökugjöld.
Verđlaunagripir verđa fyrir ţrjú efstu sćtin. Allir ţátttakendur fá skákbók. Ađ auki verđur dregin út ein pizza frá Dominós.
Umferđatafla:
1.-4. umferđ: Mánudaginn 23. nóvember kl. 16.30.
5.-7. umferđ: Ţriđjudaginn 24. nóvember kl. 16.30.
Verđlaun:
1. Unglingameistari Hellis fćr farandbikar til varđveislu í eitt ár.
2. Ţrír efstu fá verđlaunagripi til eignar.
3. Allir keppendur fá skákbók.
4. Ţrír efstu 12 ára og yngri fá verđlaunapening.
5. Stúlknameistari Hellis fćr verđlaunagrip.
6. Dregin verđur út ein pizza frá Dominos.
Rétt er ađ minna keppendur á ađ slökkva á farsímum sínum međan á mótinu stendur ţví í ţessu móti verđur umhugsunartíminn minnkađur um helming ef síminn hringir hjá keppanda međan á skák stendur.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 83480
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.