3.12.2009 | 02:02
Andri sigrađi á atskákmóti Reykjavíkur
Andri Áss Grétarsson sigrađi á jöfnu og spennandi atskákmóti Reykjavíkur sem haldiđ var 30. nóvember sl. í Hellisheimilinu. Andri gerđi ađeins eitt jafntefli viđ Tómas Björnsson og vann ađra andstćđinga og endađi ţví međ 5,5 í sex skákum. Andri landađi ţar međ báđum titlunum sem í bođi voru og er atskákmeistari Reykjavíkur og Hellis. Annar varđ helsti keppinauturinn Arnar Gunnarsson međ 5v en úrslitin réđust í raun í innbyrđis viđureign ţeirra í fjórđu umferđ ţegar Andri náđi ađ máta nánast um leiđ og hann féll á tíma. Ţriđja sćtinu náđi svo Smári Rafn Teitsson međ góđum endaspretti.
Lokastađan á Atskákmóti Reykjavíkur:
1. Andri Áss Grétarsson 5,5v
2. Arnar Gunnarsson 5v
3. Smári Rafn Teitsson 4,5v
4. Tómas Björnsson 4v
5. Vigfús Ó. Vigfússon 4v
6. Halldór Pálsson 3,5v
7. Örn Stefánsson 3,5v
8. Friđrik Ţjálfi Stefánsson 3,5v
9. Emil Sigurđarson 3,5v
10. Örn Leó Jóhannsson 3v
11. Árni Thoroddsen 3v
12. Sverrir Sigurđsson 3v
13. Birkir Karl Sigurđsson 3v
14. Jóhann Bernhard Jóhannsson 3v
15. Guđmundur Kristinn Lee 2,5v
16. Ögmundur Kristinsson 2,5v
17. Brynjar Steingrímsson 2v
18. Róbert Leó Jónsson 2v
19. Björgvin Kristbergsson 2v
20. Dawid Kolka 2v
21. Ţröstur Smári Kristjánsson 0,5v
22. Pétur Jóhannesson 0,5v
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 83482
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.