Alţjóđlegt unglingamót Hellis fer fram í byrjun janúar.

Taflfélagiđ Hellir mun halda alţjóđlegt unglingamót dagana 7.-11. janúar 2010. Teflt verđur í Nýju stúkunni á Kópavogsvelli. Ţátttakendur eru fćddir 1992 og síđar. Von er á 6 erlendum keppendum frá Svíţjóđ og eru ţeir á stigabilinu 1700-2050. Stefnt er ađ ţví ađ innlendir keppendur verđ u.ţ.b. 16-20. Markmiđ mótsins er ađ gefa ungum skákmönnum tćkifćri til ađ tefla saman og viđ jafnaldra sína frá öđrum löndum og kynnast. Erlendu keppendurnir fá tćkifćri til ađ koma til Íslands, tefla nokkrar skákir og sumir ţeirra nota tćkifćriđ og skođa sig um í leiđinni.

Mótiđ verđur 6 umferđir međ tímamörkin 90 mínútur á skákina + 30 sekúndur á hvern leik. Dagskráin er sem hér segir:

Dagskrá:

Fimmtudagur  7/1   Umferđ 1: 19.30-24

Föstudagur 8/1:      Umferđ 2: 10-15

Föstudagur 8/1:      Umferđ 3: 17-22

Laugardagur 9/1:    Umferđ 4: 10-15

Laugardagur 9/1:    Umferđ 5: 17-22

Sunnudagur 10/1:    Umferđ 6: 9.30-14

Dagskráin getur tekiđ smávćgilegum breytingum. Mótiđ verđur nánar kynnt fljótlega. Styrktarađilar mótsins er Skákstyrktarsjóđur Kópavogs og Skáksamband Íslands.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 83480

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband