Metţátttaka á jólapakkamóti Hellis

Metţátttaka var á Jólapakkamóti Hellis sem fram fór í Ráđhúsi Reykjavíkur í gćr.  Alls tóku um 270 unglingar ţátt í mjög vel heppnuđu móti en mest höfđu áđur um 230 skákmenn tekiđ ţátt.   Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi og formađur Skákakademíu Reykjavíkur setti mótiđ og lék fyrsta leik ţess.  

 Sigurvegarmótsins voru margir og í sumum einstaka flokkum voru allt ađ fjórir skákmenn efstir.  Í elsta flokki (1994-96) urđu Friđrik Ţjálfi Stefánsson og Emil Sigurđarson efstir drengja og Hrund Hauksdóttir efst stúlkna, í nćstelsta flokki (1997-98) urđu Baldur Búi Hermannsson, Óliver Aron Jóhannesson, Jón Trausti Harđarson og Dagur Ragnarsson efstir drengja en Donica Kolica, Ásta Sóley Júlíusdóttir og Tara Sóley Mobee efstar stúlkna, í nćstyngsta flokki (1999-2000) varđ Róbert Leó Jónsson efstur drengja en Hildur Berglind Jóhannsdóttir efst stúlkna og í yngsta flokki (2001 og síđar) urđu Heimir Páll Ragnarsson, Vignir Vatnar Stefánsson og Hákon Rafn Valdimarsson efstir drengja en Nansý Davíđsdóttir og Jóhanna Vigdís Guđjónsdóttir efstar stúlkna.  Svo var tefld peđaskák fyrir ţá yngstu.  Ţar varđ Sylvía Ósk Wender efst stúlkna en Kolbeinn Ingi Jónsson efstur drengja.

Afar góđ stemming myndađist á mótinu.  Skákskóli Íslands kynnti starfsemi sína, Sigurbjörn Björnsson var međ bóksölu og Skákakademíubrćđurnir Björn Ţorfinnsson og Stefán Bergsson kynntu starfsemi akademíunnar og taflfélaganna í borginni međ dreifbréfum auk ţess ađ fara á kostum viđ verđlaunaafhendingu mótsins.

Fjöldi barna fékk jólapakka bćđi í verđlaun og happdrćtti.   Allir keppendur voru svo leystir út međ nammipoka frá Góu.   

Mestan heiđurinn á vel heppnuđu og skipulögđu móti eiga formađur og varaformađur Hellis, Vigfús Ó. Vigfússon og Edda Sveinsdóttir.   Ađrir starfsmenn mótsins voru Ólafur Ţór Davíđsson, Rúnar Berg, Páll Sigurđsson, Paul Frigge, Gunnar Björnsson, Davíđ Ólafsson, Omar Salama, Lenka Ptácníková, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, Björn Ţorfinnsson, Stefán Bergsson og Róbert Lagerman (vonandi ađ enginn gleymist).

Flestir keppendur komu úr Snćlandsskóla og Ísaksskóla eđa 18 talsins.  17 krakkar komu Hjallaskóla og Melaskóla.  Nánari tölfrćđi er ađ finna neđst í fréttinni.  

Keppendur voru allt frá 4 ára og upp í menntaskólanemendur.   Sá yngsti, varđ ađeins 4ja ára tvemur dögum fyrir mót!

Eftirfarandi ađilar gáfu gjafirnar:

  • Max
  • Heimilistćki
  • Jói Útherji
  • Penninn-Eymundsson
  • Skákakademía Reykjavíkur
  • Skákskóli Íslands
  • Bjartur útgáfa
  • Edda útgáfa
  • Góa
  • ÍR-Jujitsu
  • Sam-félagiđ
  • Landsbankinn
  • Puma
  • Speedo

Einnig styrktu eftirfarandi ađilar viđ mótshaldiđ:

  • Bakarameistarinn í Suđurveri
  • Body Shop 
  • Fröken Júlía verslun 
  • Garđabćr 
  • Gámaţjónustan
  • GM Múrarameistari 
  • Hitaveita Suđurnesja 
  • Íslandsspil 
  • Íţrótta og tómstundaráđ Rvk
  • Kaffi París 
  • Kaupfélag Skagfirđinga 
  • Kópavogsbćr
  • MP Banki
  • Olís 
  • Sorpa
  • Suzuki bílar 
  • Talnakönnun



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 83480

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband