Peđaskák í bođi fyrir ţćr yngstu!

Á Stelpuskákmóti Hellis og Olís verđur bođiđ upp á Peđaskák fyrir ţćr stelpur sem ekki treysta sér í venjulega skák.  Ţar eru reglurnar sem hér segir:

Reglurnar:

Keppendur nota einungis peđ.

Ţađ eru ađeins 2 möguleikar til ađ vinna í peđaskák:

  • Sá keppandi vinnur, sem kemur fyrst peđi upp í borđ.
  • Sá keppandi vinnur, sem drepur öll peđ andstćđingsins.

Stelpumót Olís og Hellis

IMG 5609Stelpuskákmót Olís og Hellis fer fram í höfuđstöđvum Olís, Sundagörđum 2, laugardaginn 1. nóvember og hefst kl. 13.

Öllum stelpum á öllum aldri er bođiđ til leiks.  Mömmur og leikskólastelpur eru velkomnir, ţótt ţćr kunni lítiđ.

Fjölbreytt og aldursskipt verđlaun eru í bođi.  Allir keppendur fá viđurkenningarskjal frá Olís og Hellis fyrir ţátttökuna.

Skráning fer fram á heimasíđu Hellis.  Ţátttakendur eru hvattir til ađ skrá sig til leiks sem fyrst. 

 


Hallgerđur Helga Íslandsmeistari kvenna!

 

DSC01264

Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1915) varđ ţann 24. október Íslandsmeistari kvenna í skák eftir sigur á Sigríđi Björg Helgadóttur í lokaumferđ Íslandsmót kvenna.  Hallgerđur hlaut 6 vinninga í 7 skákum.  Önnur varđ Guđlaug Ţorsteinsdóttir (2156), fráfarandi Íslandsmeistari, međ 5,5 vinning og ţriđja varđ Elsa María Kristínardóttir (1776) međ 4 vinninga.   Ţetta er í fyrsta sinn sem Hallgerđur verđur Íslandsmeistari kvenna!

Hellisstúlkur röđuđu sér í flest efstu sćti mótsins ţví Elsa María Kristínardóttir varđ í ţriđja sćti og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir í ţví fjórđa.  Guđlaug Ţorsteinsdóttir fráfarandi Íslandsmeistari komst á milli Hellisstúlknanna en hún endađi í öđru sćti. 

Lokastađan:

Rk.NameRtgIRtgNPts. Rprtg+/-
1Thorsteinsdottir Hallgerdur 191518256,0 203714,9
2Thorsteinsdottir Gudlaug 215621305,5 19233,8
3Kristinardottir Elsa Maria 177617004,0 17981,4
4Johannsdottir Johanna Bjorg 169216303,5 17604,1
5Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 180616702,5 1641-17,0
6Finnbogadottir Tinna Kristin 165415352,5 1663-6,8
7Helgadottir Sigridur Bjorg 159514402,5 1671-0,3
8Gasanova Ulker 014151,5 1569 

B-flokkur:

Í b-flokki er vert ađ benda á góđan árangur Hildar Berglindar, sem er ađeins níu ára, en hún endađi í fjórđa sćti. 

Rk.NameRtgPts. 
1Stefansdottir Stefania Bergljot 13607,0 
2Hauksdottir Hrund 11906,0 
3Finnbogadottir Hulda Run 05,0 
4Johannsdottir Hildur Berglind 04,0 
5Gudbjornsdottir Astros Lind 03,5 
6Kristjansdottir Karen Eva 03,5 
7Bergmann Katrin Asta 03,0 
8Davidsdottir Tara Soley 03,0 
9Palsdottir Soley Lind 03,0 
10Juliusdottir Asta Soley 03,0 
11Sigurdardottir Camilla Hrund 02,5 
12Sverrisdottir Margret Run 02,5 
13Sverrisdottir Dagbjort Edda 01,5 
14Gautadottir Aldis Birta 01,5 

 

Chess-Results


Jóhanna Björg Íslandsmeistari 15 ára og yngri!

 

DSC 0057

 

Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, Taflfélaginu Helli, varđ í 18. október Íslandsmeistari 15 ára og yngri.   Ţetta er í fyrsta skipti stúlkna nćr ţeim árangri.  Hún er jafnframt Íslandsmeistari telpna en ţađ er í 11. sinn á 12 árum sem stúlkna úr Helli ber ţann titil!  Hellir óskar Jóhönnu innilega til hamingju međ ţennan sigur!

Guđmundur Kristinn var efstur í flokki fćddra 1995.  


Hellir endađi í 52. sćti á EM

Skáksveit Hellis hafnađi í 52. sćti á EM taflfélaga sem fram 17.-23. október í Kallithea í Grikklandi.  Róbert Harđarson, sem leiddi sveitina, var býsna nálćgt ţví ađ ná áfanga ađ alţjóđlegu meistaratitli en minnstu munađi ađ hann ynni Emil Hermansson í lokaumferđinni en ţađ hefđi dugađ.  Kristján Eđvarđsson fékk hins vegar flesta vinninga liđsmanna eđa 3˝ vinning.  Hjörvar Steinn Grétarsson gerđi tvö jafntefli viđ stórmeistara.

Árangur Hellismanna:

  1. FM Róbert Harđarson (2363), 2˝ v. (Rpf. 2414) - hćkkar um 5 stig
  2. FM Ingvar Ţór Jóhannesson (2355) 1˝ v. (Rpf. 2208) 
  3. FM Sigurbjörn J. Björnsson (2323) 2˝ v. (Rpf. 2336)
  4. Hjörvar Steinn Grétarsson (2284) 2˝ v. (Rpf. 2284)
  5. Omar Salma (2258) 2˝ v.  (Rpf. 2336)
  6. Kristján Eđvarđsson (2245) 3˝ v. (RPF 2306) - hćkkar um 8 stig

Strákunum til halds og traust var Grétar Finnbogason.

 

 


    Kristófer Orri sigursćll á ćfingum

    Kristófer Orri Guđmundsson hefur veriđ ósigrandi á síđustu ţremur barna- og unglingaćfingum og unnniđ ţćr allar örugglega og ţar af tvćr síđustu međ fullu húsi. Á ćfingu 6. október fékk Kristófer Orri 5,5v í sex skákum. Annar varđ Brynjar Steingrímsson...

    Vigfús efstur á atkvöldi

    Vigfús Ó. Vigfússon sigrađi á atkvöldi Hellis sem haldiđ var 20. október sl. Vigfús fékk 7v í sjö skákum og réđust úrslitin í spennandi skák í lokaumferđinni viđ Örn Stefánsson. Örn varđ í öđru sćti međ 6v og ţriđji varđ svo Birkir Karl Sigurđsson međ...

    Punktar #2

    Ég nenni ekki ađ hugsa ţannig ađ ţetta er bara fint í punktum aftur Ísinn hérna er svo góđur ađ ţađ er kjöt og drasl í forrétt...ís í ađalrétt! Ađ vera eina sveitin sem teflir uppi á sviđi....nice....ađ sýna hinum 62 sveitunum plömmer...

    Atkvöld hjá Helli, 20. október

    Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn 20. október 2008 og hefst mótiđ kl. 20:00 . Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ tuttugu mínútna umhugsun. Sigurvegarinn fćr í...

    Punktapistill

    Ţetta verđur bara i punktum i dag. Jafntefli i dag, viđ erum ekki sáttir Sćll Boris....gaman ađ sjá ţig alltaf svona vel gyrtan! Sćll herra Zvjaginsev...ehhh fin klipping en ţú veist ađ ţađ er 2008, ekki 1987 og ţú ert Rússi, ţ.a.l. eru ekki heldur frá...

    Nćsta síđa »

    Félagið

    Taflfélagið Hellir
    Taflfélagið Hellir

    Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

    Barna- og unglingastarf

    Nýjustu myndir

    • 20180226 190425
    • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
    • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

    Heimsóknir

    Flettingar

    • Í dag (13.7.): 1
    • Sl. sólarhring: 1
    • Sl. viku: 15
    • Frá upphafi: 83797

    Annađ

    • Innlit í dag: 1
    • Innlit sl. viku: 14
    • Gestir í dag: 1
    • IP-tölur í dag: 1

    Uppfćrt á 3 mín. fresti.
    Skýringar

    Framundan

    Íslandsmótiđ í netskák 2013

    Okt. 2008
    S M Ţ M F F L
          1 2 3 4
    5 6 7 8 9 10 11
    12 13 14 15 16 17 18
    19 20 21 22 23 24 25
    26 27 28 29 30 31  

    Innskráning

    Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

    Hafđu samband