Hallgerđur Helga Íslandsmeistari kvenna!

 

DSC01264

Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1915) varđ ţann 24. október Íslandsmeistari kvenna í skák eftir sigur á Sigríđi Björg Helgadóttur í lokaumferđ Íslandsmót kvenna.  Hallgerđur hlaut 6 vinninga í 7 skákum.  Önnur varđ Guđlaug Ţorsteinsdóttir (2156), fráfarandi Íslandsmeistari, međ 5,5 vinning og ţriđja varđ Elsa María Kristínardóttir (1776) međ 4 vinninga.   Ţetta er í fyrsta sinn sem Hallgerđur verđur Íslandsmeistari kvenna!

Hellisstúlkur röđuđu sér í flest efstu sćti mótsins ţví Elsa María Kristínardóttir varđ í ţriđja sćti og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir í ţví fjórđa.  Guđlaug Ţorsteinsdóttir fráfarandi Íslandsmeistari komst á milli Hellisstúlknanna en hún endađi í öđru sćti. 

Lokastađan:

Rk.NameRtgIRtgNPts. Rprtg+/-
1Thorsteinsdottir Hallgerdur 191518256,0 203714,9
2Thorsteinsdottir Gudlaug 215621305,5 19233,8
3Kristinardottir Elsa Maria 177617004,0 17981,4
4Johannsdottir Johanna Bjorg 169216303,5 17604,1
5Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 180616702,5 1641-17,0
6Finnbogadottir Tinna Kristin 165415352,5 1663-6,8
7Helgadottir Sigridur Bjorg 159514402,5 1671-0,3
8Gasanova Ulker 014151,5 1569 

B-flokkur:

Í b-flokki er vert ađ benda á góđan árangur Hildar Berglindar, sem er ađeins níu ára, en hún endađi í fjórđa sćti. 

Rk.NameRtgPts. 
1Stefansdottir Stefania Bergljot 13607,0 
2Hauksdottir Hrund 11906,0 
3Finnbogadottir Hulda Run 05,0 
4Johannsdottir Hildur Berglind 04,0 
5Gudbjornsdottir Astros Lind 03,5 
6Kristjansdottir Karen Eva 03,5 
7Bergmann Katrin Asta 03,0 
8Davidsdottir Tara Soley 03,0 
9Palsdottir Soley Lind 03,0 
10Juliusdottir Asta Soley 03,0 
11Sigurdardottir Camilla Hrund 02,5 
12Sverrisdottir Margret Run 02,5 
13Sverrisdottir Dagbjort Edda 01,5 
14Gautadottir Aldis Birta 01,5 

 

Chess-Results


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

 • 20180226 190425
 • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
 • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (17.11.): 0
 • Sl. sólarhring:
 • Sl. viku: 3
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 3
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Nóv. 2018
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband