Lenka efst í A-flokki og Hrund og Sóley í B-flokki

Lenka Ptácníková (2285) er efst međ fullt hús ađ lokinni 2. umferđ Íslandsmóts kvenna sem fram fór í Hellisheimilinu í kvöld.  Lenka vann Elsu Maríu Kristínardóttur (1766). Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1941) sigrađi Tinnu Kristínu Finnbogadóttur (1710) og Harpa Ingólfsdóttir (2016) lagđi Jóhönnu Björg Jóhannsdóttur (1721).  Fjórir keppendur eru í 2.-5. sćti međ 1 vinning en ţađ eru Hallgerđur, Tinna, Elsa og Harpa. 

Ţriđja umferđ fer fram á föstudagskvöld.  Ţá mćtast: Harpa - Lenka, Elsa - Hallgerđur og Tinna - Jóhanna.

Í b-flokki eru Hrund Hauksdóttir (1465), Elín Nhung og Sóley Lind Pálsdóttir efstar međ fullt hús. 

A-flokkur:


Úrslit 2. umferđar:

 

Thorsteinsdottir Hallgerdur 1 - 0Finnbogadottir Tinna Kristin 
Johannsdottir Johanna Bjorg 0 - 1Ingolfsdottir Harpa 
Ptacnikova Lenka 1 - 0Kristinardottir Elsa Maria 


Stađan:

 

Rk. NameRtgIClub/CityPts. rtg+/-
1WGMPtacnikova Lenka 22858Hellir23,2
2 Thorsteinsdottir Hallgerdur 1941Hellir11,2
3 Finnbogadottir Tinna Kristin 1710UMSB19,8
4 Kristinardottir Elsa Maria 1766Hellir15,4
  Ingolfsdottir Harpa 2016Hellir1-10,6
6 Johannsdottir Johanna Bjorg 1721Hellir0-8,9

 

B-flokkur:

Úrslit 2. umferđar:

NamePts.Result Pts.Name
Sverrisdottir Margret Run 10 - 1 1Hauksdottir Hrund 
Finnbogadottir Hulda Run 10 - 1 1Bui Elin Nhung Hong 
Kolica Donika 00 - 1 1Palsdottir Soley Lind 
Johannsdottir Hildur Berglind 01 - 0 0Kristjansdottir Karen Eva 
Mobee Tara Soley 00 - 1 0Juliusdottir Asta Soley 
Johnsen Emilia 01 bye


Stađan:


Rk.NameRtgNClub/CityPts. 
1Hauksdottir Hrund 1465Fjolnir2
 Bui Elin Nhung Hong 0 2
 Palsdottir Soley Lind 0TG2
4Sverrisdottir Margret Run 0Hellir1
5Johnsen Emilia 0TR1
6Finnbogadottir Hulda Run 1265UMSB1
 Johannsdottir Hildur Berglind 0Hellir1
8Juliusdottir Asta Soley 0Hellir1
9Kolica Donika 0TR0
10Mobee Tara Soley 0Hellir0
11Kristjansdottir Karen Eva 0 0

Í ţriđju umferđ í B-flokki mćtast: 

11Hauksdottir Hrund 2      2Palsdottir Soley Lind 9
23Bui Elin Nhung Hong 2      1Johannsdottir Hildur Berglind 4
35Juliusdottir Asta Soley 1      1Finnbogadottir Hulda Run 2
411Johnsen Emilia 1      1Sverrisdottir Margret Run 10
57Tara Sóley Mobee 0      0Kolica Donika 6

Heimasíđa Hellis


Lenka, Elsa og Tinna unnu í 1. umferđ

Íslandsmót kvenna hófst í kvöld í Hellisheimilinu.   Lenka Ptácníková (2258) sigrađi Íslandsmeistarann Hallgerđi Helgu Ţorsteinsdóttur (1941) í mikilli baráttuskák, Elsa María Kristínardóttir (1766) vann Jóhönnu Björg Jóhannsdóttur (1721) og Tinna Kristín Finnbogadóttir (1710) hafđi betur gegn Hörpu Ingólfsdóttur (2016).

Í 2. umferđ, sem fram fer ţriđjudagskvöld og hefst kl. 19, mćtast; Hallgerđur - Tinna, Lenka - Elsa og Jóhanna - Harpa.  

B-flokkur:

Úrslit 1. umferđar:

NamePts.Result Pts.Name
Hauksdottir Hrund 01 - 0 0Kolica Donika 
Kristjansdottir Karen Eva 00 - 1 0Finnbogadottir Hulda Run 
Bui Elin Nhung Hong 01 - 0 0Mobee Tara Soley 
Palsdottir Soley Lind 01 - 0 0Johannsdottir Hildur Berglind 
Juliusdottir Asta Soley 00 - 1 0Sverrisdottir Margret Run 

Dagskrá b-flokksins hefur veriđ ađlöguđ a-flokknum og er sem hér segir:

  • 26. okt. kl. 19.30        1. umferđ
  • 27. okt. kl. 19.00        2. umferđ
  • 30. okt. kl. 19.00        3. umferđ
  • 31. okt. kl. 11.00        4. umferđ
  • 1. nóv. kl. 11.00         5. umferđ
  • 1. nóv. kl. 13.30         6. umferđ

Heimasíđa Hellis


Dagur Kjartansson sigrađi á ćfingu

Dagur Kjartansson sigrađi örugglega á ćfingu sem haldin var 26. október sl. Dagur fékk fullt hús eđa 5v í fimm skákum. annar varđ Franco Soto međ 3,5v og ţriđja sćtinu náđi Róbert Leó Jónsson međ 3v eins og Davíđ Kolka en Róbert var hćrri á stigum.

Ţau sem tóku ţátt í ćfingunni voru: Dagur Kjartansson, Franco Soto, Róbert Leó Jónsson, Davíđ Kolka, Jóhann Bernhard Jóhannsson, Brynjar Steingrímsson, Aron Pétur Árnason, Sigurđur Kjartansson, Donika Kolica, Heimir Páll Ragnarsson, Ardit Bakic og Jóhannes Guđmundsson.


Fátt óvćnt í B-flokki - ţćr sem notuđu tímann unnu.

Íslandsmót kvenna B-flokkur hófst í kvöld. Úrslit í B-flokki voru ađ mestu eftir bókinni og var mjög áberandi ađ ţćr sem notuđu tímann betur unnu í öllum tilvikum. úrslit 1. umferđar voru eftirfarandi:

Bo.

No. NamePts.ResultPts. NameNo.
11 Hauksdottir Hrund 01 - 00 Kolica Donika 6
27 Kristjansdottir Karen Eva 00 - 10 Finnbogadottir Hulda Run 2
33 Bui Elin Nhung Hong 01 - 00 Mobee Tara Soley 8
49 Palsdottir Soley Lind 01 - 00 Johannsdottir Hildur Berglind 4
55 Juliusdottir Asta Soley 00 - 10 Sverrisdottir Margret Run 10

 Nćsta umferđ verđur tefld ţriđjudaginn 27. október og hefst kl. 19.00. Ţá tefla:

Bo.No. NamePts.ResultPts. NameNo.
110 Sverrisdottir Margret Run 1 1 Hauksdottir Hrund 1
22 Finnbogadottir Hulda Run 1 1 Bui Elin Nhung Hong 3
36 Kolica Donika 0 1 Palsdottir Soley Lind 9
44 Johannsdottir Hildur Berglind 0 0 Kristjansdottir Karen Eva 7
58 Mobee Tara Soley 0 0 Juliusdottir Asta Soley 5

Dagskrá B-flokksins hefur veriđ ađlöguđ ađ dagskrá A-flokksins og er nú sem hér segir:

 Dagskrá A-flokksins: 

  • 26. okt. kl. 19.30        1. umferđ
  • 27. okt. kl. 19.00        2. umferđ
  • 30. okt. kl. 19.00        3. umferđ
  • 31. okt. kl. 11.00        4. umferđ
  • 1. nóv. kl. 11.00         5. umferđ
  • 1. nóv. kl. 13.30         6. umferđ

Spennandi viđureignir strax í 1. umferđ á Íslandsmóti kvenna A-flokki.

Dregiđ var um töfluröđ í kvöld í A-flokkinn í Íslandsmóti kvenna. Röđin er eftirfarandi:

1. Lenka Ptacnicova

2. Elsa María Kristínardóttir

3. Harpa Ingólfsdóttir

4. Tinna Kristín Finnbogadóttir

5. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir

6.  Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir

Í fyrstu umferđ mćtast ţá:

1. Lenka - Hallgerđur

2. Elsa María - Jóhanna Björg

3. Harpa - Tinna Kristín

Allt mjög áhugaverđar viđureignir.

Dagskrá A-flokksins: 

  • 26. okt. kl. 19.30        1. umferđ
  • 27. okt. kl. 19.00        2. umferđ
  • 30. okt. kl. 19.00        3. umferđ
  • 31. okt. kl. 11.00        4. umferđ
  • 1. nóv. kl. 11.00         5. umferđ

Athygli er vakin á ţví ađ skráning í B-flokkinn er ennţá í gangi en hann hefst einnig  mánudaginn 26. október nk.  Teflt verđur í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a.  Ţátttaka tilkynnist í síma 568 9141 eđa međ tölvupósti- skaksamband@skaksamband.is


Óvćnt úrslit á atkvöldi Hellis.

Dagur Kjartansson sigrađi á atkvöldi Hellis međ 5v í sex skákum á atkvöldi Hellis sem fram fór 19. október sl. Ţetta verđa ađ telja međ óvćntari úrslitum á ţessum atkvöldum á seinni árum ţví međ sigrinum skaut Dagur nokkrum eldri og reyndari skákmönnum...

Dagur Kjartansson međ fullt hús á ćfingu.

Dagur Kjartansson sigrađi međ 5v í jafn mörgum skákum á barna- og unglingaćfingu Hellis sem fram fór mánudaginn 19. október sl. Jafnir međ 4v voru Guđmundur Kristinn Lee og Róbert Leó Jónsson međ 4 en eftir stigaútreikning var Guđmundur úrskurđađur í...

Íslandsmót kvenna

Núna eru sex keppendur skráđir til leiks í A-flokkinn í Íslandsmóti kvenna sem hefst mánudaginn 26. október nk. Ţađ eru: Lenka Ptacnicova, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, Harpa Ingólfsdóttir, Tinna Kristín Finnbogadóttir, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og...

Atkvöld hjá Helli 19. október nk.

Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn 19. október 2009 og hefst mótiđ kl. 20:00 . Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ tuttugu mínútna umhugsun. Sigurvegarinn fćr í...

Ardit sigrađi á ćfingu.

Ardit Bakic, Davíđ Kolka og Brynjar Steingrímsson urđu jafnir og efstir međ 4v í fimm skákum á ćfingu sem haldin var 12. október sl. Eftir stigaútreikning var Ardit úrskurđađur sigurvegari, Davíđ í öđru sćti og Brynjar í ţví ţriđja. Ardit náđi ţar međ í...

Nćsta síđa »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Okt. 2009
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband