Lenka efst í A-flokki og Hrund og Sóley í B-flokki

Lenka Ptácníková (2285) er efst međ fullt hús ađ lokinni 2. umferđ Íslandsmóts kvenna sem fram fór í Hellisheimilinu í kvöld.  Lenka vann Elsu Maríu Kristínardóttur (1766). Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1941) sigrađi Tinnu Kristínu Finnbogadóttur (1710) og Harpa Ingólfsdóttir (2016) lagđi Jóhönnu Björg Jóhannsdóttur (1721).  Fjórir keppendur eru í 2.-5. sćti međ 1 vinning en ţađ eru Hallgerđur, Tinna, Elsa og Harpa. 

Ţriđja umferđ fer fram á föstudagskvöld.  Ţá mćtast: Harpa - Lenka, Elsa - Hallgerđur og Tinna - Jóhanna.

Í b-flokki eru Hrund Hauksdóttir (1465), Elín Nhung og Sóley Lind Pálsdóttir efstar međ fullt hús. 

A-flokkur:


Úrslit 2. umferđar:

 

Thorsteinsdottir Hallgerdur 1 - 0Finnbogadottir Tinna Kristin 
Johannsdottir Johanna Bjorg 0 - 1Ingolfsdottir Harpa 
Ptacnikova Lenka 1 - 0Kristinardottir Elsa Maria 


Stađan:

 

Rk. NameRtgIClub/CityPts. rtg+/-
1WGMPtacnikova Lenka 22858Hellir23,2
2 Thorsteinsdottir Hallgerdur 1941Hellir11,2
3 Finnbogadottir Tinna Kristin 1710UMSB19,8
4 Kristinardottir Elsa Maria 1766Hellir15,4
  Ingolfsdottir Harpa 2016Hellir1-10,6
6 Johannsdottir Johanna Bjorg 1721Hellir0-8,9

 

B-flokkur:

Úrslit 2. umferđar:

NamePts.Result Pts.Name
Sverrisdottir Margret Run 10 - 1 1Hauksdottir Hrund 
Finnbogadottir Hulda Run 10 - 1 1Bui Elin Nhung Hong 
Kolica Donika 00 - 1 1Palsdottir Soley Lind 
Johannsdottir Hildur Berglind 01 - 0 0Kristjansdottir Karen Eva 
Mobee Tara Soley 00 - 1 0Juliusdottir Asta Soley 
Johnsen Emilia 01 bye


Stađan:


Rk.NameRtgNClub/CityPts. 
1Hauksdottir Hrund 1465Fjolnir2
 Bui Elin Nhung Hong 0 2
 Palsdottir Soley Lind 0TG2
4Sverrisdottir Margret Run 0Hellir1
5Johnsen Emilia 0TR1
6Finnbogadottir Hulda Run 1265UMSB1
 Johannsdottir Hildur Berglind 0Hellir1
8Juliusdottir Asta Soley 0Hellir1
9Kolica Donika 0TR0
10Mobee Tara Soley 0Hellir0
11Kristjansdottir Karen Eva 0 0

Í ţriđju umferđ í B-flokki mćtast: 

11Hauksdottir Hrund 2      2Palsdottir Soley Lind 9
23Bui Elin Nhung Hong 2      1Johannsdottir Hildur Berglind 4
35Juliusdottir Asta Soley 1      1Finnbogadottir Hulda Run 2
411Johnsen Emilia 1      1Sverrisdottir Margret Run 10
57Tara Sóley Mobee 0      0Kolica Donika 6

Heimasíđa Hellis


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 83205

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband