Sigurbjörn efstur á Meistaramóti Hellis

Sigurbjörn Björnsson er efstur međ fullt hús ađ lokinni fjórđu umferđ Meistaramóts Hellis sem fram fór í kvöld.  Í uppgjöri efstu manna vann Sigurbjörn Sćvar Bjarnason í fjörugri skák. Jafnir í 2.-7. sćti eru Sćvar Bjarnason, Ţorvarđ F. Ólafsson,  Nökkvi Sverrisson, Davíđ Kjartansson, Mikael Jóhann Karlsson og Atli Jóhann Leósson međ 3 vinninga.

Nćsta umferđ verđur tefld á ţriđjudag 28. ágúst.  

 

Úrslit 4. umferđar:

BorđNafnStigÚrslitNafnStig
1Bjornsson Sigurbjorn 23911 - 0Bjarnason Saevar 2090
2Karlsson Mikael Johann 1926˝ - ˝Sverrisson Nokkvi 2012
3Halldorsson Jon Arni 22100 - 1Kjartansson David 2334
4Einarsson Oskar Long 15870 - 1Olafsson Thorvardur 2202
5Kolka Dawid 1524˝ - ˝Ulfljotsson Jon 1818
6Steinthorsson Felix 13290 - 1Leosson Atli Johann 1740
7Vigfusson Vigfus 19941 - 0Palsdottir Soley Lind 1406
8Hardarson Jon Trausti 1813- - +Jonsson Gauti Pall 1481
9Thorarensen Adalsteinn 17101 - 0Jonsson Robert Leo 1203
10Thorsteinsson Leifur 15861 - 0Kristbergsson Bjorgvin 1239
11Finnsson Johann Arnar 14700 - 1Zacharov Arsenij 0
12Rikhardsdottir Svandis Ros 13941 - 0Bragason Gudmundur Agnar 1115
13Petersen Jakob Alexander 12411 - 0Ragnarsson Heimir Pall 1121
14Svansdottir Alisa Helga 1000- - +Davidsdottir Nansy 1471
15Gudmundsson Bjarni Thor 10201 - 0Unnsteinsson Oddur Ţór 0

Röđun 5. umferđar: 

BorđNafnStigVinn.ÚrslitVinn.NafnStig
1Sverrisson Nokkvi 20123 4Bjornsson Sigurbjorn 2391
2Kjartansson David 23343 3Karlsson Mikael Johann 1926
3Bjarnason Saevar 20903 3Olafsson Thorvardur 2202
4Leosson Atli Johann 17403 Vigfusson Vigfus 1994
5Halldorsson Jon Arni 2210 Kolka Dawid 1524
6Ulfljotsson Jon 1818 Thorarensen Adalsteinn 1710
7Jonsson Gauti Pall 1481 2Einarsson Oskar Long 1587
8Zacharov Arsenij 02 2Thorsteinsson Leifur 1586
9Rikhardsdottir Svandis Ros 13942 2Steinthorsson Felix 1329
10Palsdottir Soley Lind 1406 2Petersen Jakob Alexander 1241
11Hardarson Jon Trausti 1813 Davidsdottir Nansy 1471
12Jonsson Robert Leo 1203 1Finnsson Johann Arnar 1470
13Kristbergsson Bjorgvin 12391 1Gudmundsson Bjarni Thor 1020
14Ragnarsson Heimir Pall 11211 1Bragason Gudmundur Agnar 1115
15Unnsteinsson Oddur Ţór 00 0Svansdottir Alisa Helga 1000


Sćvar og Sigurbjörn efstir á Meistaramóti Hellis

Sćvar Bjarnason (2090) og Sigurbjörn Björnsson (2391) eru efstir og jafnir međ fullt hús ađ lokinni ţriđju umferđ Meistaramóts Hellis sem fram fór 23. ágúst sl..  Sćvar vann Davíđ Kjartansson (2334) en Sigurbjörn lagđi Ţorvarđ F. Ólafsson (2202).  Jón Árni Halldórsson (2210), Nökkvi Sverrisson (2012) og Mikael Jóhann Karlsson (1926) eru í 3.-5. sćti međ 2,5 vinning.

Nú verđur hlé á mótinu fram á mánudag.  

Úrslit 3. umferđar má nálgast hér

Stöđu mótsins má nálgast hér.

Pörun 4. umferđar sem fram fer á mánudag má nálgast hér hér.


Hellir sigrađi Skákfélag Íslands í hrađskákkeppninni.

Skákfélag Íslands og Taflfélagiđ Hellir áttust viđ í kvöld í upphafi annarar umferđar Hrađskákkeppni taflfélaga og fór viđureignin fram í Hellisheimilinu.  Hellismenn tóku forustu strax í upphafi og bćttu viđ hana stöđugt fram ađ fimmtu umferđ sem Skákfélag Íslands vann örugglega og lagađi stöđun mikiđ. Síđustu umferđ í fyrri hlutanum unnu Hellismenn svo međ minnsta mun og leiddu í hálfleik 20,5-15,5. Í seinni hlutanum bćttu Hellismenn í og unnu ađ lokum öruggan sigur 43,5v gegn 28,5v Skákfélags Íslands.

Andri og Davíđ voru bestir ţeirra sem tefldu fyrir Helli. Vegna forfalla á síđustu stundu í liđi Skákfélags Íslands mćttu ţeir 5 til leiks og fengu mann ađ láni, Rúnar Berg sem stóđ sig best ţeirra sem tefldu fyrir Skákfélagiđ og fékk 7,5v og hélt ţeim eiginlega á floti í fyrri hlutanum. Nćstur ţeirra var svo Örn Leó međ 6v.

Árangur einstakra liđsmanna:

Hellir

  • Davíđ Ólafsson 10,5 v. af 12.
  • Andri Grétarsson 11 v. af 12.
  • Helgi Brynjarsson 2 v. af 8.
  • Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 7,5 v. af 12.
  • Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 4,5 v. af 12.
  • Elsa María Kristínardóttir 7 v. af 12.
  • Vigfús Ó. Vigfússon 1 v. af 4.

Skákfélag Íslands (allir tefldu 12 skákir):

  • Rúnar Berg 7,5 v.
  • Patrekur Maron Magnússon 3,5 v.
  • Örn Leó Jóhannsson 6 v.
  • Kristján Örn Elíasson 5 v.
  • Guđmundur Kristinn Lee 3 v.
  • Dagur Kjartansson 3,5 v.

Sex efstir og jafnir á Meistaramóti Hellis

Sex keppendur eru efstir og jafnir međ 2 vinninga ađ lokinni 2. umferđ Meistaramóts Hellis sem fram fór í kvöld.  Ţađ eru: Davíđ Kjartansson (2334), Jón Árni Halldórsson (2210), Ţorvarđur F. Ólafsson (2202), Sćvar Bjarnason (2090), Nökkvi Sverrisson (2012) og Sigurbjörn Björnsson (2391).  Dawid Kolka (1524), Gauti Páll Jónsson (1481) og Róbert Leó Jónsson (1203) gerđu allir jafntefli viđ töluvert stigahćrri andstćđinga.

Ţriđja umferđ fer fram á morgun, miđvikudag, og hefst kl. 19:30.

Úrslit 2. umferđar má nálgast hér

Pörun 3. umferđar, sem  fram fer í kvöld má nálgast hér.


Meistaramót Hellis hófst í kvöld

Ţrjátíu keppendur taka ţátt í 21 Meistaramót Hellis sem hófst í kvöld. Í sögulegu samhengi telst ţađ góđ ţátttaka og ţegar horft er til ţess ađ mótiđ skarast viđ EM ungmenna og Olympíuskákmótiđ verđur ađ telja ţátttökuna mjög góđa. Engin óvćnt úrslit...

Meistaramót Hellis, aukaverđlaun komin

Meistaramót Hellis 2012 hefst mánudaginn 20. ágúst klukkan 19:30 . Mótiđ er 7 umferđa opiđ kappskákmót sem lýkur 3. september. Vegleg og fjölbreytt verđlaun eru í bođi. Umhugsunartíminn verđur 1˝ klst. á skákina auk hálfrar mínútu á hvern leik. Mótiđ er...

Hrađskákkeppni taflfélaga: 2. umferđ (8 liđa úrslit)

2. umferđ (8 liđa úrslit) Víkingaklúbburinn - Taflfélag Reykjavíkur 45,5-26,5 Skákfélagiđ Gođinn - Skákfélag Akureyrar 47-25 Briddsfjelagiđ - Taflfélag Garđabćjar 30-42 Skákfélag Íslands - Talfélagiđ Hellir 28,5-43,5

Borgarskákmótiđ fer fram á morgun ţriđjudaginn 14. ágúst

Borgarskákmótiđ fer fram ţriđjudaginn 14. ágúst , og hefst ţađ kl. 16:00 . Mótiđ fer fram venju samkvćmt í Ráđhúsi Reykjavíkur og standa Reykjavíkurfélögin, Taflfélag Reykjavíkur og Taflfélagiđ Hellir, ađ mótinu, eins og ţau hafa gert síđustu ár. Gera má...

Hellismenn sigruđu Sellfyssinga í hrađskákkeppninni

Fyrsta umferđ í hrađskákkeppni taflfélaga hófst í kvöld međ viđureign Taflfélagsins Hellis og Skákfélags Selfoss og nágrennis sem fram fór í Hellisheimilinu. Jafnt var í fyrstu umferđ en síđan tóku Hellismenn á sprett og unnu allar viđureignir fram ađ...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 83652

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband