Mjóddarmót Hellis fer fram 9. júní

Mjóddarmót Hellis fer fram laugardaginn 9. júní í göngugötunni í Mjódd.  Mótiđ hefst kl. 14 og er mótiđ öllum opiđ. Góđ verđlaun í bođi.  Á síđasta ári sigrađi Brúđarkjólaleiga Katrínar en fyrir ţá tefldi Dađi Ómarsson.  Tefldar verđa sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.  Skráning fer fram í síma 866-0116 og á heimasíđu Hellis: http://hellir.blog.isŢátttaka er ókeypis!

Verđlaun eru sem hér segir:

  • 1. 10.000
  • 2.   6.000
  • 3.   4.000

Skráning:


Dawid sigrađi á síđustu ćfingu á vormisseri

Dawid Kolka sigrađi örugglega á lokaćfingunni á vormisseri međ fullu húsi 5v í jafn mörgum skákum. Ţađ fór vel á ţví ađ Dawid sigrađi á lokaćfingunni ţví hann sigrađi einnig örugglega í stigakeppninni međ 64 stig sem er međ ţví hćrra sem sést hefur sérstaklega međ tilliti til ţess nćsti mađur í stigakeppninni Vignir Vatnar var međ 50 stig. Vignir Vatnar var fjarverandi á síđustu ćfingunni ţar sem hann er ađ tefla erlendis og býđur hans verđlaunagripur fyrir annađ sćtiđ í stigakeppni vetrarins. Í öđru sćti á ćfingunni međ 4v og 14 stig var Felix Steinţórsson. Felix var í ţriđja sćti í stigakeppninni og hefur veriđ í stöđugri framför í vetur. Ţriđji á ćfingunni var Róbert Leó Jónsson međ 4v og 13,5 stig. Róbert veitti Felix nokkra keppni um ţriđja sćtiđ í stigakeppninni og hefđi kannski getađ sótt ađ honum međ ţví ađ mćta a.m.k. á jafn margar ćfingar og Felix.

Ţađ voru samtals 114 sem mćttu á ćfingar vetrarins. Sumir mćttu á fáar og ađrir á flestar en ćfingarnar voru í ţađ heila vel sóttar og kjarninn sem mćtti á ţćr stór. Auđvitađ gengur mönnum misjafnlega á ćfingum sem ţessu en ađalatriđiđ er ađ hafa gaman af ţví ađ tefla ţótt auđvitađ spilli ekki fyrir ađ vinna af og til verđlauna. Nokkrir tóku miklum framförum í vetur sem mun skila ţeim hćrra ef haldiđ er áfram á sömu braut.

Ćfingarnar hefjast svo aftur nćsta haust um mánađarmótin ágúst/september.

Ţau sem tóku ţátt í ćfingunni voru: Dawid Kolka, Felix Steinţórsson, Róbert Leó Jónsson, Björn Hólm Birkisson, Birgir Ívarsson, Heimir Páll Ragnarsson, Óskar Víkingur Davíđsson, Alec Elías Sigurđarson, Sigurđur Kjartansson, Bárđur Örn Birkisson, Axel Óli Sigurjónsson, Ívar Andri Hannesson, Guđmundur Agnar  Bragason, Brynjar Haraldsson, Stefán Orri Davíđsson, Sindri Snćr Kristófersson, Tinna Katrín Owen, Egill Úlfarsson, Sara Veig Aclipen, Elísa Christine Aclipen, Anika Járnbrá Hakkers og Hjörtur Sigurđsson.


Jóhanna Björg sigrađi á hrađkvöldi

Jóhanna Björg Jóhannsdóttir sigrađi örugglega međ fullu húsi 7v á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 21. maí sl. Ţađ virtist hafa góđ áhrif á taflmennsku hennar ađ hún klárađi síđast vorprófiđ í MR ţann sama dag og gaf hún anstćđingum sínum engin griđ á ćfingunni. Í öđru stćti verđ Elsa María Kristínardóttir međ 5,5v en hún hefur veriđ mjög sigursćl á ţessum ćfingum í vetur. Ţriđji varđ svo Vigfús Ó. Vigfússon međ 5v.

Nćsti viđburđur hjá Helli er atkvöld 4. júní nk.

Lokastađan

Röđ   Nafn                         Vinn   M-Buch. Buch. Progr.

  1   Jóhanna Björg Jóhannsdóttir,   7      19.5  27.0   28.0
  2   Elsa María Kristínardóttir,    5.5    20.0  29.5   21.5
  3   Vigfús Ó. Vigfússon,           5      20.5  29.5   20.0
  4   Sćbjörn Guđfinnsson,           4.5    18.0  25.0   18.5
 5-7  Gunnar Nikulásson,             3.5    19.5  28.5   15.5
      Sverrir Sigurđsson,            3.5    19.0  26.0   14.5
      Jakob Alexander Petersen,      3.5    16.0  21.5   12.0
  8   Jón Úlfljótsson,               3      16.0  23.0   13.0
  9   Óskar Víkingur Davíđsson,      2.5    15.0  20.5    9.0
10-11 Björn Hólm Birkisson,          2      16.0  23.0    7.0
      Bárđur Örn Birkisson,          2      14.5  19.5    9.0
 12   Pétur Jóhannesson,             0      14.5  21.0    0.0

Síđasta barna- og unglingaćfing á vormisseri verđur 21. maí

Síđasta Hellisćfingin fyrir börn- og unglinga verđur haldin mánudaginn 21. maí. Auk venjulegrar ćfingar verđa veittar viđurkenningar fyrir veturinn og ţátttakendur fá sé pizzu á miđri ćfingunni. Úrslit í stigakeppni vetrarins er ljós fyrir síđustu ćfinguna en Dawid Kolka hlaut fyrsta sćtiđ, Vignir Vatnar annađ sćtiđ og Felix ţađ ţriđja. Dawid er einnig međ bestu mćtinguna á ćfingunum í vetur en ţar fylgja margir fast á hćla honum en mćtingin á ćfingunum hefur veriđ mjög góđ í vetur. Til ađ fá viđurkenningu fyrir mćtingu ţarf ađ mćta a.m.k. 20 sinnum.

 

Eftirtaldir fá viđurkenningu fyrir ţátttöku og frammistöđuna í vetur: 

Fyrir bestu mćtinguna:

Dawid Kolka                              33 mćtingar

Sindri Snćr Kristófersson          32 ----"------

Heimir Páll Ragnarsson             31 ----"------

Felix Steinţórsson                    30 ----"------

Vignir Vatnar Stefánsson         28 ----"------

Bárđur Örn Birkisson                28 ----"------

Björn Hólm Birkisson                28 ----"------

Óskar Víkingur Davíđsson        27 ----"------

Pétur Steinn Atlason                25 ----"------

Róbert Leó Jónsson                 23 ----"------

Axel Óli Sigurjónsson               21 ----"------

Ívar Andri Hannesson              20 ----"------

Egill Úlfarsson                          19 ----"------

 

Efstir í stigakeppninni:

1. Dawid Kolka                                     61 stig

2. Vignir Vatnar Stefánsson                50   -

3. Felix Steinţórsson                           17   -

 

Viđurkenningu fyrir framfarir hljóta:

Bárđur Örn Birkisson

Birgir Logi Steinţórsson

Björn Hólm Birkisson

Felix Steinţórsson

Óskar Víkingur Davíđsson

Stefán Orri Davíđsson


Hrađkvöld hjá Helli mánudaginn 21. maí

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 21. maí nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.  Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.

Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.

Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Davíđ Kjartansson sigrađi á stigamóti Hellis

Davíđ Kjartansson sigrađi á Stigamóti Hellis sem lauk í kvöld. Davíđ fékk 6,5v í sjö skákum og gerđi ađeins eitt jafntefli viđ Einar Hjalta Jensson sem kom nćstur í 2. sćti međ 6v. Ţessir tveir keppendur voru skáru sig nokkuđ frá öđrum keppendum á mótinu...

Davíđ efstur fyrir lokaumferđina á Stigamóti Hellis

Davíđ Kjartansson (2320) er efstur međ 5,5 vinning ađ lokinni sjöttu og nćst síđustu umferđ Stigamóts Hellis sem fram fór í kvöld. Annar er Einar Hjalti Jensson (2303) međ 5 vinninga og ţriđji er Dagur Ragnarsson (1903) međ 4 vinninga Lokaumferđin fer...

Davíđ Kjartansson efstur á Stigamóti Hellis eftir fimmtu umferđ.

Ađ loknum fimm umferđum á Stigamóti Hellis er Davíđ Kjartansson efstur međ 4,5v. Annar er Einar Hjalti Jensson međ 4v og jafnir í 3.-4 sćti eru Oliver Aron Jóhannesson og Dađi Ómarsson međ 3,5v. Í fjórđu umferđ vann Davíđ Vigfús, Einar Hjalti og Dađi...

Davíđ og Einar Hjalti efstir á Stigamóti Hellis eftir atskákirnar

Eftir fyrstu fjórar umferđirnar á Stigamóti Hellis eru Davíđ Kjartansson og Einar Hjalti Jensson efstir og jafnir međ 3,5v á Stigamóti Hellis en ţeir gerđu jafntefli í innbyrđis viđureign sinni í fjórđu umferđ. Nćstir koma svo Dađi Ómarsson og Vigfús...

Dawid efstur á nćst síđustu ćfingu fyrir sumarhlé

Dawid Kolka sigrađi međ 4,5v í fimm skákum á ćfingu sem haldin var 14. maí sl. Jafnteflinu viđ Dawid náđi Bárđur Örn í fyrstu umferđ. Nćstir á eftir Dawid komu Óskar Víkingur Davíđsson og Felix Steinţórsson međ 4v. Eftir tvöfaldan stigaútreikning fékk...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 83654

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband