16.5.2012 | 03:25
Dagur Ragnarsson sigrađi á hrađkvöldi
Dagur Ragnarsson sigrađi á hrađkvöldi Hellis sem haldiđ var 14. maí sl. og stöđvađi ţar međ langa sigurgöngu Elsu Maríu á ţessum hrađkvöldum. baráttan var afar jöfn og spennandi á hrađkvöldinu ţannig ađ fyrir síđustu umferđ voru fimm efstir og jafnir. Ţađ voru ţví ţó nokkrar líkur á ţví ađ ţađ yrđu einhverjir jafnir og efstir í lokin en svo fór ţó ekki, ţví í uppgjöri efstu manna í lokaumferđinn gerđu Sverrir Sigurđsson og Kristján Halldórsson jafntefli eins og Jón Úlfljótsson og Elsa María Kristínardóttir. Úrslitin réđust ţví skák Vigfúsar og Dags ţar sem Dagur hafđi sigur í lokin međ ţrautseigju. Niđurstađan var ţá sú ađ Dagur var efstur međ 5,5v en nćstir komu Sverrir, Elsa María og Kristján međ 5v.
Lokastađan:
Röđ Nafn Vinn. M-Buch. Buch. Progr.
1 Dagur Ragnarsson, 5.5 22.0 27.5 23.0
2-4 Sverrir Sigurđsson, 5 23.0 32.5 20.5
Elsa María Kristínardóttir, 5 22.0 30.0 24.0
Kristján Halldórsson, 5 19.0 24.5 20.0
5-6 Jón Úlfljótsson, 4.5 21.0 28.5 18.5
Vigfús Ó. Vigfússon, 4.5 18.5 25.5 18.5
7-8 Kristófer Ómarsson, 4 17.5 24.5 16.0
Gauti Páll Jónsson, 4 17.5 24.5 14.0
9-10 Gunnar Nikulásson, 3.5 19.0 26.0 13.5
Ragnar Hermannsson, 3.5 16.0 21.0 10.5
11-12 Björn Ingi Helgason, 3 15.5 21.0 10.0
Pétur Jóhannesson, 3 14.0 19.0 10.0
13 Björgvin Kristbergsson, 2.5 17.0 22.0 8.5
14 Óskar Víkingur Davíđsson, 2 19.0 26.5 10.0
15 Sindri Snćr Kristófersson, 1 16.5 24.0 7.0
Skák | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.5.2012 | 23:48
Hrađkvöld hjá Helli mánudaginn 14. maí
Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 14. maí nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.
Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.
Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
10.5.2012 | 01:37
Stigamót Hellis fer fram 16.-18. maí
Stigamót Taflfélagsins Hellis verđur haldiđ í tíunda sinn dagana 16.-18. maí. Fyrirkomulag mótsins hefur veriđ mismunandi í gegnum tíđina en ađ ţessu sinni er mótiđ haldiđ í kringum uppstigningadaginn ţannig ađ keppendur munu eiga frí helgina á eftir. Góđ verđlaun eru í bođi á mótinu og mótiđ er opiđ öllum. Skráning á mótiđ er á heimasíđu Hellis: http://www.hellir.blog.is
Ţátttökugjöld eru kr. 3.000 fyrir fullorđna og 2.000 kr. fyrir 15 ára og yngri og rennur óskipt í verđlaunasjóđ mótsins.
Síđasta tćkifćri fyrir marga til ađ tefla kappskákir innanlands í sumar.
Núverandi Stigameistari Hellis er Sigurđur Dađi Sigfússon.
Umferđatafla:
- 1.-4. umferđ, miđvikudaginn 16. maí (19:30-23:30)
- 5. umferđ, fimmtudaginn 17. maí (11-15)
- 6. umferđ, fimmtudaginn 17. maí (17-21)
- 7. umferđ, föstudaginn 18. maí (19:30-23:30)
Verđlaun:
- 1. 50% af ţátttökugjöldum
- 2. 30% af ţátttökugjöldum
- 3. 20% af ţátttökugjöldum
Skráning:
- Vefsíđa: http://www.hellir.blog.is
- Sími: 866 0116 (Vigfús eđa símsvari)
Tímamörk:
- 1.-4. umferđ: 20 mínútur + 5 sekúndur á leik
- 5.-7. umferđ: 1˝ klst. + 30 sekúndur á leik
10.5.2012 | 00:52
Ţrír efstir og jafnir á ćfingu
Ţađ var jöfn og spennandi barátta á Hellisćfingu sem haldin var 7. maí sl. Ţegar upp var stađiđ voru ţrír eftir og jafnir međ 4,5 í sex skákum. Ţađ voru Hilmir Freyr Heimisson, Vignir Vatnar Stefánsson og Felix Steinţórsson. Eftir stigaútreikng var Hilmir úrskurđađur sigurvegari á ćfingunni, annar varđ Vignir Vatnar og Felix í ţriđja sćti.
Í ćfingunni tóku ţátt: Hilmir Freyr Heimisson, Vignir Vatnar Stefánsson, Felix Steinţórsson, Dawid Kolka, Guđmundur Agnar Bragason, Bárđur Örn Birkisson, Óskar Víkingur Davíđsson, Jakob Alexander Petersen, Björn Hólm Birkisson, Alec Elías Sigurđarson, Sindri Snćr Kristófersson, stefán Orri Davíđsson, Birgir Ívarsson og Ágúst Óli Ólafsson.
Nćsta ćfing verđur svo 14. maí nk. Ćfingin hefst kl. 17.15 og fer fram í sala félagsins í Álfabakka 14 í Mjóddinni. Gengiđ er inn milli Fröken Júlíu og Subway og salurinn er á ţriđju hćđ.
9.5.2012 | 02:35
Elsa María efst á hrađkvöldi
Elsa María Kristínardóttir sigrađi á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 7. maí sl. Elsa María fékk 6v í 7 skákum og bar ţađ helst til tíđinda ađ hún tapađi skák í fyrsta skipti í marga mánuđi á ţessum hrađkvöldum. Ţađ var Sverrir Sigurđarson sem náđi ađ leggja Elsu ađ velli í fjörugri skák. Annar á hrađkvöldinu var Vigfús Ó. Vigfússon međ 5,5v og jafnir í 3. og 4.sćti međ 5v voru Sverrir Sigurđarson og Gunnar Nikulásson.
Lokastađan:
Röđ Nafn Vinn. M-Buch. Buch. Progr. 1 Elsa María Kristínardóttir, 6 22.0 30.0 25.0 2 Vigfús Ó. Vigfússon, 5.5 19.0 27.5 21.0 3-4 Sverrir Sigurđarson, 5 21.0 29.5 20.0 Gunnar Nikulásson, 5 20.0 27.5 21.0 5 Jón Úlfljótsson, 4.5 19.5 26.0 20.0 6-7 Jakob Alexander Petersen, 4 22.0 31.0 18.0 Bárđur Örn Birkisson, 4 17.0 23.5 12.0 8-9 Björn Hólm Birkisson, 3.5 16.0 22.5 14.5 Óskar Víkingur Davíđsson, 3.5 16.0 21.5 12.5 10-13 Kristófer Ómarsson, 3 19.5 25.5 15.0 Guđmundur Agnar Bragason, 3 18.0 25.5 12.0 Alec Elías Sigurđarson, 3 17.0 23.5 11.0 Pétur Jóhannesson, 3 15.0 21.0 7.0 14 Bragi Thoroddsen, 2 14.5 20.0 8.0 15 Sindri Snćr Kristófersson, 1 15.5 21.5 7.0
Nćsta hrađkvöld verđur haldiđ mánudaginn 14. maí nk.
Skák | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.5.2012 | 00:39
Hrađkvöld mánudaginn 7. maí
2.5.2012 | 02:29
Elsa María óstöđvandi á hrađkvöldum
Skák | Breytt s.d. kl. 02:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.5.2012 | 01:58
Dawid efstur á ćfingu
1.5.2012 | 01:25
Stigamót Hellis fer fram 16. - 18. maí
Mótadagskrá | Breytt s.d. kl. 01:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.5.2012 | 01:22
Dawid efstur í stigakeppninni á ćfingum vetrarins
Unglingastarfsemi | Breytt 10.5.2012 kl. 01:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.4.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar