Færsluflokkur: Mótadagskrá

Stigamót Hellis verður haldið 1.-3. júní nk.

Stigamót Taflfélagsins Hellis verður haldið í níunda sinn sinn dagana 1.-3. júní. Fyrirkomulag mótsins hefur verið mismunandi í gegnum tíðina en að þessu sinni er mótið haldið í kringum uppstigningadaginn þannig að keppendur munu eiga frí helgina á...

Hraðskákmót Hellis fer fram 30 maí

Hraðskákmót Hellis verður haldið mánudaginn 30. maí nk. og hefst það kl. 20.00. Teflt er í Hellisheimilinu, Álfabakka 14a. Heildarverðlaun á mótinu er kr. 16.000. Tefldar verða 7 umferðir 2*5 mínútur. Núverandi hraðskákmeistari Hellis er Davíð Ólafsson....

Stigamót Hellis fer fram 1. - 3. júní nk.

Stigamót Taflfélagsins Hellis verður haldið í níunda sinn sinn dagana 1.-3. júní. Fyrirkomulag mótsins hefur verið mismunandi í gegnum tíðina en að þessu sinni er mótið haldið í kringum uppstigningadaginn þannig að keppendur munu eiga frí helgina á...

Hraðkvöld hjá Helli mánudaginn 2. maí nk.

Taflfélagið Hellir heldur hraðkvöld mánudaginn 2. maí nk. og hefst taflið kl. 20:00 . Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hraðkvöldinu fær í verðlaun pizzu...

Páskaeggjamót Hellis fer fram mánudaginn 11. apríl.

Páskaeggjamót Hellis verður haldið mánudaginn 11. apríl 2011, og hefst taflið kl. 17, þ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsæfingar. Páskaeggjamótið kemur í stað mánudagsæfingar. Tefldar verða 7 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma. Mótið er...

Atkvöld hjá Helli mánudaginn 11. apríl

Taflfélagið Hellir heldur atkvöld mánudaginn 11. apríl nk. og hefst taflið kl. 20:00 . Fyrst eru tefldar 3 hraðskákir þar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til að ljúka skákinni og síðan þrjár atskákir, með fimmtán mínútna umhugsun. Um er ræða styttingu...

Hraðkvöld hjá Helli mánudaginn 24. janúar.

Taflfélagið Hellir heldur hraðkvöld mánudaginn 24. janúar nk. og hefst taflið kl. 20:00 . Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hraðkvöldinu fær í verðlaun...

Hraðkvöld hjá Helli mánudaginn 10. janúar nk.

Taflfélagið Hellir heldur hraðkvöld mánudaginn 10. janúar og hefst mótið kl. 20:00 . Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hraðkvöldinu fær í verðlaun pizzu...

Atkvöld hjá Helli miðvikudaginn 5. janúar nk.

Fyrsta atkvöld Hellis á nýju ári verður að þessu sinni ekki á mánudegi heldur miðvikudaginn 5. janúar 2011 og hefst mótið kl. 19:30 eða nokkru fyrr en vanalega. Fyrst eru tefldar 3 hraðskákir þar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til að ljúka skákinni og...

Jólabikarmót Hellis fer fram fimmtudaginn 30. desember.

Jólabikarmót Hellis fer fram fimmtudaginn 30. desember nk og hefst taflið kl. 19.30. . Upphaflega átti mótið að vera í kvöld en víxla þurfti dagsetningum á því og Íslandsmótinu í netskák. Fyrirkomulagið verður þannig að tefldar verða hraðskákir með fimm...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband