Fćrsluflokkur: Mótadagskrá
27.12.2010 | 13:49
Íslandsmótiđ í netskák fer fram á ICC í kvöld 27. desember
Íslandsmótiđ í netskák fer svo fram um kvöldiđ á ICC og hefst kl. 20. Íslandsmótiđ í netskák er öllum opiđ og er teflt er einum flokki. Skráning fer fram hér á Skák.is og kostar ekkert ađ taka ţátt. Mótiđ er í umsjón Taflfélagsins Hellis og er elsta...
22.12.2010 | 22:47
Íslandsmótiđ í netskák fer fram 27. desember á ICC
Íslandsmótiđ í netskák fer fram mánudaginn 27. desember á ICC og hefst kl. 20. Mótiđ er öllum opiđ og er teflt er einum flokki. Skráning fer fram á Skák.is. Allt skráningarferliđ er sjálfkrafa og eina sem ţátttakendur ţurfa ađ hafa í huga er ađ vera...
16.12.2010 | 02:12
Jólapakkamót Hellis fer fram á laugardaginn.
Jólapakkamót Hellis verđur haldiđ laugardaginn 18. desember nk. í Ráđhúsi Reykjavíkur. Mótiđ hefst kl. 13 (mćting 12.45) og er ókeypis á mótiđ. Mótiđ er fyrir börn og unglinga og fer nú fram í 14. skipti en ţađ var fyrst haldiđ fyrir jólin 1996. Síđan...
Mótadagskrá | Breytt 18.12.2010 kl. 02:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.12.2010 | 01:39
Jólapakkamót Hellis 2010
Jólapakkamót Hellis verđur haldiđ laugardaginn 18. desember nk. í Ráđhúsi Reykjavíkur. Mótiđ hefst kl. 13 og er ókeypis á mótiđ. Keppt verđur í allt ađ 5 flokkum: Flokki fćddra 1995-1997, flokki fćddra 1998-99, flokki fćddra 2000-2001 og flokki fćddra...
9.12.2010 | 01:50
Hrađkvöld hjá Helli mánudaginn 13. desember nk.
Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 13. desember og hefst mótiđ kl. 20:00 . Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun pizzu...
3.12.2010 | 00:51
Jólapakkamót Hellis 2010
Jólapakkamót Hellis verđur haldiđ laugardaginn 18. desember nk. í Ráđhúsi Reykjavíkur. Mótiđ hefst kl. 13 og er ókeypis á mótiđ. Keppt verđur í allt ađ 5 flokkum: Flokki fćddra 1995-1997, flokki fćddra 1998-99, flokki fćddra 2000-2001 og flokki fćddra...
24.11.2010 | 01:03
Hrađkvöld hjá Helli mánudaginn 29. nóvember nk.
Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 29. nóvember og hefst mótiđ kl. 20:00 . Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun pizzu...
Mótadagskrá | Breytt 29.11.2010 kl. 09:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.11.2010 | 15:32
Atskákmót Reykjavíkur og atskákmót Hellis, mánudaginn 22. nóvember.
Atskákmót Reykjavíkur sem jafnframt er atskákmót Hellis fer fram mánudaginn 22. nóvember . Mótiđ fer fram í félagsheimili Hellis, Álfabakka 14a í Mjódd. Tefldar verđa 6 umferđir međ Svissnesku-kerfi og hefur hvor keppandi 15 mínútur á skák. Mótiđ hefst...
Mótadagskrá | Breytt 22.11.2010 kl. 15:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.8.2009 | 00:47
Hrađskákkeppni taflfélaga 2009 - 1. umferđ
Búiđ er ađ draga 1. umferđ (15 liđa úrslit) og 2. umferđ (8 liđa úrslit) Hrađskákkeppni taflfélaga. Metţátttaka er á mótinu en alls taka 15 liđ ţátt í keppninni. Öll liđ sem taka ţátt í 1.-3. deild Íslandsmóts skákfélaga taka ţátt og fara ţarf niđur í 9....
Mótadagskrá | Breytt 27.11.2012 kl. 09:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.6.2009 | 20:47
Ađalfundur Hellis fer fram 16. júní
Ađalfundur Hellis fer fram ţriđjudaginn 16. júní nk. og hefst kl. 18. Fyrir liggur ađ Gunnar Björnsson, formađur félagsins, 1991-95 og frá 2004 mun láta af formennsku. Félagiđ hvetur félagsmenn til ađ fjölmenna.
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar