Færsluflokkur: Unglingastarfsemi

Mikhael og Egill efstir á æfingu

Mikhael Kravchuk sigraði með fullu húsi 5v í jafn mörgum skákum í eldri flok ki á GM-Hellisæfingu sem fram fór þann 4. nóvember sl. Síðan komu margir jafnir með 3v en eftir mikinn stigaútreikning þá hlaut Oddur Þór Unnsteinsson annað sætið og Axel Óli...

Hilmir Freyr unglingameistari GM Hellis

Vignir Vatnar Stefánsson sigraði á jöfnu og skemmtilegu unglingameistaramóti GM Hellis sem lauk á þriðjudag. Vignir Vatnar fékk 6½ vinning í sjö skákum og það var Veronika Steinunn Magnúsdóttir sem náði jafntefli. Aðrar skákir vann Vignir Vatnar og gilti...

Vignir Vatnar efstur eftir fyrri hlutann á Unglingameistaramóti GM Hellis

Vignir Vatnar Stefánsson er efstur með 3,5v að loknum fjórum umferðum á Unglingameistaramóti GM Hellis. Jöfn í 2-7 sæti með 3v eru Hilmir Freyr Heimisson, Veronika Steinunn Magnúsdóttir, Dawid Kolka, Mikhael Kravchuk, Oddur Þór Unnsteinsson og Halldór...

Unglingameistaramót GM Hellis, suðursvæði

Unglingameistaramót GM Hellis 2013, suðursvæði hefst mánudaginn 28. október n.k. kl. 16. 30 þ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsæfingar. Mótinu verður svo fram haldið þriðjudaginn 29. október n.k. kl. 16. 30 . Tefldar verða 7 umferðir eftir...

Mikhael með fullt hús á æfingu

Mikhael Kravchuk sigraði á barna- og unglingaæfingu hjá Skákfélaginu GM Helli sem fram fór 21. október sl. Mikhael fékk 5v í jafn mörgum skákum. Annar var Óskar Víkingur Davíðsson með 4v. Næstir komu með 3v Alec Elías Sigurðarson og Halldór Atli...

Unglingameistaramót GM Hellis, suðursvæði

Unglingameistaramót GM Hellis 2013, suðursvæði hefst mánudaginn 28. október n.k. kl. 16. 30 þ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsæfingar. Mótinu verður svo fram haldið þriðjudaginn 29. október n.k. kl. 16. 30 . Tefldar verða 7 umferðir eftir...

Dawid og Róbert efstir á GM-Hellisæfingu

Dawid Kolka sigraði í eldri flokki á GM-Hellisæfingu sem fram fór þann 15. október. Mikhael Kravchuk hreppti annað sætið í eldri flokki og Óskar Víkingur Davíðsson það þriðja. Í yngri flokki voru þrír efstir með fjóra vinninga, en Róbert Luu bar sigur úr...

Mikhael efstur á æfingu

Mikhael Kravchuk sigraði á fyrstu barna- og unglingaæfingu hjá Skákfélaginu GM Helli sem fram fór 7. október sl. Mikhael fékk 5v í jafn mörgum skákum. Annar var Birgir Ívarsson með 4v og þriðji var Halldór Atli Kristjánsson einnig með 4v en hann var...

Halldór Atli efstur á æfingu

Halldór Atli Kristjánsson sigraði með 6,5v á Hellisæfingu sem haldin var 30. september sl. Annar varð Róbert Luu með 5,5v og þriðji varð Sindri Snær Kristófersson með 5v eins og Egill Úlfarsson en Sindri Snær var hærri á stigum. Í æfingunni tóku þátt:...

Dawid og Brynjar efstir á Hellisæfingu

Dawid Kolka sigraði með fullu húsi 5v í jafn mörgum skákum í efri flokki á Hellisæfingu sem haldin var 23. september sl. Annar varð Mikhael Kravchuk með 4v og þriðji varð Alec Elías Sigurðarson með 3,5v. Í yngri flokki sigraði Brynjar Haraldsson með 6v í...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 83105

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband