Færsluflokkur: Unglingastarfsemi

Óskar Víkingur og Brynjar efstir á æfingu

Óskar Víkingur Davíðsson sigraði með 5v í sex skákum í efri flokki á Hellisæfingu sem haldin var 16. september sl. Annar varð Alec Elías Sigurðsson með 4v og þriðji varð Heimir Páll Ragnarsson. Í yngri flokki sigraði Brynjar Haraldsson með 4v í fimm...

Dawid Kolka efstur á æfingu.

Dawid Kolka sigraði með fullu húsi 6v í jafn mörgum skákum á æfingu sem fram fór 9. september sl. Annar varð Óskar Víkingur Davíðsson með 5v og þriðji Alec Elías Sigurðarson með 4v. Það voru sem sagt þeir sömu í verðlaunasæti og á fyrstu æfingunni en...

Óskar Víkingur sigraði á fyrstu æfingu á haustmisseri.

Óskar Víkingur Davíðsson sigraði á með 4,5v í fimm skákum á fyrstu æfingu á haustmisseri sem fram fór 2. september sl. Óskar gerði jafntefli við Alec en vann aðra andstæðinga. Annar var Dawid Kolka með 4v og þriðji var Alec Elías Sigurðarson með 3,5v. Í...

Barna- og unglingaæfingar Hellis hefjast aftur eftir sumarfrí þann 2. september 2013

Barna- og unglingaæfingar Hellis hefjast aftur eftir sumarfrí mánudaginn 2. september 2013. Taflið byrjar kl. 17:15 og fyrirkomulagið verður það sama og síðasta vetur. Æfingarnar eru opnar öllum 15 ára og yngri en skipt verður í tvo flokka eftir aldri og...

Barna- og unglingaæfingar Hellis hefjast aftur eftir sumarfrí þann 2. september 2013

Barna- og unglingaæfingar Hellis hefjast aftur eftir sumarfrí mánudaginn 2. september 2013. Taflið byrjar kl. 17:15 og fyrirkomulagið verður það sama og síðasta vetur. Æfingarnar eru opnar öllum 15 ára og yngri en skipt verður í tvo flokka eftir aldri og...

Felix og Stefán Orri efstir á síðustu æfingu á vormisseri - Dawid efstur í stigakeppni vetrarins

Síðastu æfingu fyrir sumarhlé sem haldin var 13. maí sl. var skipt í eldri og yngri flokk eins og gert hefur verið á síðustu æfingum. Til viðbótar fara svo þeir sem hafa skákstig allir í eldri flokkinn og sigurvegari í yngri flokki á síðustu æfingu. Í...

Síðasta Hellisæfingin fyrir börn- og unglinga á vormisseri verður haldin 13. maí

Síðasta Hellisæfingin fyrir börn- og unglinga verður haldin mánudaginn 13. maí. Auk venjulegrar æfingar verða veittar viðurkenningar fyrir veturinn. Úrslit í stigakeppni vetrarins er ljós fyrir síðustu æfinguna en Dawid Kolka hlýtur fyrsta sætið, Vignir...

Dawid og Tinni efstir á Hellisæfingu

Æfingin sem haldin var 6. maí sl. var tvískipt. Í fyrri hlutanum var skipt í nokkra hópa. Þeir sem lengst eru komnir æfðu sig í endatöflum með hrók á móti biskup eða riddara. Næstu hópar æfðu sig í tveggja riddara tafli og þeir sem komnir voru styst...

Dawid með sigraði með fullu húsi á Hellisæfingu

Dawid Kolka sigraði örugglega á með 5v í jafn mörgum skákum á æfingu sem haldin var 29. apríl sl. Annar var Felix Steinþórsson með 4v. Næstir komu svo Sigurður Kjartansson, Tinni Teitsson, Brynjar bjarkason, Oddur Unnsteinsson, Halldór Atli Kristjánsson...

Mikhael efstur á Hellisæfingu þann 22. apríl.

Mikhael Kravchuk og Dawid Kolka voru efstir og jafnir á Hellisæfingu sem haldin var 22. apríl. sl. Báðir fengu þeir 4,5v en eftir stigaútreikning fékk Mikhael fyrsta sætið og Dawid sæti tvö. Þriðji var svo Bárður Örn Birkisson með 4v. Teflt var í einu...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband