Færsluflokkur: Unglingastarfsemi

Dawid og Axel Óli efstir á Hellisæfingu þann 15. apríl

Á æfingunni sem haldin var 15. apríl sl. var skipt í eldri og yngri flokk eins og gert hefur verið á síðustu æfingum. Til viðbótar fara svo þeir sem hafa skákstig allir í eldri flokkinn og sigurvegari í yngri flokki á síðustu æfingu. Í elldri flokki voru...

Felix og Egill efstir á Hellisæfingu

Æfingin sem haldin var 8. apríl sl. var tvískipt. Í fyrri hlutanum var skipt í nokkra hópa. Þeir sem lengst eru komnir æfðu sig í að máta með biskup og riddara. Næstu hópar æfðu sig í spánska leiknum og fyrir þá sem höfðu minnsta reynslu var farið í mát...

Vignir Vatnar og Óskar Víkingur efstir á vel sóttu páskaeggjamóti Hellis

Það voru 46 keppendur sem mættu til leiks og tefldu 7 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma í tveimur flokkum á páskaeggjamóti Hellis sem fram fór 25. mars sl. Vignir Vatnar Stefánsson sigraði í eldri flokkki með 6v. Hann gerði jafntefli við Nansý...

Bárður efstur í eldri flokki og Halldór Atli í yngri flokki á æfingu 18. mars

Á æfingunni sem haldin var 18. mars sl. var skipt í eldri og yngri flokk eins og gert hefur verið á síðustu æfingum. Til viðbótar fara svo þeir sem hafa skákstig allir í eldri flokkinn og sigurvegari í yngri flokki á síðustu æfingu. Bárður Örn sigraði...

Páskaeggjamót Hellis

Páskaeggjamót Góu og Hellis verður haldið mánudaginn 25. mars 2013, og hefst taflið kl. 17, þ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsæfingar. Páskaeggjamótið kemur í stað mánudagsæfingar. Tefldar verða 7 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma. Mótið...

Vignir Vatnar og Stefán Karl efstir á Hellisæfingu

Á æfingunni sem haldin var 11. mars sl. var skipt í eldri og yngri flokk eins og oft hefur verið gert á síðustu æfingum. Til viðbótar fara svo þeir sem hafa skákstig allir í eldri flokkinn og sigurvegari í yngri flokki á síðustu æfingu. Vignir Vatnar...

Dawid og Sindri Snær efstir á Hellisæfingu

Á æfingu sem haldin var 4. mars sl. var fyrst unnið að verkefnum í litlum hópum og tókst það ágætlega til þótt lítill tími hafi verið til undirbúnings vegna Reykjavíkurskákmótsins og Íslandsmóts skákfélaga. Eftir að þátttakendur höfðu gætt sér á pizzum...

Bárður Örn efstur á Hellisæfingu

Á barna- og unglingaæfingunni sem haldin var 25. febrúar sl. var teflt í einum flokki, þar sem margir iðkendur voru fjarverandi vegna keppni á Reykjavík Open. Bárður Örn Birkirsson sigraði með 4,5 vinningum af 5 en bróðir hans Björn Hólm Birkisson...

Breyting á barna- og unglingaæfingum Hellis frá og með 1. mars.

Sú breyting verður á barna- og unglingaæfingum Hellisfrá og 1, mars nk. að fyrsta æfing hvers mánaðar verður eingöngu fyrir félagsmenn í Taflfélaginu Helli. Þá verður meðal annars unnið í litlum verkefnahópum á æfingunn og þannig stuðlað að því að efla...

Vignir Vatnar efstur á Hellisæfingu - Baldur Teodor og Hilmir Freyr unnu tvö síðustu sætin á Reykjavík Barnablitz

Hellisæfingin í gær mánudaginn 18. febrúar var engin venjuleg æfing. Auk þess að vera hefðbundin barna- og unglingaæfing var um að ræða forkeppni fyrir Reykjavik Barnabiltz sem gaf tvö síðustu sætin í þá keppni. Það sást líka á keppendalistanum en...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband