Færsluflokkur: Unglingastarfsemi
Á æfingunni sem haldin var 11. febrúar sl. var skipt í eldri og yngri flokk eins og gert hefur verið á síðustu æfingum. Til viðbótar fara svo þeir sem hafa skákstig allir í eldri flokkinn og sigurvegari í yngri flokki á síðustu æfingu. Dawid Kolka...
Unglingastarfsemi | Breytt 18.2.2013 kl. 14:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.2.2013 | 02:23
Dawid Kolka í þriðja sæti á Norðurlandamótinu í skólaskák
Tveir ungir Hellismenn tóku þátt í D-flokki á Norðurlandamótinu í skólaskák um síðustu helgi. Það voru þeir Dawid Kolka og Hilmir Freyr Heimisson sem stóðu sig með ágætum en Dawid lenti í þriðja sæti með 4v og Hilmir Freyr í fjórða sæti með 3,5v....
10.2.2013 | 01:31
Hraðkvöld hjá Helli mánudaginn 11. febrúar
Taflfélagið Hellir heldur hraðkvöld mánudaginn 11. febrúar nk. og hefst taflið kl. 20:00 . Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hraðkvöldinu fær í verðlaun...
10.2.2013 | 01:26
Vignir Vatnar efstur í eldri flokki og Þorsteinn Emil í yngri flokki.
Á æfingunni sem haldin var 4. febrúar sl. var skipt í eldri og yngri flokk og svo fóru þeir sem höfðu skákstig allir í eldri flokkinn. Sigurvegari í síðasta yngri flokki fylgir svo með yfir í eldri flokk. Þessi aðferð hefur gefist ágætlega þar sem...
30.1.2013 | 23:08
Vignir Vatnar efstur í eldri flokki og Stefán Karl í yngri flokki
Á æfingunni sem haldin var 28. janúar sl. var skipt í eldri og yngri flokk og svo fóru þeir sem höfðu skákstig allir í eldri flokkinn. Vignir Vatnar Stefánsson sigraði með 5v af fimm mögulegum í eldri flokki. Annar varð Dawid Kolka með 4 vinninga og...
22.1.2013 | 18:11
Dawid fremstur meðal jafningja á æfingu
Það voru fimm efstir og jafnir á Hellisæfingu sem fram fór 21. janúar sl en það voru Dawid Kolka, Felix Steinþórsson, Óskar Víkingur Davíðsson, Mikhael Kravchuk og Sindri Snær Kristófersson allir með 4v af 5 mögulegum Eftir stigútreikning fékk Dawid það...
22.1.2013 | 12:55
Felix efstur í eldri flokki og Halldór Atli í þeim yngri
Á æfingunni sem haldin var 14. janúar sl. var skipt í eldri og yngri flokk og svo fóru þeir sem höfðu skákstig allir í eldri flokkinn. Felix Steinþórsson sigraði með 4,5 af fimm í eldri flokki. Annar varð Vignir Vatnar Stefánsson með 4 vinninga og þriðji...
Unglingastarfsemi | Breytt 30.1.2013 kl. 23:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.1.2013 | 12:47
Vignir Vatnar efstur á æfingu
Vignir Vatnar Stefánsson sigraði örugglega á fyrstu æfingu á nýju ári sem haldin var 7. janúar 2013. Vignir vann alla fimm andstæðinga sína. Næstir með 4v voru Bárður Örn Birkisson, Brynjar Bjarkason og Halldór Atli Kristjánsson með 4v. Eftir...
Unglingastarfsemi | Breytt 14.1.2013 kl. 12:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.1.2013 | 19:04
Barna- og unglingaæfingar Hellis hefjast aftur eftir jólafrí mánudaginn 7. janúar 2013.
Barna- og unglingaæfingar Hellis hefjast aftur eftir jólafrí mánudaginn 7. janúar 2013. Taflið byrjar kl. 17:15 og fyrirkomulagið verður það sama og fyrir áramót. Æfingarnar eru opnar öllum 15 ára og yngri. Engin þátttökugjöld. Æfingarnar verða haldnar í...
5.1.2013 | 03:34
Vignir Vatnar efstur í stigkeppninni á Hellisæfingunum
Vignir Vatnar Stefánsson er efstur í stigakeppni Hellisæfinganna með 29 stig. Annar er Dawid Kolka með 24 stig og þriðji Hilmir Freyr Heimisson með 16 stig. Það hefur verið mætt vel á æfingarnar á haustmisseri en það hafa 18 þátttakendur mætt á 12 eða...
Unglingastarfsemi | Breytt s.d. kl. 19:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar