Færsluflokkur: Unglingastarfsemi

Skák og jól - Fjör á fjölmennu jólapakkamóti hellis

Jólapakkamót Hellis fór fram í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær 22. desember. 138 skákmenn tóku þátt í fimm flokkum og var hart barist til sigurs í hverri skák. Mótið var fyrst haldið árið 1996 og hefur nánast verð haldið árlega síðan þá. 116 pakkar voru í boði...

Dawid með fullt hús á æfingu

Dawid Kolka vann alla andstæðinga sína á æfingu sem haldin var 17. desember sl og fékk þannig 5v í jafn mörgum skákum. Næstir komu þrír skákmenn sem voru allir jafnir með 3,5v en það voru Björn Hólm Birkisson, Sigurður Kjartansson og Alec Sigurðarson....

Jólapakkaskákmót Hellis verður haldið laugardaginn 22. desember.

Jólapakkaskákmót Hellis verður haldið laugardaginn 22. desember nk. í Ráðhúsi Reykjavíkur. Mótið hefst kl. 13 og er ókeypis á mótið. Óttarr Proppé borgarfulltrúi setur mótið og leikur fyrsta leikinn. Mótið er fyrir börn og unglinga og fer nú fram í 15....

Vignir Vatnar sigraði á æfingu

Vignir Vatnar Stefánsson sigraði örugglega á æfingu sem haldin var 10. desember sl með því að leggja alla fimm andstæðinga sína að velli. Annar varð Felix Steinþórsson með 4,5v og þriðji Brynjar Bjarkason með 4v sem varð í fyrsta sinn á meðal...

Vignir Vatnar aftur með fullt hús

Vignir Vatnar Stefánssson sigraði örugglega á æfingu sem haldin var 3. desember sl. Vignir fékk 5v í jafn mörgum skákum. Næstir komu Dawid Kolka, Mikhael Kravchuk og Brynjar Bjarkason með 4v og og þurfti stigaútreiking til skera úr milli þeirra. Dawid...

Vignir Vatnar með fullt hús á æfingu

Vignir Vatnar Stefánssson sigraði örugglega á æfingu sem haldin var 26. nóvember sl. Vignir fékk 5v í jafn mörgum skákum. Annar varð Dawid Kolka með 4v og þriðji varð Felix Steinþórsson með 3,5v eins og Helgi Svanberg Jónsson og Bjarni Þór Guðmundsson en...

Dawid efstur í eldri flokki og Axel Óli í yngri flokki á æfingu 19. nóvember.

Á æfingunni 19. nóvember sl. var teflt í tveimur flokkum eftir aldri og hvort þátttakendur væru með skákstig. Auk þess bættust við Óskar, Halldór Atli og Mikhael sem unnu yngri flokkinn í þau þrjú skipti sem þetta fyrirkomulag hefur verið áður. Í eldri...

Dawid efstur í eldri flokki og Mikhael í yngri flokki á æfingu 12. nóvember

Á æfingunni 12. nóvember sl. var teflt í tveimur flokkum eftir aldri og hvort þátttakendur væru með skákstig. Auk þess bættust Óskar og Halldór Atli sem unnu yngri flokkinn í þau tvö skipti sem þetta fyrirkomulag hefur verið áður. Í eldri flokki voru...

Vignir Vatnar með fullt hús á æfingu

Vignir Vatnar Stefánsson sigraði örugglega með 5v í jafn mörgum skákum á æfingu sem haldin var 5. nóvember sl. Annar var Dawid Kolka með 4,5v og þriðji varð Björn Hólm Birkisson með 4v en báðir misstu þeir af því að mæta Vigni á æfingunni. Þátttakendur á...

Hilmir Freyr sigraði á unglingameistaramóti Hellis

Hilmir Freyr Heimisson sigraði á unglingameistaramóti Hellis sem lauk sl. þriðjudag og er þar með unglingameistari Hellis 2012. Hilmir fékk 6 v í sjö skákum og tryggði sér sigurinn í mótinu með því að vinna Jakob Alexander í lokaumferðinni meðan helsti...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband