Færsluflokkur: Unglingastarfsemi

Heimir Páll efstur á unglingameistaramóti Hellis eftir fyrri hlutann.

Heimir Páll Ragnarsson er efstur eftir fyrri hlutann á unglingameistaramóti Hellis sem fram fór fyrr í dag. Heimir Páll vann Hilmi Frey í viðureign efstu manna í fjórðu umferð og er einn efstur fjóra vinninga eftir jafn margar umferðir. Annar er Vignir...

Hilmir Freyr með fullt hús á æfingu

Hilmir Freyr Heimisson sigraði á æfingu sem haldin var 22. október. Hilmir fékk 5v í jafn mörgum skákum. Næstir með 4v komu Dawid Kolka, Felix Steinþórsson og Jón Otti Sigurjónsson. Dawid tefldi úrslitskák við Hilmi í lokaumferðinni svo það kom ekki á...

Stundatafla skákíþróttarinnar á höfuðborgarsvæðinu: Margar fastar æfingar og mót í boði

Fjölmargar skákæfingar fyrir börn og fullorðna eru í boði hjá skákfélögunum á höfuðborgarsvæðinu. Í langflestum tilvikum eru æfingarnar ókeypis eða mjög hóflega verðlagðar. Hér er listi yfir þær skákæfingar og föstu mót sem í boði er. Mánudagur kl....

Vignir Vatnar efstur í eldri flokki og Halldór Atli í yngri flokki á æfingu 15. október.

Á æfingunni 15. október sl. var teflt í tveimur flokkum eftir aldri. Skipt var þannig að þeir sem voru fæddir 2003 og síðar tefldu í yngri flokki og í eldri flokki voru þeir sem voru fæddir 2002 og fyrr tefldu í eldri. Í þann flokk bættust svo þeir sem...

Vignir Vatnar með fullt hús á æfingu

Vignir Vatnar Stefánsson sigraði örugglega með fullu húsi 5v í jafn mörgum skákum á æfingu sem haldin var 8. október sl. Fjórir fengi 4 vinninga en það voru Bárður Örn Birkissson, Felix Steinþórsson, Dawid Kolka og Heimir Páll Ragnarsson en eftir...

Vignir Vatnar efstur á æfingu

Vignir Vatnar Stefánsson sigraði á æfingu sem haldin var 1. október sl. Vignir fékk 4,5v í fimm skákum og tryggði sér sigurinn með jafntefli við Björn Hólm í lokaumferðinni. Jafnir með 4v voru Dawid Kolka, Björn Hólm Birkisson, Jón Otti Sigurjónsson og...

Dawid efstur í eldri flokki og Óskar í yngri flokki á æfingu 24. september

Á æfingunni 24. september var teflt í tveimur flokkum eftir aldri. Skipt var þannig að þeir sem voru fæddir 2003 og síðar tefldu í yngri flokki og í eldri flokki voru þeir sem voru fæddir 2002 og fyrr tefldu í eldri. Í þann flokk bættust svo þeir sem...

Vignir Vatnar efstur á æfingu

Vignir Vatnar Stefánsson sigraði með fullu húsi 5v í fimm skákum á æfingu sem fram fór 17. september. Það var aðeins í lokaumferðinni gegn Dawid Kolka sem hann gaf færi á sér með mistökum í lokin sem Dawid missti svo líka af. Annar varð Hilmir Freyr...

Vignir Vatnar með fullt hús á æfingu

Vignir Vatnar Stefánsson sigraði á æfingu sem fram fór 10. september sl. með 5v í jafn mörgum skákum. Jafnir í 2. - 4. sæti voru Hilmir Freyr Heimisson, Felix Steinþórsson og Jakob Alexander Petersen með 4v en eftir stigaútreikning fékk Hilmir 2. sætið...

Mikhael efstur á fyrstu æfingu á haustmisseri.

Barna- og unglingaæfingar Taflfélagsins Hellis hófust eftir sumarhlé síðasta mánudag 3. september. 14 krakkar mættu á þessa fyrstu æfingu og tefldu 5 umferðir og glímdu við tvö dæmi. Þrír voru efstir og jafni með 4v en það voru Mikhael Kravchuk, Heimir...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband