Færsluflokkur: Unglingastarfsemi
31.8.2012 | 02:17
Barna- og unglingaæfingar Hellis hefjast mánudaginn 3. september
Barna- og unglingaæfingar Hellis hefjast aftur mánudaginn 3. september 2012. Taflið byrjar kl. 17:15 og fyrirkomulagið verður það sama og síðasta vetur. Æfingarnar eru opnar öllum 15 ára og yngri. Engin þátttökugjöld. Æfingarnar verða haldnar í...
5.8.2012 | 18:57
Barna- og unglingaæfingar veturinn 2012 - 2013
Barna- og unglingaæfingar Hellis hefjast aftur mánudaginn 3. september 2012. Taflið byrjar kl. 17:15 og fyrirkomulagið verður það sama og síðasta vetur. Æfingarnar eru opnar öllum 15 ára og yngri. Engin þátttökugjöld. Æfingarnar verða haldnar í...
24.5.2012 | 01:06
Dawid sigraði á síðustu æfingu á vormisseri
Dawid Kolka sigraði örugglega á lokaæfingunni á vormisseri með fullu húsi 5v í jafn mörgum skákum. Það fór vel á því að Dawid sigraði á lokaæfingunni því hann sigraði einnig örugglega í stigakeppninni með 64 stig sem er með því hærra sem sést hefur...
21.5.2012 | 04:14
Síðasta barna- og unglingaæfing á vormisseri verður 21. maí
Síðasta Hellisæfingin fyrir börn- og unglinga verður haldin mánudaginn 21. maí. Auk venjulegrar æfingar verða veittar viðurkenningar fyrir veturinn og þátttakendur fá sé pizzu á miðri æfingunni. Úrslit í stigakeppni vetrarins er ljós fyrir síðustu...
Unglingastarfsemi | Breytt s.d. kl. 04:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.5.2012 | 03:47
Dawid efstur á næst síðustu æfingu fyrir sumarhlé
Dawid Kolka sigraði með 4,5v í fimm skákum á æfingu sem haldin var 14. maí sl. Jafnteflinu við Dawid náði Bárður Örn í fyrstu umferð. Næstir á eftir Dawid komu Óskar Víkingur Davíðsson og Felix Steinþórsson með 4v. Eftir tvöfaldan stigaútreikning fékk...
10.5.2012 | 00:52
Þrír efstir og jafnir á æfingu
Það var jöfn og spennandi barátta á Hellisæfingu sem haldin var 7. maí sl. Þegar upp var staðið voru þrír eftir og jafnir með 4,5 í sex skákum. Það voru Hilmir Freyr Heimisson, Vignir Vatnar Stefánsson og Felix Steinþórsson. Eftir stigaútreikng var...
2.5.2012 | 01:58
Dawid efstur á æfingu
Dawid Kolka sigraði með 4,5v í fimm skákum á æfingu sem haldin var 30. apríl sl. Annar varð felix Steinþórsson með 4v og eftir mikinn stigaútreikning milli sex keppenda krækti Róbert Leó Jónsson í þriðja sætið með 3v. Í æfingunni tóku þátt: Dawid Kolka,...
1.5.2012 | 01:22
Dawid efstur í stigakeppninni á æfingum vetrarins
Dawid Kolka og Vignir Vatnar hafi verið í nokkrum sérflokki í æfingum vetrarins og hafa oftast skipst á um að vinna æfingarnar. Þegar þrjár æfingar eru eftir er samt ljóst að Dawid er búinn að trygga sér sigurinn í stigakeppni vetrarins þar sem hann er...
Unglingastarfsemi | Breytt 10.5.2012 kl. 01:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.4.2012 | 02:26
Jakob Alexander efstur á æfingu
Jakob Alexander Petersen, Vignir Vatnar Stefánsson og Dawid Kolka urðu efstir og jafnir með 4v í 5 skákum á Hellisæfingu sem fram fór 23. maí sl. Eftir tvöfalda stigaútreikning var Jakob Alexander úrskurðaður sigurvegari, Vignir Vatnar í öðru sæti og...
Unglingastarfsemi | Breytt 1.5.2012 kl. 01:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.4.2012 | 02:02
Vignir Vatnar með fullt hús á æfingu
Vignir Vatnar Stefánsson sigraði örugglega á æfingu sem haldin var 16. apríl 2012. Vignir Vatnar vann alla andstæðinga sína 5 að tölu. Næstir komu svo Guðmundur Agnar Bragason og Róbert Leó Jónsson með 4v en Agnar fékk annað sætið á stigum og Róbert Leó...
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar