Færsluflokkur: Unglingastarfsemi

Vignir Vatnar sigraði á Páskaeggjamóti Hellis og Góu

Vignir Vatnar Stefánsson sigraði örugglega á vel sóttu páskaeggjamóti Hellis sem haldið var 26. mars sl. 56 keppendur mættu til leiks á þessu næst fjölmennast páskaeggjamóti Hellis og tefldu keppendur 7 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma. Vignir...

Vignir Vatnar efstur á æfingu

Vignir Vatnar Stefánsson sigraði örugglega á æfingu sem haldin var 19. mars sl. Vignir Vatnar lagði alla andstæðinga sína 5 að tölu. Jafnir í öðru og þriðja sæti voru fyrsta og annars borðs maður Álfhólsskóla Dawid Kolka og Róbert Leó Jónsson með 4v....

Róbert Leó með fullt hús á æfingu.

Róbert Leó Jónsson sigraði örugglega með 5v í jafn mörgum skákum á Hellisæfingu sem haldin var 13. mars sl. Næstir komu Björn Hóm Birkisson og Sigurður Kjartansson með 4v en Björn fékk annað sætið á stigum og Sigurður það þriðja. Það setti nokkuð mark...

Vignir Vatnar með fullt hús á æfingu

Vignir Vatnar Stefánsson sigraði með fullu húsi 5v. í jafn mörgum skákum á æfingu sem haldin var 5. mars sl. Annar varð Dawid Kolka með 4,5v og þriðji varð Baldur Teodor Peterson með 4v. Æfingin var það fjölmenn að þrír efstu menn tefldu ekki saman....

Dawid með fullt hús á æfingu

Dawid Kolka sigrað örugglega með 5v í fimm skákum á Hellisæfingu sem haldin var 27. febrúar sl. Jafnir í öðru og þriðja sæti urðu Pétur Steinn Atlason og Óskar Víkingur Davíðsson með 4v en Pétur Steinn fékk annað sætið á stigum og Óskar Víkingur það...

Vignir Vatnar efstur á æfingu.

Nýkominn af Norðurlandamótinu í skólaskák, eiginlega beint úr flugvélinni, sigraði Vignir Vatnar Stefánsson með 4,5v í 5 skákum á Hellisæfingu sem haldin var 20. febrúar sl. Eins og síðast var Dawid Kolka einnig með 4,5 en lægri á stigum. Þriðja sætinu...

Vignir Vatnar efstur á æfingu

Vignir Vatnar Stefánsson og Dawid Kolka urðu efstir og jafnir með 4,5v í fimm skákum á Hellisæfingu sem fram fór 13. febrúar sl. Þeir gerðu jafntefli í innbyrðis viðureign sinni en unnu aðra andstæðinga. Eins og síðast þegar þeir voru jafnir var Vignir...

Dawid með fullt hús á æfingu

Dawid Kolka sigraði með fullu húsi 5v í fimm skákum á Hellisæfingu sem fram fór 6. febrúar sl. Næsti með 4v voru Vignir Vatnar Stefánsson, Jakob Alexander Petersen, Óskar Víkingur Davíðsson og Bárður Örn Birkisson. Vignir Vatnar var nokkuð öruggur á...

Vignir Vatnar efstur á Hellisæfingu

Vignir Vatnar Stefánsson og Dawid Kolka urðu efstir og jafnir með 4,5 á æfingu sem haldin var 30. janúar sl. Þeir gerðu jafntefli í innbyrðis viðureign og unnu svo aðra andstæðinga. Eftir stigaútreikning fékk Vignir fyrsta sætið með 15 stig en Dawid...

Dawid efstur á æfingu

Dawid Kolka og Felix Steinþórsson urðu efstir með 4,5v á Hellisæfingu sem haldin var 23. janúar sl. Eftir stigaútreikning fékk Dawid fyrsta sætið með 15,5 stig og Felix annað sætið með 13 stig. Í þriðja og fjórða sæti voru einnig tveir keppendur jafnir...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband