Færsluflokkur: Unglingastarfsemi

Dawid efstur á æfingu

Dawid Kolka sigraði örugglega á æfingu sem haldin var 16. febrúar sl. Dawid fékk 5v í jafn mörgum skákum eða fullt hús. Í öðru sæti var Björn Hólm Birkisson með 4v og 14 stig og þriðji varð Heimir Páll Ragnarsson með 4v og 11 stig. Þau sem tóku þátt í...

Hilmir efstur á æfingu.

Hilmir Freyr Heimisson sigraði á fyrstu Hellisæfingu eftir jólafrí sem fram fór 9. janúar sl. Hilmir fékk 5v í jafn mörgum skákum. Næstir komu Vignir Vatnar Stefánsson og Bárður Örn Birkisson með 4v en Vignir náði öðru sætinu á stigum. Þátt tóku í...

Barna- og unglingaæfingar Hellis hefjast aftur eftir jólafrí þann 9. janúar nk.

Barna- og unglingaæfingar Hellis hefjast aftur eftir jólafrí mánudaginn 9. janúar 2011. Taflið byrjar kl. 17:15 og fyrirkomulagið verður það sama og fyrir áramót. Æfingarnar eru opnar öllum 15 ára og yngri. Engin þátttökugjöld. Æfingarnar verða haldnar í...

Dawid efstur á síðustu æfingu ársins og einnig með góða forystu í stigakeppninni

Dawid Kolka sigraði á síðustu æfingu ársins með 5,5v í sex skákum og gerði aðeins jafntefli við Heimi Pál. Annar varð Vignir Vatnar Stefánsson með 5v og þriðji Felix Steinþórsson með 4v. Þeir þrír Dawid, Vignir og Felix eru einnig efstir í stigakeppni...

Vignir aftur með fullt hús á æfingu

Vignir Vatnar Stefánsson sigraði öruggleg með fullu húsi 5v í jafn mörgum skákum á æfingu sem haldin var 5. desember. Þetta er í annað skiptið í röð sem Vignir nær fullu húsi vinninga en það hefur verið frekar sjaldgæft það sem af er vetri að...

Vignir með fullt hús á æfingu

Vignir Vatnar Stefánsson sigraði öruggleg með fullu húsi 5v í jafn mörgum skákum á æfingu sem haldin var 28. nóvember. Annar varð Dawid Kolka með 4v og næstir komu Sigurður Kjartansson og Bárður Örn Birkisson með 3,5v en Sigurður náði þriðja sætinu eftir...

Dawid með fullt hús á æfingu

Dawid Kolka sigraði öruggleg með fullu húsi 5v í jafn mörgum skákum á æfingu sem haldin var 21. nóvember. Annar varð Gauti Páll Jónsson með 4,5v og næstir komu Bergmann Óli Aðalsteinsson og Jón Otti Sigurjónsson með 4v en Bergmann Óli náði þriðja sætinu...

Dawid sigrar á æfingu

Dawid Kolka sigraði á Hellisæfing sem fram fór 14. nóvember sl. Dawid fékk 4,5v í fimm skákum og tryggði sigurinn með jafntefli við Heimi Pál í lokaumferðinni. Næstir komu með 4v Vignir Vatnar Stefánsson, Jakob Alexander Petersen og Heimir Páll...

Felix efstur á Hellisæfingu

Felix Steinþórsson sigraði með 4,5v í fimm skákum á æfingu sem fram fór 7. nóvember. Annar varð Jakob Alexander Petersen með 4v og 14 stig. Þeir Felix og Jakob mættust í lokaumferðinni og gerðu jafntefli í skák þar sem Jakob stóð lengi til vinnings manni...

Sonja María með fullt hús á æfingu

Sonja María Friðriksdóttir sigraði með fullu húsi 5v í fimm skákumm á æfingu sem haldin var 31. október 2011. Annar varð Jakob Alexander Petersen með 3v og 13 stig. Þriðju varð svo Björn Hólm Birkisson með 3v og 12, 55 stig. Fjórði varð svo Bárður Örn...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband