Færsluflokkur: Unglingastarfsemi

Dawid Kolka unglingameistari Hellis - Dagur Ragnarsson sigraði á unglingameistaramótinu.

Dagur Ragnarsson sigraði á unglingameistarmóti Hellis sem fram fór í gær. Dagur fékk 6 v í sjö skákum og tryggði sér sigurinn með því að vinna Dawid Kolka í hreinni úrslitaskák í lokaumferðinni. Dagur er vel að sigrinum kominn, tefldi heilt yfir vel í...

Oliver og Vignir efstir á Unglingameistaramóti Hellis

Eftir fyrri hlutann á Unglingameistaramóti Hellis eru Oliver Aron Jóhannesson og Vignir Vatnar Stefánsson efstir og jafnir með 3,5v í fjórum skákum eftir innbyrðis jafntefli í 4. umferð. Fast á hæla þeirra koma Birkir Karl Sigurðsson, Dagur Ragnarsson,...

Dawid efstur á æfingu

Dawid Kolka sigraði á Hellisæfingu sem fram fór 17. október sl. Dawid fékk 4,5v í fimm skákum og leyfði aðeins eitt jafntefli á móti Gauta Páli. Annar varð Gauti Páll Jónsson, Róbert Leó Jónsson og Jón Otti Sigurjónsson komu næstir með 4v. Gauti Páll var...

Dawid efstur á æfingu.

Dawid Kolka, Felix Steinþórsson og Vignir Vatnar Stefánsson fengu allir 4v í fimm skákum á afar jafnri og spennandi Hellisæfingu sem haldin var 3. október. Eftir tvöfaldan stigaútreikning var Dawid úrskurðaður sigurvegari og þá voru Felix og Vignir...

Vignir Vatnar með fullt hús á æfingu

Vignir Vatnar Stefánsson sigraði með fullu húsi 5v í fimm skákum á Hellisæfingu sem haldin var 26. september. Annar varð Pétur Steinn Atlason með 4v og í fyrsta skipti í verðlaunasæti á þessum æfingum. Næstir komu Guðmundur Agnar Bragason og Heimir Páll...

Dawid sigrar á æfingu

Dawid Kolka sigraði með 4,5v í fimm skákum á Hellisæfingu sem haldin var í dag 19. september. Felix Steinþórson og Gauti Páll Jónsson komu næstir með 4v en núna fékk Felix annað sætið á stigum og Gauti Páll það þriðja. Þau sem tóku þátt í æfingunni voru:...

Dawid og Gauti Páll efstir á æfingu

Dawid Kolka og Gauti Páll Jónsson fengu báðir 4v í fimm skákum á Hellisæfingu sem haldin var 12. september en eftir stigaútreikning var Dawid úrskurðaður sigurvegari. Það þurftir einnig stigaútreikning til að sker úr um 3. sætið en Felix Steinþórsson og...

Barna- og unglingaæfingar Hellis hefjast á mánudaginn

Barna- og unglingaæfingar Hellis hefjast aftur eftir sumarhlé mánudaginn 5. september 2011. Taflið byrjar kl. 17:15 og fyrirkomulagið verður það sama og síðasta vetur. Æfingarnar eru opnar öllum 15 ára og yngri. Engin þátttökugjöld. Æfingarnar verða...

Barna- og unglingaæfingar Hellis

Barna- og unglingaæfingar Hellis hefjast aftur eftir sumarhlé mánudaginn 5. september 2011. Taflið byrjar kl. 17:15 og fyrirkomulagið verður það sama og síðasta vetur. Æfingarnar eru opnar öllum 15 ára og yngri. Engin þátttökugjöld. Æfingarnar verða...

Vignir Vatnar og Guðmundur Agnar sigruðu á tveimur síðustu æfingum vetrarins.

Vignir Vatnar Stefánsson sigraði með 5v í sex skákum á æfingu sem haldin var 30. maí sl. Annar varð Gauti Páll Jónsson með 3,5v og þriðji Heimir Páll Ragnarsson. Á lokaæfingu vormisseris sem haldin var 6. júní sl. sigraði Guðmundur Agnar Bragason með 4v...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 83546

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband