Færsluflokkur: Unglingastarfsemi

Síðast æfingin á vormisseri uppskeruhátið æfinganna.

Nú fer barna- og unglingaæfingum að ljúka en síðasta æfingin verður mánudaginn 6. júní nk. og hefst kl.17.15. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Í loka æfingarinnar verða veittar verða viðurkenningar fyrir árangur og ástundun um...

Dawid efstur á æfingu

Dawid Kolka sigraði með fullu húsi 5v í jafn mörgum skákum á Hellisæfingu sem haldin var 23. maí sl. Annar varð Heimir Páll Ragnarsson með 4v og þriðja sætinu náði eftir mikinn stigaútreikning Felix Steinþórsson með 3v eins og Guðmundur Agnar, Jón Otti,...

Fjórir jafnir og efstir á æfingu

Vignir Vatnar Stefánsson, Dawid Kolka, Heimir Páll Ragnarsson og Guðmundur Agnar Bragason fengu allir 4v í fimm skákum. Vignir Vatnar tók fyrsta sætið á stigum enda var hann í forystu alla æfinguna en mátti lúta í lægra haldi fyrir Dawid í...

Gauti Páll efstur á æfingu

Gauti Páll Jónsson sigraði á æfingu sem fram fór 9. maí sl. Gauti Páll fékk 4v í fimm skákum og kom ekki að sök þótt hann tapaði á móti Jóni Otta í lokaumferðinni. Næstu menn töpuðu fleiri vinningum en það voru Felix Steinþórsson, Vignir Vatnar...

Vignir Vatnar sigrar á æfingu.

Vignir Vatnar Stefánsson sigraði 4,5v í 5 skákum á barna- og unglingaæfingu Hellis sem fram fór 2. maí. Vignir vann 4 fyrstu skákirnar en gerði jafntefli í síðustu umferð við Mikael þegar hann misreiknaði sig og taldi nóg að vekja upp riddar í stað...

Oliver Aron sigraði á páskaeggjamóti Hellis

Oliver Aron Jóhannesson sigraði örugglega með 6,5v í sjö skákum á páskaeggjamóti Hellis sem haldið var 11. apríl sl. Oliver hafði unnið allar sex skákir sínar fyrir síðustu umferð og tryggði sigurinn með jafntefli við Dawid Kolka í lokaumferðinni. Annar...

Vignir Vatnar efstur á æfingu

Vignir Vatnar Stefánsson og Hilmir Freyr Heimisson voru efstir og jafnir með 4v eftir 5 skákir á Hellisæfingu sem haldin var 4. apríl sl. Eftir stigaútreikning var Vignir úrskurðaur sigurvegari og Hilmir hlaut annað sætið. Næstir komu Dawid Kolka og Jón...

Dawid efstur á æfingu

David Kolka, Vignir Vatnar Stefánsson og Gauti Páll Jónsson fengu allir 4v í fimm skák á Hellisæfingu sem haldin var 28. mars sl. Eftir stigaútreikning var Dawid úrskurðaður sigur, Vignir fékk annað sætið og Gauti Páll það þriðja. Næsta æfing verður svo...

Dawid efstur á æfingu.

Dawid Kolka sigraði á Hellisæfingu sem fram fór 21. mars sl. Dawid fékk 4,5v í fimm skákum og tryggði sigurinn með jafntefli við Nansý í síðustu umferð. Nansý, Heimir Páll og Gauti Páll fengu öll 3,5v og voru öll jöfn á stigum í fyrsta útreikningi. Í...

Gauti Páll efstur á æfingu

Gauti Páll Jónsson sigraði á Hellisæfingu sem fram fór 14. mars sl. baráttan um efstu sætin var afar jöfn og spennandi á æfingunni en fyrir síðustu umferð voru fjórir efstir og jafnir með 3v. Efstu menn mættustu í síðustu umferð þannig að Gauti Páll...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 83546

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband