Færsluflokkur: Unglingastarfsemi
8.3.2011 | 00:41
Vignir Vatnar með fullt hús á æfingu.
Vignir Vatnar Stefánsson sigraði með fullu hús 5v í jafn mörgum skákum á Hellisæfingu sem fram fór 7. mars. Í öðru sæti varð Felix Steinþórsson með 3,5v og 13,5 stig og þriðja varð Nansý Davíðsdóttir með 3,5v og 13 stig. Næsta skákæfing verður haldin 14....
8.3.2011 | 00:15
Vignir Vatnar efstur á æfingu
Vignir Vatnar Stefánsson sigraði með 5v í jafn mörgum skákum hellisæfingu sem haldin var 28. febrúar sl. Næst komu Dawid Kolka, Nansý Davíðsdóttir og Gauti Páll Jónsson með 4v. Eftir stigaútreikning var Dawid úrskurðað annað sætið og Nansý það þriðja....
Unglingastarfsemi | Breytt s.d. kl. 00:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.2.2011 | 01:07
Dawid efstur á æfingu.
Dawid Kolka sigraði á Hellisæfingu sem haldin var 21. febrúar sl. Dawid fékk 4,5v í fimmskákum og gerði aðeins jafntefli við Jóhann Arnar í lokaumferðinni. Önnur varð Nansý Davíðsdóttir með 4v og þriðji varð Jóhann Arnar Finnsson með 3,5v. Næsta æfing...
Unglingastarfsemi | Breytt 28.2.2011 kl. 12:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.2.2011 | 00:55
Vignir Vatnar með fullt hús á æfingu.
Vignir Vatnar Stefánsson sigraði örugglega á Hellisæfingu sem haldin var 7. febrúar sl. Vignir Vatnar vann alla 5 andstæðinga sína. Það var jöfn barátta um hin tvö verðlaunasætin en þau Gauti, Felix, Heimir, Nansý, Donika og Hilmir fengu öll 3v. Eftir...
2.2.2011 | 01:12
Vignir Vatnar með fullt hús á æfingu
Vignir Vatnar Stefánsson sigraði með 5v í jafn mörgum skákum á Hellisæfingu sem haldin var 31. janúar sl. Annar varð Dawid Kolka með 4v. Næsti komu Gauti Páll Jónsson og Brynjar Steingrímsson með 3,5v en Gauti Páll náði 3 sætinu á stigum. Næsta æfing...
27.1.2011 | 23:37
Nansý sigrar á æfingu.
Nansý Davíðsdóttir sigrað með fullu húsi 5v í fimm skákum á Hellisæfingu sem haldin var 24. janúar sl. og var þetta í fyrsta skipti sem Nansý sigrar á þessum æfingum. Næstir komu Brynjar Steingrímsson og Vignir Vatnar Stefánsson með 4v en Brynjar var...
19.1.2011 | 18:16
Vignir efstur á æfingu
Vignir Vatnar Stefánsson sigraði með fullu húsi á Hellisæfingu sem haldin 17. janúar sl og vann alla 5 andstæðinga sína. Í öðru sæti varð var Dawid Kolka með 4v. Nansý Davíðsdóttir krækti sér svo í þriðja sætið með 3v eins og Gauti Páll, Mikael, Brynjar...
13.1.2011 | 03:48
Vignir Vatnar með fullt hús á æfingu.
Vignir Vatnar Stefánsson tefldi af öryggi á Hellisæfingu sem haldin 10. janúar sl og vann alla 5 andstæðinga sína. Í öðru sæti varð var Ardit Bakiqi með 4v. Þriðja sætinu náði svo Dawid Kolka með 3v eins og Heimir Páll, Donika og Mikael en Dawid var...
22.12.2010 | 00:09
Fjölmennt og vel heppnað jólapakkamót Hellis
Fjölmennt og vel heppnað Jólapakkamót Hellis fór fram í Ráðhúsi Reykjavíkur þann 18. desember sl. Tæplega 200 krakkar tóku þátt í 5 flokkum á öllum grunnskólaaldri. Hér má finna helstu vinningshafa á mótinu en næstu daga eru væntanleg heildarúrslit...
15.12.2010 | 00:24
Vignir Vatnar með fullt hús á æfingu
Vignir Vatnar Stefánsson sigraði með fullu húsi 5v í jafn mörgum skákum á Hellisæfingu sem fram fór 13. desember sl. Annar varð Kristinn Andri Kristinsson með 4v og næstir voru Jóhann Arnar Finnson og Gauti Páll Jónsson með 3v en Jóhann Arnar hreppti...
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 83546
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar