Fćrsluflokkur: Unglingastarfsemi
9.12.2010 | 01:48
Jóhann Arnar sigrar á ćfingu
Ţa voru ţrír efstir og jafnir á ćfingunni sem fram fór 6. desember sl. Jóhann Arnar Finnsson, Dawid Kolka og Vignir Vatnar Stefánsson fengu allir 4v í fimm skákum. Ţađ ţurfti ţví stigútreikning til ađ sker úr um sćtin og hlaut ţá Jóhann Arnar fyrsta...
2.12.2010 | 23:30
Gauti Páll međ fullt hús á ćfingu.
Gauti Páll Jónsson sigrađi međ fullu húsi 5v í jafn mörgum skákum á ćfingu sem haldin var 29. nóvember sl. Annar varđ Vignir Vatnar Stefánsson međ 4v. Nćst voru svo Ardit Bakic, Heimir Páll Ragnarsson, Dawid Kolka, Felix Steinţórsson og Donika Kolica öll...
29.11.2010 | 02:22
Vignir Vatnar efstur á ćfingu
Vignir Vatnar Stefánsson sigrađi á Hellisćfingu sem fram fór 22. nóvember sl. Vignir fékk 4,5v í fimm skákum. Gauti Páll Jónsson, Donika Kolca og Davíđ Kolka komu nćst međ 4v en Gauti Páll fékk annađ sćtiđ eftir stigaútreikning og Donika ţađ ţriđja....
17.11.2010 | 14:57
Vignir Vatnar međ fullt hús á ćfingu.
Vignir Vatnar Stefánsson sigrađi örugglega á Hellisćfingu sem fram fór 15. nóvember sl. Vignir Vatnar fékk 5v í jafn mörgum skákum. Nćstir komu Gauti Páll Jónsson og Hilmir Hrafnsson međ 4v en Gauti Páll hlaut 2. sćtiđ eftir stigaútreikning og Hilmir ţađ...
Unglingastarfsemi | Breytt s.d. kl. 15:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.11.2010 | 01:06
Gauti Páll međ fullt hús á ćfingu
Gauti Páll Jónsson sigrađi međ fullu húsi 5v í jafn mörgum skákum á Hellisćfingu sem fram fór 8. nóvember sl. og er ţetta önnur ćfingin í röđ sem Gauti Páll vinnur međ fullu húsi. Önnur varđ Donika Kolica međ 4v og ţriđja sćtinu náđi Vignir Vatnar međ 3v...
3.11.2010 | 00:07
Gauti Páll međ fullt hús á ćfingu.
Gauti Páll Jónsson sigrađi örugglega međ 5v í jafn mörgum skákum á Hellisćfingu sem haldin var 1. nóvember sl. Annar varđ Vignir Vatnar Stefánsson međ 4v og ţriđji svo Heimir Páll Ragnarsson međ 3,5v Ţau sem tóku ţátt í ćfingunni voru: Gauti Páll...
28.10.2010 | 00:13
Emil efstur á unglingameistaramóti Hellis en Dagur unglingameistari Hellis
Emil Sigurđarson sigrađi međ 6,5v í 7 skákum á vel sóttu unglingameistaramóti Hellis sem lauk á ţriđjudaginn. Emil tefldi af öryggi og yfirvegun í mótinu og var sigur hann fyllilega verđskuldađur. Vissulega hefđi getađ fariđ á annan veg eftir jafntefli...
Unglingastarfsemi | Breytt 29.10.2010 kl. 01:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.10.2010 | 00:08
Emil efstur eftir fyrri hlutann á unglingameistaramóti Hellis
Emil Sigurđarson er efstur međ fullt hús 4v í jafn mörgum skákum eftir fyrri hlutann í unglingameistaramóti Hellis sem fram fór á mánudaginn. Jafnir í öđru til ţrija sćti eru Jón Trausti Harđarson og Oliver Aron Jóhannesson međ 3,5v. mótinu ver'đur svo...
Unglingastarfsemi | Breytt s.d. kl. 00:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.10.2010 | 23:28
Donika efst á ćfingu
Donika Kolica sigrađi á Hellisćfingu sem fram fór 18. október sl. Donika fékk 4,5v eins og Gauti Páll Jónsson en hreppti fyrsta sćtiđ á stigum og Gauti ţađ annađ. Ţriđja sćtinu náđi svo Vignir Vatnar Stefánsson einnig eftir stigútreikning en bćđi hann og...
13.10.2010 | 01:51
Dawid sigrar á ćfingu
Dawid Kolka sigrađi á Hellisćfingu sem fram fór 11. október sl. Dawid fékk 4,5v í fimm skákum. Nćstir komu svo Vignir Vatnar Stefánsson, Mykhael Kravchuk og Heimir Páll Ragnarsson en eftir stigaútreikning fékk Vignir annađ sćtiđ og Mykhael ţađ ţriđja....
Unglingastarfsemi | Breytt 19.10.2010 kl. 23:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 83546
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar