Færsluflokkur: Unglingastarfsemi
13.10.2010 | 01:39
Ardit efstur á æfingu
Ardit Bakic og Donika Kolica urðu efst og jöfn með 4v í fimm skákum á Hellisæfingu sem fram fór 4. október sl. Eftir stigaútreikning hafi Ardit nauman sigur og fékk fyrsta sætið og Donica varð önnur. Þriðji varð svo Felix Steinþórsson með 3,5v og náði...
2.10.2010 | 03:01
Brynjar með fullt hús á æfingu.
Brynjar Steingrímsson var öryggið uppmála á síðustu æfingu sem fram fór 27. september sl og sigraði með 5v í jafn mörgum skákum. Annar varð Heimir Páll Ragnarsson með 4v og þriðji varð Vignir Vatnar Stefánsson einnig með 4v en lægri á stigum. Þau sem...
23.9.2010 | 00:54
Vignir Vatnar og Gauti Páll efstir á æfingum
Vignir Vatnar Stefánsson sigraði á Hellisæfingu sem haldin var 13. september sl. Vignir fékk 4, 5v í 5 skákum. Annar varð Brynjar Steingrímsson með 4v og þriðji Gauti Páll Jónsson með 3,5v. Á æfingu sem haldin var 20. september sl. urðu Gauti Páll...
21.8.2010 | 01:46
Barna- og unglingaæfingar Hellis
Barna- og unglingaæfingar Hellis hefjast aftur eftir sumarhlé mánudaginn 30. ágúst 2010. Taflið byrjar kl. 17:15 og fyrirkomulagið verður það sama og síðasta vetur. Æfingarnar eru opnar öllum 15 ára og yngri. Engin þátttökugjöld. Æfingarnar verða haldnar...
Unglingastarfsemi | Breytt s.d. kl. 02:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.6.2010 | 23:58
Vignir Vatnar sigrar á æfingu en Dagur í stigakeppni æfinganna
Vignir Vatnar Stefánsson og Dagur Kjartansson urðu efstir og jafnir á lokaæfingu vormisseris sem fram fór 7. júní sl. Báðir fengu þeir 4v en eftir stigaútreikning var Vignir úrskurðaður í fyrsta sæti og Dagur í öðru sæti. Þriðja sætinu náði svo Róbert...
28.5.2010 | 12:23
Síðasta barna- og unglingaæfing á vormisseri verður 31. maí nk.
Síðasta barna- og unglingaæfing Hellis á vormisseri verður haldin 31. maí nk. Auk þess sem að teflt verður eins og vanalega þá verður verðlaunaafhending fyrir veturinn og pizzuveisla. Til að fá viðurkenningu fyrir mætingu þarf a.m.k. 20 mætingar....
Unglingastarfsemi | Breytt 31.5.2010 kl. 12:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.5.2010 | 17:13
Dagur með fullt hús á æfingu
Dagur Kjartansson sigraði örugglega á æfingu sem haldin var 17. maí sl. með því að vinna alla fimm andstæðinga sína.Í öðru sæti varð Brynjar Steingrímsson með 4v. Róbert Leó Jónsson náði svo þriðja sætinu eins og síðast. Róbert Leó fékk 3v og afur þurfti...
17.5.2010 | 01:34
Dagur og Brynjar efstir á æfingu.
Dagur Kjartansson og Brynjar Steingrímsson urðu efstir og jafnir með 4,5v á æfingu sem haldin var 10. maí sl. Eftir stiga útreikning var Dagur úrskurðaður sigurvegari. Þriðji varð svo Róbert Leó Jónsson með 3v eins og fjórir aðrir en róbert náði þriðja...
5.5.2010 | 12:14
Brynjar efstur á æfingu
Brynjar Steingrímsson sigraði á Hellisæfingu sem haldin var 3. maí sl. Brynjar fékk 4,5v af fimm mögulegum og tryggði sigurinn með jafntefli við Róbert Leó Jónsson í lokaumferðinni. Annar varð Gauti Páll Jónsson með 4v og þriðji Róbert Leó Jónsson með...
26.4.2010 | 01:00
Dagur með fullt hús á æfingu
Dagur Kjartansson sigraði örugglega á æfingu sem haldin var 19. april sl. með 5v í jafn mörgum skáku. Annar varð Davíð Kolka með 4v og þriðji einnig með 4v en lægri á stigum varð Vignir Vatnar Stefánsson og náði þar með í sín fyrstu verðlaun á þessum...
Unglingastarfsemi | Breytt s.d. kl. 01:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar