Færsluflokkur: Unglingastarfsemi
31.3.2010 | 01:43
Guðmundur Kristinn og Páll efstir á páskaeggjamóti Hellis.
Guðmundur Kristinn Lee og Páll Andrason urðu jafnir og efstir með 6v á jöfnu og vel sóttu páskaeggjamóti Hellis sem haldið var 29. mars sl. Eftir stigaútreikning var Guðmundur Kristinn úrskurðaður sigurvegari. Þriðji varð svo Dagur Kjartansson eftir...
Unglingastarfsemi | Breytt s.d. kl. 02:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.3.2010 | 01:08
Páskaeggjamót Hellis fer fram 29. mars nk.
Páskaeggjamót Hellis verður haldið mánudaginn 29. mars 2010, og hefst taflið kl. 17, þ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsæfingar. Páskaeggjamótið kemur í stað mánudagsæfingar. Tefldar verða 7 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma. Mótið er opið...
23.3.2010 | 00:53
Atkvöld hjá Helli mánudaginn 29. mars nk.
Taflfélagið Hellir heldur atkvöld mánudaginn 29. mars 2010 og hefst mótið kl. 20:00 . Fyrst eru tefldar 3 hraðskákir þar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til að ljúka skákinni og síðan þrjár atskákir, með tuttugu mínútna umhugsun. Teflt er í...
23.3.2010 | 00:41
Dagur efstur á Hellisæfingu
Dagur Kjartansson sigraði á æfingu sem haldin var 22. mars sl. Dagur fékk 5v í fimm skákum. Annar varð Róbert Leó Jónsson með 4v og Kristinn Andri Kristinsson varð þriðji með 3,5v. Þau sem tóku þátt í æfingunni voru: Dagur Kjartansson, Róbert Leó...
17.3.2010 | 19:38
Dagur með fullt hús á æfingu
Dagur Kjartansson sigraði örugglega með 5v í jafn mörgum skákum á æfingu sem haldin var 15. mars sl. næstir komu Róbert Leó Jónsson og Dawid Kolka með 4v en Róbert var hærri á stigum og hlaut 2 sætið en Dawid það þriðja. Þau sem tóku þátt í æfingunni...
9.3.2010 | 23:48
Jóhann Bernhard efstur á æfingu
Jóhann Bernhard Jóhannsson sigraði örugglega á Hellisæfingu sem haldin var 8. mars sl. Jóhann Bernhard fékk 5v í jafn mörgum skákum. annar varð Brynjar Steingrímsson með 3,5. Þriðja sætinui náði Heimir Páll Ragnarsson með 3v eftir mikinn stigútreikning...
Unglingastarfsemi | Breytt s.d. kl. 23:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.3.2010 | 02:03
Jóhann Bernhard með fullt hús á æfingu
Jóhann Bernhard Jóhannsson sigraði örugglega á Hellisæfingu sem haldin var 1. mars sl. Jóhann Bernhard vann alla andstæðinga sína og fékk 5 vinninga. Í öðru og þriðja sæti komu þeira félagar úr Hjallaskóla Róbert Leó Jónsson og Davíð Kolka með 4v en...
21.2.2010 | 02:36
Reykjavík - Barnablitz 2010
Reykjavík - Barnablitz 2010 verður haldið í Ráðhúsi Reykjavíkur sunnudaginn 28. febrúar á vegum Skákakademíu Reykjavíkur í tengslum við alþjóðlega Reykjavíkurskákmótið. Mótið er ætlað skákmönnum fæddum 1997 og síðar. Mótsfyrirkomulag verður þannig að...
17.2.2010 | 12:12
Brynjar með fullt hús á æfingu
Brynjar Steingrímsson sigraði örugglega á barna- og unglingaæfingu sem haldin var 15. febrúar sl. Brynjar fékk 5v í jafn mörgum skákum. Annar varð Franco Soto með 4v og þriðji varð Heimir Páll Ragnarsson með 3,5v. Þau sem tóku þátt í æfingunni voru:...
Unglingastarfsemi | Breytt s.d. kl. 12:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.2.2010 | 02:36
Dagur efstur á æfingu
Dagur Kjartansson sigraði á barna- og unglingaæfingu Hellis sem fram fór 8. febrúar sl. Dagur fékk 5v í jafn mörgum skákum á annars nokkuð sterkri æfingu. Annar varð Gauti Páll Jónsson með 4v og hefur Gauti Páll ekki áður náð verðlaunasæti á þessum...
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar