Færsluflokkur: Unglingastarfsemi

Guðmundur Kristinn og Páll efstir á páskaeggjamóti Hellis.

Guðmundur Kristinn Lee og Páll Andrason urðu jafnir og efstir með 6v á jöfnu og vel sóttu páskaeggjamóti Hellis sem haldið var 29. mars sl. Eftir stigaútreikning var Guðmundur Kristinn úrskurðaður sigurvegari. Þriðji varð svo Dagur Kjartansson eftir...

Páskaeggjamót Hellis fer fram 29. mars nk.

Páskaeggjamót Hellis verður haldið mánudaginn 29. mars 2010, og hefst taflið kl. 17, þ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsæfingar. Páskaeggjamótið kemur í stað mánudagsæfingar. Tefldar verða 7 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma. Mótið er opið...

Atkvöld hjá Helli mánudaginn 29. mars nk.

Taflfélagið Hellir heldur atkvöld mánudaginn 29. mars 2010 og hefst mótið kl. 20:00 . Fyrst eru tefldar 3 hraðskákir þar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til að ljúka skákinni og síðan þrjár atskákir, með tuttugu mínútna umhugsun. Teflt er í...

Dagur efstur á Hellisæfingu

Dagur Kjartansson sigraði á æfingu sem haldin var 22. mars sl. Dagur fékk 5v í fimm skákum. Annar varð Róbert Leó Jónsson með 4v og Kristinn Andri Kristinsson varð þriðji með 3,5v. Þau sem tóku þátt í æfingunni voru: Dagur Kjartansson, Róbert Leó...

Dagur með fullt hús á æfingu

Dagur Kjartansson sigraði örugglega með 5v í jafn mörgum skákum á æfingu sem haldin var 15. mars sl. næstir komu Róbert Leó Jónsson og Dawid Kolka með 4v en Róbert var hærri á stigum og hlaut 2 sætið en Dawid það þriðja. Þau sem tóku þátt í æfingunni...

Jóhann Bernhard efstur á æfingu

Jóhann Bernhard Jóhannsson sigraði örugglega á Hellisæfingu sem haldin var 8. mars sl. Jóhann Bernhard fékk 5v í jafn mörgum skákum. annar varð Brynjar Steingrímsson með 3,5. Þriðja sætinui náði Heimir Páll Ragnarsson með 3v eftir mikinn stigútreikning...

Jóhann Bernhard með fullt hús á æfingu

Jóhann Bernhard Jóhannsson sigraði örugglega á Hellisæfingu sem haldin var 1. mars sl. Jóhann Bernhard vann alla andstæðinga sína og fékk 5 vinninga. Í öðru og þriðja sæti komu þeira félagar úr Hjallaskóla Róbert Leó Jónsson og Davíð Kolka með 4v en...

Reykjavík - Barnablitz 2010

Reykjavík - Barnablitz 2010 verður haldið í Ráðhúsi Reykjavíkur sunnudaginn 28. febrúar á vegum Skákakademíu Reykjavíkur í tengslum við alþjóðlega Reykjavíkurskákmótið. Mótið er ætlað skákmönnum fæddum 1997 og síðar. Mótsfyrirkomulag verður þannig að...

Brynjar með fullt hús á æfingu

Brynjar Steingrímsson sigraði örugglega á barna- og unglingaæfingu sem haldin var 15. febrúar sl. Brynjar fékk 5v í jafn mörgum skákum. Annar varð Franco Soto með 4v og þriðji varð Heimir Páll Ragnarsson með 3,5v. Þau sem tóku þátt í æfingunni voru:...

Dagur efstur á æfingu

Dagur Kjartansson sigraði á barna- og unglingaæfingu Hellis sem fram fór 8. febrúar sl. Dagur fékk 5v í jafn mörgum skákum á annars nokkuð sterkri æfingu. Annar varð Gauti Páll Jónsson með 4v og hefur Gauti Páll ekki áður náð verðlaunasæti á þessum...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband